Íslendingur - 30.04.1862, Blaðsíða 5
13
segja þeir að veðrið hafi verið sjerlega gott, og stormar
minni en undanfarin ár. f>eir hafa eptir íslendingum, að
veðráttin haíi verið betri þessi 2 síðustu árin, af því haf-
isinn haíi verið svo lítill við landið. Opt hafa menn sjeð
hafísjaka við Nýfundnaland og Norður-Ameríkustrendur,
og segja menn það komi til af því, að undanfarin ár hafa
einatt gengið norðanstormar. |>að -er víst, að svo langt
sem menn geta talið, hefur þetta misjafna árferði átt sjer
stað, stundum verið gott í ári og stundum ilit, og þykir
sannreynt, að illviðraárin eru einlægtað fjölga, bæði verða
fleiri sarnan, og aptur færri hin góðu árin. Hefur þetta
komið mörgum á þá trú, að ísinn við norðurheimsskautið
fari einlægt vaxandiu.
Sínnm aug’um lítnr hver á silfrið.
í lilskipun dagsettri 27. maí 1848 segir svo fyrir um
jarðamatið: að virðingarmennirnir skuli meta hverja jörð
til peningaverðs, að því er slíkar jarðir seljist »sanngjarn-
Iega« eptir gœðum sínum. Orðið: »sanngjarnlega« var
tekið inn í tilskipunina að forlagi nefndar þeirrar, sem
kosin var á alþingi 1847, til að íhuga mál þetta, því það
er atriðisorðið; og eru ástceðurnar teknar fram í tíðind-
um frá alþingi það ár, bls. 605. Um sama efni má líka
lesa í »Landstíðindunum« bls 185, og sjest þar á, að
margir hafa í fyrstunni verið á því, að sölulagið, sem af
ýmsum orsökum opt er ekki samkvæmt gœðum jarðanna,
getur ekki verið rjettur grundvöllur eða áreiðanlegur fyrir
hinu sanngjarna verði þeirra.
Að elta ýmsar meiningar manna um þetta efni, er
eigi tilgangur vor, heldur viljum vjer sýna ofan á, hvernig
jarðamatið varð við það ósamhljóða, að aðalreglunni var
sleppt, þar sem mest reið á að henni væri haldið, sem
er í hinum sjerstökn hjeruðum landsins eður eyjunum.
Tilgangur jarðamatsins var sá, að hvert lmndrað sam-
svaraði öðru á öllu landinu, og til þess átti hið sanngjarna
peningaverð að segja, eins á þeim jörðum, sem ekkert
hundraðatal hefði, og himtm. Hin margvíslega sala hefði
eins átt að vera til varúðar og eptirbreytni. En vegna
þess, að afgjöldin voru tekin fram yflr virðingarverðið á
endanum, hversu sem sala og eptirgjaid sumra jarða er
ósamkvæmt gœðum þeirra, og hinum eldri almennu eptir-
gjöldum, þá gat þetta eigi, svo vel fœri, orðið að aðal-
reglu yftr ailt land, og vjer ætlum, að undjrstöðu jarða-
matsins sje með þessu spillt, og á því orðnir stórgallar.
J>egar vjer virðum fyrir oss þær jarðir, sem oss er
e
1855, komu þeir Livingstone aptur úr för þessari eptir
niargar þrautir og mannraunir; höfðu þeir þá ýmsa hluti
nieðferðis, er þeir höfðu eignazt í Lóanda, til sanninda-
nierkis um, að þeir hefðu komizt alla leið; förunautar
Livingstones voru nú orðnir menn að fróðari, og höfðu
reynzt honum mjög vel. |>egar þeir komu aptur þóttust
Makólólar hafa heimt þá úr helju, enda liöfðu menn hald-
ið þádauða, og konur þeirra voru þá þegar giptar öðrum
niönnum, en fyrir milligöngu Livingstones Ijet Sekeletu
það boð út ganga, að konurnar skyldu hverfa aptur til
sinna fyrra manna, og varð það framgengt. J>ví næst ljet
Sekeletu kveðja til þings, og kom þar saman mikill mann-
*Jöldi. Á því þingi sögðu þeir förunautar Livingstones
frá öllu því, er fyrir þá hafði borið í vesturför þeirra, og
frá allri þeirri sœmd og viðhöfn og virðingu, er þeim
hafði verið sýnd í »landi hinna livítu manna«, og hvílíka
umhyggju Livingstone hefði borið fyrir þeim á leiðinni.
Á þenna fund komu þeir nú allir, er með honum fóru
ferina, í hvítum klæðum með rauðar húfur á höfði, íarinst
um kunnugt í sveitunum í hinum næstu fjórum sýslum,
þá ætlum vjer, að þó einhver munur sje þeirra á milli,
þá megi þó yflr höfuð að tala fullyrða, að þær eptir hið
nýja jarðamat samsvari hinurn gamla mælikvarða, nl. að
20 hndr. jörðin framfleyti 20 kúgildum í ýmsum kvik-
fjenaði, eptir ásigkomulagi jarðanna, sje skynsamlega á
þeim búið; sjeu nú landjarðirnar svona virtar og metnar,
sem við álitum rjettast, þá er það sanngjarnt, að hinn
sami mælikvarði og undirstaða sje við höfð, þegar eyj-
arnar eru virtar og metnar til hundraða, þó að arðut
þeirra sje að miklu leyti annarskyns en á landjörðunum,
og það ekki í allra augum uppi, hver hann er að hæð og
gœðum.
J>egar jarðamatið fór fram í Barðastrandarsýslu, var
byrjað á því í Eyjahrepp; í þeim hrepp voru þá tveir
menntaðir raenn og kunnugir í nærsveitum; þessir sömu
virtu hinn fyrsta hrepp á landi, ásamt þeim, er til þess
voru þar kjörnir. |>ær jarðir, sem þeir virtu á landi, hafa
ekki fengið talsverða breytingu síðan. Öðru máli er að
skipta um jarðirnar í Eyjahrepp, sem bezt sjest á því, að
þær eyjarnar, sem þeir álitu að væru meðaleyjar, og jafn-
ar að gœðum, Svefneyjar, Skáleyjar og Hergilsey, virtu
þeir á 1800 rd. hverja. þessar þrennar eyjar hefðu því
nú átt að vera 62 hndr. hverjar, eða þar nálægt, og er
það 43 hndr. minna, en varð, þegar afgjöldin voru tekin
til undirstöðu hundraðatalsins í jarðamatinu.
Yjer viljum nú sýna ástœðurnar fyrir þeirri skoðun
vorri, að jarðirnar í Flateyjarhrepp geta ei orðið undir
jöfnu hlutfalli við landjarðirnar, eptir nýja jarðamatinu,
með því að telja arðinn af hverri eyju út af fyrir sig, það
rjettast og fyllst sem vjer getum, og leggja síðan arðinn
í hundruð og álnir, með þeirri tillagðri athugasemi, að
vjer þekkjum eigi þær landjarðir, sem eins eru notaðar
og eyjarnar, að öllum gœðum, er þeim verða tileinkuð.
|>ess viljum vjer geta, að arður sá, er hjer talinn verður,
er um næstliðin 20 ár meðaltalið af öllum eyjunum:
Flatey, á grasi og fjöruheit fóðrast 12 kýr, hndr . áln.
40 ær, og 80 lömb 23 137,
æðardún hreinsaður 80pnd., pnd. 20 áln. 13 40
Vorkópaveiði 60, hver 10 áln Irekstrarselir við Oddbjarnarsker 8, hver 0 »
14 áln N 112
Lundakofa 15000, hndr. 15 áln. . . . 18 90
Svartbaks- og Skarfsungar » 15
Flyt 61 30 7»
10
landsmönnum mjög mikið til alls þessa, og buðust nú
þegar margir til að fara að nýju vestur til Lóanda, og
selja þangað filstennur og ýmsan annan varning. Litlu
síðar lögðu þeir aptur á stað vestur þangað og voru marg-
ir saman.
En það er frá Livingstone að segja, að honum þótti
þessi vesturleið ekki vel fallin til að koma verzlun af stað
milli upplandsþjóðanna í Afríku og Norðurálfumanna, sök-
um þess, að loptslag í löndum þeim, er í milli liggja, er
að hans sögn mjög óheilnæmt. Fyrir því vildi hann reyna
hversu hitt gæflst, að halda niður með Zambesi og fylgja
þeirri á þangað til hún fellur austur í sjóinn hjá Kvili-
nians-borg. J>ann stað eiga Portúgalsmenn. .Tœkist lion-
um það, og líkaði honum loptslag og landslag á þeirri
leið, svo hann sæi, að þeim meginn mætti koma við sam-
göngum og verzlun milli Englands og þessara upplands-
þjóða, sem hann var þá hjá staddur, þá var það áform
hans, og það var að ráði gjört milli hans og Sekeletu,
I að þá skyldi Livingstone fara frá Kvilimane heim til Eng-