Íslendingur - 07.06.1862, Blaðsíða 2

Íslendingur - 07.06.1862, Blaðsíða 2
26 kostnað sakamanna var tilskipun 16. nóvember 1764 um stofnun löggæzlusjóðsins. í>ar segir í 8. gr. c, að greiða skuli fyrirfram úr löggæzlusjóðnum, ef brýn nauðsyn krefði, sakar sækjanda í málum þeim, er stiptamtmaður eður amt- maður skipa, óumflýjanlegan kostnað, en sækjandi skal endurgjalda það aptur af fje því, er honum verður áskilið í dómslok. Auðsætt er, aðafgrein þessari leiðir, að væri málið gjafsóknarmál, eður hinn sótti annaðhvort eigi dæmd- ur í málskostnað, eður hann átti eigi fje til, þá varðsækj- anda eigi gjört að endurgjalda löggæzlusjóðnum aptur af því, sem hann fjekk eigi, svo að sjóðurinn hlaut þá að bera kostnaðinn, málsfærslukaup sækjanda, fæðispeninga og farareyri, ef þess þurfti. þannig stóð nú nokkra stund, að jafnaðarsjóðir komust eigi á, og alþýða tók engan ann- an þátt í kostnaði glæpamála né annara almennra dóms- mála en tukthústollinn; þó er auðsjeð, að sýslumönnum liefur þótt þungt aðbúaundir sakadólgum sínuin ogviljað koma þeim kostnaði af sér á aðra (s. tollbr. 8. apr. 1775); en þetta tókst þó eigi lengi vel. Hið fyrsta lagaboð, eðurrjettara sagt, hið fyrstaboð- orð um niðurjöfnun kostnaðar á amtsbúa, er kanselíbrjef 10. maí 1788. Kanselíbrjef þetta dregur í sínum hala slík fádæmi af stjórnarbréfum um þetta efni, að svo er að sjá, sem lögstjórnarráðið (kanselíið) í Kaupmannahöfn hafl þótzt vera einráður löggjafl og ráðamaður yfir fje Is- lendinga, einungis ef það gekk í gegnum jafnaðarsjóðinn, án þess sjeður verði nokkur munur á aðferð þess fyrir eður eptir tilsk. 28. maí 1831; dómsmálastjórnin hefur og dyggilega fetað í fótspor þess síðan 1848, og iná það þykja enn undarlegra. En það verður að segja svo hverja sögu sem hún gengur, og skal nú getið, hversu jafnaðar- sjóðirnir eru til komnir og hver gjöld þeirra sje. En fyrir því að gjöld þessi eru n&sta ýmisleg, og komin á ýmis- lega og á ýmsum tímum, þá vil eg skipta þeim í flokka þannig: I. Dómsmálakostnaður. II. Heilbrigðismálakostn- aður. III. Alþíngiskostnaður. IV. Annar alþýðlegur og ýmislegur kostnaður. (Framh. síðar). itiptsbókasafnið í Ileylifavik (eptir btikavöríliiin, herra amanuensis J»n Arnason). „Blindur er bóklaus mabur", segir sannmæli eitt, sem vjer Islendíngar kiinnumst allir vib, og líkjumst í því öbr- um mentuðuin þjóbum, sein ekki þykjast geta fullþakkaí) þab forsjóninni, ab þær geti notib óteljandi hagsmuna, fróðleiks og ánægju af bóknm, bæbi einstakra manna og opinberra bókasafna, sem almenriíngur ætti ekki annars kost á. þó eiga opinberu bókasöfnin ab gjöra mest aí> í þessu falli, samkvæmt tilgangi sínum, því þeim er þab einum ætlandi, ab hafa efni á ab eignast þau rit, sem einstökum mönnum er um megn ab kaupa, og ef til vill ekki þarft ab eiga, eptir ab þeir hafa farib yfir þau til hlítar. Af þessu keppast allar sibabar þjóbir vib, ab koma upp hjá sjer svo góbum bókasöfnum, sem efni þjóbarinnar (ríkisins) ítrast leyfa, og sem samsvari, sem mest aubib er, þörfum landsmanna og kröfurn tímanna; stjórnendurnir finna skyldu sína í ab stubla til þessa af ölltim mætti, og þjóbþingin, þar sem þau hafa fjárforræbi landanna í höndum, leggja slík- um stofnunum örlátlega fje til eflingar og aukningar, um- hirbingar og vibhalds; eins er aptur á hinn bóginn alin önn fyrir því, ab slík söfn verbi þjóbinni sjálfri ab sem mestum notum. Vjer Islendingar vorum einnig sro heppnir, ab bóka- safn var stofnab handa oss; þab er »stiptsbóltasafnið«, bókasafn alls landsins í Reykjavík. Hinn fyrsti frum- kvöbull til þess var hinn mikli menntavinur konferenzráb C. C. Ttafn í Kaupmannahöfn, sem lengi hefur reynzt safninu hinn mesti bjargvættnr. Ilann kom fótunum fyrst undir safnib 1818, og safnabi handa því miklum bókagjöf- um bæbi í Danmörk og víbar. Eptir þab gekkst bók- menntafjelagib íslenzka, sem ávallt hefur sýnt bókasafninu hinn inesta sóma, og st.iptsyfirvöldin fyrir frekara fyrir- komulagi safnsins, og söfnubu handa því bæbi hjer á landi, og lögbu kröptug mebmæli sín til þess vib stjórnina, ab hún styrkti1 safnib í fyrstu meb fjegjöfum og bókum frá ýmsum vísindastofnunum í Danmörku. þrjú registur hafa verib samin yfir safnib; hib fyrsta þeirra var prentab á kostnab bókmenntafjelagsins 1828 í Kaupmannahöfn. Atti þá safnib 3,777 bindi. Annab registrib var prentab 1842; en af því er ekki aubvellt ab sjá, hve mörg bindi safnib hefur þá átt. þribja registrib var samib árin 1849 og 1850, og er enn óprentab; mun þá safnib hafa átt hjer um bil 6000 bindi, eptir allt róskotib, sem haft var á því árin 1847 og 1848; því þá (1847) var safnib allt rifib nibur, flntt upp í skóla, hlabib þar í hlaba í alþingissaln- um, meban dómkirkjan var undir abgerb þessi árin — en á lopti hennar hefur þab jafnan verib geymt — og síban flutt í dyngju ofan á kirkjulopt aptur. Eptir þetta þótti ekki vanþörf á nýrri niburröbun safnsins og nýju registri, en þótt talsvert væri til af registrinu frá 18422. þab gefur ab skilja, ab safninu hefur ekki í neinu tilliti farib fram vib flutninginn fram og aptur, og upp úr því klórinu er mjcr ekki grunlaust um, ab suniir velgjörbamenn safns- ins erlendis hafi farib ab trjenast upp á ab senda því, eptir því sem heyrzt hefur eptir nokkrum þeirra, ab þeir vissi ekki, hvort stiptsbókasafnib væri til, eba ekki, þar sein þess væri ab engu getib, hvorki í sjerstökum skýrslum, nje heldur í blöbunum, sem prentub hafa verib hjer í bænum nú í samfleytt 16 ár3, nema ef telja skyldi ab tvisvar hafi verib anglýstar reglur fyrir bókaútláni, í 2. ári þjóbólfs 1850, nr. 47, 187.—188. bls., og í sama blals 6. ári, nr. 143, 205. bls., 1854, sem hafi verib svo lagabar, ab þær því mibur, hafi ekki labab menn ab safninu, hvorki til ab leita sjer þar bókaláns, nje til ab hlynna ab því. Auk þessa hefur hin íslenzka stjórnardeild í brjefi 13. júní 18604 skýrt nokkub frá safninu, og Islendingur getib þess í 2. ári, nr. 16. Bæbi skýrsluleysib um þessa opinberu stofnun lands- ins og mibur heppilegt fyrirkomulag á útlánsreglunum hefur knúb menn, bæbi innlenda og útlenda, til ab skora á mig, sem kunnugan, ab skýra frá því, hvab safninu líbi, síban eg tók vib því 1849 eba 1850 Jeg hefi vibrab þetta fram af mjer hingab til, ekki af því ab ekki væri mál, þó fyr hefbi verib, ab auglýsa ástand safnsins, heldur af því ab jeg hefi búizt vib, ab stjórnendur þess mundu gjöra þab. En af því málib snertir mig ab nokkru leyti, skal jeg ekki meb öllu skorast undan ab skýra frá þeim atribum, sem mjer eru kunnug hjer ab hítandi. Jeg get þá fyrst og fremst fullvissab þá, sem kynni ab halda, ab stiptsbókasafnib væri libib undir lok, um þab, ab þab er enn vib lýbi, þó jeg geti ekki dulizt þess, ab heldur sje farib ab dofna yfir absókn ab safninu, einkum 2 næstl. ár, og skal jeg færa sönnur á mál mitt meb stuttu yfirliti yfir þau bindi, sem ljeb hafa verib og lesin, frá því útlánib byrjabi aptur 16. sept. 1850 og til 31- desember 1861: 1) Sjá Lagasafu liarida Islandi VIII, 231. f. bls. 370. f. 379. 381- 385. f. 410., 467. 561. f., 600. f. IX. 108. bls. 197. f. 307. f. »S 500. bls. 2) Sjá Ný Felagsrit, 4. ár, 131. —142. bls. 3) Sjá þjóbólf, 14. ár, nr. 21,—22., 82. bls. 4) Sjá Tíbiudi um stjóriiarmálefni Islands. VII. 361.—363. bls.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.