Íslendingur - 07.06.1862, Qupperneq 4

Íslendingur - 07.06.1862, Qupperneq 4
28 Danmörku 38 rdd., (eru þá einungis talin liöfuðlönd ríkis- ins með 2,605,024 íbúum), Ítalíu 37 V2 rdd., Grikklandi 351/2 rdd., Rússlandi 18rdd., Prússlandi 173/4 rdd., Tyrklandi 52/3 rdd., Svíaríki og Noreg 5 rdd. Af gjörvöllum útgjöld- um ríkjanna ganga til leigugjalds og afdráttar ríkisskuld- anna: í Hollandi 41 ,T af 100, Bretlandi hinu milda 39,4 af 100, Portúgal 28,fi af 100; Frakklandi 27,4 af 100, Austurríki 25,7 af 100, Danmörku 22,5 af 100, Bclgíu 20,9 af 100, Grikklandi 18,3 af 100, Rússlandi 18 af 100, á Spáni 15,5 af J00, í Tyrklandi 14,fi af 100, Ítalíu 14 af 100, Prússlandi 10,8 af 100, Svíaríki og Noreg 10,4 aflOO. Bílústekjnr. Eptir því, sem segir í Berlingatíðindum, eru ríkistekj- urnar í löndum norðurálfunnar fyrir hvern landsbúa, svo sem nú skal greina: í Ilollandi 20rdd. 56 skk., Bret- landi hinu mikla 20 rdd. 22 skk., Frakklandi 17 rdd. 59 skk., Spáni 13rdd. 17 skk. Belgíu 11 rdd. 26 skk., Dan- mörk lOrdd. 18skk., Prússlandi 10 rdd. 12 skk., Ítalíu 7 rdd. 69 skk., Austurríki 7 rdd. 55 skk., Grikklandi 6rdd. 48 skk., Ilússlandi 6 rdd. 41 skk., Portúgal 5 rdd. 93 skk., Svissaraland 2 rdd. 75skk., Tyrklandi 1 rdd. 90 skk., Svía- ríki og Noreg 1 rdd. 86skk. — Mannfjöldinn á hverri ferhyrníngsmílu er nú í Bel- gíu 8715, Hollandi 5892, Bretlandi hinu mikla 5243, ít- alíu 5222, Frakklandi 3745, Prússlandi 3476, Svissara- landi 3346, Austurríki 2982, Danmörk (einungis i höfuð- íöndunum) 2514, Portúgal 2142, Spáni 1725, Grikklandi 1194, Tyrklandi 947, Rússlandi 644, Svíaríki og Noreg 371. (Berlingatíðindi, laugardaginn 25. dag janúarmán. 1862.) — í kolanámum hjá Ilartleyhorg á Englandi vildi til ógnarlegt slys í vetur. Námar þessir voru 600 feta djúpt í jörðu, niðurgangurinn einúngis einn, og þar voru niðri í þeim 215 manns. Nú hrundu göng þessi saman yfir þessum mannfjölda öllum, og þar var engin uppgöngu- von; menn tóku til af grafa sig niður í námana, og gekk það ekki greiðlega. Á fjórða degi urðu menn þess vísari að hinir lifðu enn, er þar voru niðri. Loksins tókst mönnum á sjöunda degi að kornast alia leið, en það var um seinan; hinir voru þá allir dauðir; loptleysið hafði orðið þeim að bana, en ekki matarskortur eða húngur, því menn fundu dauðan hest þar hjá þeim, sem þeir eflaust hefðu lagt sjer til munns, ef sultur hefði þrengt að. þeir lágu dauðir í smáhópum, og leit svo út, sem þeir hefðu eigi liðið sárar þjáníngar, þegar dauðinn kom að. —22. dag komust menn alla leið ofan í námana, en það var eigi auðgjört að ná líkunum þaðan, því loptið var orðið banvœnt, svo menn þoldu ekki að vera þar niðri nema stutta stund í einu. Margur átti bjer sinria að sakna, og slys þetta vakti hina mestu hluttekníngu á öllu Englandi. Drottníngin Ijet á hverjum degi, meðan á þessu stóð, skýra sjer frá, hvað gjört væri og hvernig liði, og rjetti óspart hjálparhönd. um búnaðarástand á Tala Gripir og fjenaður. A. Suðuramtið. íþeirra, sem ! tfnnd jarcia. I gjora. Kýr og kefldar kvígur. Gritiungar og geld- neyti, eldri eu veturg. Veturgam- all naut- peningur. Ær Saubir og Geitfje veturgam- alt og eldra. meí) lomb- um. geldar. en vetur- gamlir. Gemlíngar. Borgarfjarðarsvsla n i » 970 69 163 3933 170 254 2936 4 Reykjavík » » 56 3 )) 73 15 2 6 » Gullbringu- og Ivjósarsýsla . . 236 596 1138 90 233 2373 90 115 1963 )) Árnessýsla .... 772 772 2721 229 540 10151 350 820 8566 » Rangárvallasýsla 688 752 | 2419 163 438 7768 271 727 6261 » V estmannaeyjasysla .... 20 74 4 5 V2 1 » 257 37 105 217 » Skaptafellssýsla 260 586 1298 89 223 9668 635 3765 6871 » Saintals 864714 644 1597 34223 1568 5788 26820 .4 B. Norðuramtið. Ilúnavatnssýsla 554 68 í 1546 155 112 21110 2520 2940 11415 9 Skagafjarðarsýsla 462 676 1509 105 119 15030 1398 3512 7107 9 Eyjafjarðarsýsla 446 681 1483 65 123 14483 632 2664 6478 20 þíngeyjarsýsla 491 772 960 55 7 5 18553 2216 7238 8666 445 Norður-Múlasýsla 292 594 721 100 90 16508 2661 9781 8880 » Suður-Múlasýsla 278 486 726 74 70 10195 1347 5753 6044 » Samtals 2513 3903 6945 554 589 95879 10774 31888 48590 483 C. Vesturamtið. Myra- og Ilnappadalssýsla . . 276 404 1054 73 174 9309 806 1255 5156 5 Snæfellsnessýsla 301 cc co 693 36 107 4463 342 358 2258 3 Dalasýsla 202 300 756 57 76 8543 766 923 4595 25 BarðastrandaVsýsla .... 212 324 702 52 83 6095 486 944 3556 12 ísafjarðarsýsla 278 542 923 50 88 8180 271 1355 4420 » Strandasýsla 134 212 337 23 28 4649 337 252 1832 » Samtals 1403 2167 4465 291 556 41239 3008 5087 21817 45 Samtals á öllu landinu r 20057 1489 2742 171341 15350 42763 97227 532

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.