Íslendingur - 07.06.1862, Blaðsíða 5

Íslendingur - 07.06.1862, Blaðsíða 5
29 i Hóseas Árnason, prestur í Berufirði í Suður-Múlasýslu. Sjera Hóseas Árnason, er andaðist 20. dag janúarm. 1861 á Berufirði í Stiður-Múlasýslu, var fæddur á þverá í Axarfirði 20. dag maím. 1806. Hann var kominn af heiðvirðu og duglegu bændafýlki í báðar ættir. Framan af æskuárum sínum ólst hann upp lijá foreldrum sínum. Snemma á æskuárum hans bryddi á mikilli löngun hjá lionum til bóknáms, sem var sameinuð góðum sálargáfum; því settu foreldrar hans hann til bóknáms hjáhinum lærða prófasti sjera Birni Halldórssyni á Garði í Kelduhverfl; hjá honum var hann við bóknám i 5 ár, og var útskrif- aður árið 1825, af dr. philos. Gísla Brynjúlfssyni, presti til Ilólma í Reyðarfirði, með góðum vitnisburði. Ilann vígðist aðstoðarprestur til kennara síns sjera Björns Hall- dórssonar 13. dag júlím. 1834, og lijá honum var hann aðstoðarprestnr þar til vorið 1839, er hann fluttist að Skeggjastöðum í Norður-Múlasýslu; því Skeggjastaða- prestakall var honum veitt 13. dag nóvemberm. 1838. þar var bann prestur í 20 ár; árið 1858 var honumveitt Berufjarðar-prestakall, er hann flultist að vorið 1859. Af konungi vorum Friðrik 7. var hann sæmdur heið- urspeningi árið 1854, og standa á honum þessi orð: »ærulaun iðju og hygginda til eílingar aimennra heilla«. Árið 1826 giptisthann jungfrú þorbjörgu Guðmunds- dóttur, og varð þeim ekki barna anðið. Sjera Ilóseas var góður prestur, og rækti kall sitt með mesta áhuga og samvizkusemi; hann var mesta val- menni, gestrisinn og gjöfull, vinsæll og tryggur, og var því hvers manns hugljúfi; ávallt var hann viðræðisgóður, glaður, skemmtinn og viðfeldinn. Alla æfl var hann mesti bókavinur, og í mörgu tilliti margfróður maður. Hann var góður búmaður, og lýsti það sjer bezt, hversu hann endurbætti Skeggjastaði, og reisti þar ágæt húsakynni, svo fátækur sem hann var, er hann reisti þar bú, og svo niðurníddur sem sá staður var, bæði að húsakynnum og túni, þegar hann kom þangað; bann var líka mesti atorkumaður til lands og sjávar. En eptir að sjera Hóseas sál. kom að Berufirði, gengu efni hans mjög til þurrðar, og voru hin bágu ár, sem þá voru, aðalorsök til þess. Alla æfi var hann nokkurn veginn heilsugóður, og lá tæplega viku, áður en hann andaðist. Allir sem þekktu nokkuð til hans, og komust í kynni við liann, elskuðu hann, og sakna hans því að verðug- leikum. Æfl-ágrip Alþingismanns Jóns sálaða Sigurðssonar frá Haugum, eins og það var borið fram við jarðarför hans þann 29. apríl 1862. Jón sálaði alþingismaður Sigurðsson var fæddur á Brennistöðum í Borgarhrepp þann 21. nóvember 1808. Foreldrar hans voru Sigurður bóndi Jónsson og Guðrún Salomonsdóttir, er þar bjuggu þá. Með þeim fluttist hann I að Stórafjalli, þá á 3. ári, þaðan að Galtarholti, þá á 8. öSUm 1861. Skip og bátar. Iíálgarðar. Jarðabætur. Hestar og Tryppi Skuríiir fíúfna- Túngartbar kryssur 4 veturgomul þiljuskip. 12, 10 og 6 og 4 Minni Ummáls j til vatns- sljettun í Færi- Nýtt vetra og tii a 3 æringar. manua bátar og íib tölu. i ferhyrnd- veitinga; ferhyrnd- hlaímir, kvíar. mótak. eldri. vttra. för. byttur um föibm. fabmar. um föftm. fafcmar. 1172 1075 » 2 27 123 514 41308 1237 6682 725 53 4 222 81 M 4 29 108 316 » » » » » » 1340 742 5 51 165 % 634 822 31594 » 6211 949 20 » 3406 1716 » 31% 16% 62 1089 85352 1170 7787 820. 233 74 3325 2098 )) 5 26%2 33% 1053 47200 556 1300 2986 120 40 43 6 % e‘%2 21 91 2230 * 88 » » » 2153 711 » 1074 31% 19% 514 27545 » 1090 195 92 » JA661 6429 t;l/ o /2 1 1 1 41 1 1 J120 303% 1001 % 4399 235229 2963 23158 5675 518 118 3048 1515 » 5 67 38% 268 17705 2729 7314 436 103 81 2313 1138 5 % 1 84% 54 126 7602 1060 1300 298 41 80 1720 455 13% 7% 74 63 284 24190 4080 1222 382 48 67 2048 187 9Va 5 79 154 147 9927 1850 2260 4201 164 7 5 1^36 133 » » 41 50 41 6623 » » » 63 » 942 159 - 3 » 70 68 102 4889 333 188 280 45 5 11607 3587 31 Va 18% 415% 427% 968 70936 10052 12284 5597 464 308 1645 846 » 3 37 39 413 19386 1145 6889 934 68 35 765 247 2 38 95 77 202 7309 926 640 211 5 1 1147 336 » 14 23 36 188 6963 1695 1770 2899 18 9 649 137 5 23 112 128 416 16058 628 1239 1104 11 4 864 138 12% 19 183 244 147 5703 1790 220 392 14 » 698 67 » 13 35 110 16 658 » 630 250 26 19 5768 1771 19% 110 485 634 1382 56077 6184 11388 5790 142 68 29036 11787 56% OQQIOI 1303% 2063 6749 362242 18199 1 46830 17062 1124 494

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.