Íslendingur - 18.07.1862, Blaðsíða 2
50
fyrsta tillaga mín, ab nefndinni verfei hrundifi í þah lag,
ab hún skipti meh sjer verkum á fyrsagban hátt, ef ab
annars stiptsyfirvöldin og nefndin sjálf álítur sig ómissandi
mebalgangara milli þeirra og bókavarbarins.
Hib annab atribi, sem þarfna3t bráörar lögnnar, er
þab, af> stjórn bókasafnsins auglýsi árlega ekki einúngis
reikninga þess, heldur og ágrip af skýrslu þeirri, sem bóka-
vörbur sendir stjórnendunum, svo allir sjái, hvaf) margir
lántakendnr sje, hvaf) mörg bindi ljeb út, og af> minnsta
kosti hvab mörg bindi hafi bætzt vib árl., keypt og gefin
og af hverjum, ef þab þækti of kostnabarsamt ab prenta
bókatitlana alla. Ef slík skýrsla væri prentub, mætti senda
hana velgjörbamönnum safnsins og stofnunnm þeim, sem
sýna safninu sóma, og mundi slíkt verba tekib feginshendi,
þar sem gefendurnir gæti um leib sjeb af skýrslunni allt
hvab safninu libi, miklu betur en af eintómri viburkenn-
ingu fyrir hinum þegnu bókum eba þakkiætisávarpi fyrir
þær, sem safninu ríbur þó allmikib á, ab aldrei gleymist
ab senda gefendum.
Þá er hib þribja, sem stjórn safnsin3 þarf ab vinda
brában bug ab, ef bókasafnib vill láta sjer annt um ab ná
tilgangi sínum og vinna hylli landsmanna, en undir því
sýnist reyndar allt komib, ef þab á ab ná nokkrum vib-
gangi, eba verba nokkurn tíma annab, en þab sem þab
hefur verib nú um hríb, leigubókasafn einúngis fyrir
Reykjavík. Þab er sumsje 5. og seinni hluti 6. greinar í
útlánsreglunum, sem þarf ab breyta; því eins og hjer ab
framan er ávikib, eru lítil líkindi til þess, ab nokkrum
manni lengra í burtu, t. d. austur í Múlasýslum, fyrir norb-
an land, eða vestur á Vestfjörbum, geti dottib í hug ab
bibja urn bók af safninu, þegar hann má alls ekki, til hvers
sem hann vill nota bókina, halda henni lengur en 8 vikur,
eptir 5. gr., en þá ab eins lengur en 4 vikur, ab enginn
hafi bebib um hana á þeim tíma. Hitt atribib í 6. gr., ab
bókavörbur megi ab eins Ijá skemmtibækur Reykjavíkur-
búum, en engum utanbæjarmönnum, finnst mjer æbi ójafn-
abargjarnt. Allir vita líka, hvab einkarjettindi eru vel
þokkub á þessum tímum, og aubrábib, ab safnib muni ekki
verba vinsælla út um landib meb því, ab þab ljái Reykvík-
ingum einum þessar bækur, sem ekki verbur sjeb ab þeir
hafi fyllri rjett til, en hver annar landsmanna, úr því hjer
er ekki ab ræba um bókasafn fyrir Reykjavík eina, heldnr
allt land. Iljer virbist þá vera um þab ab gjöra ab færa
útlánsreglurnar í þessu tilliti aptur sem næst útlánsreglun-
um fyrstu frá 7. maí 1827, sem bygbar eru á miklu frjáls-
lyndara grundvelli, og hafa sjer í lagi grundvallarákvörb-
unina nr. 2 frá 5. ágúst 1826 fyrir mark og mib ; en þar
segir svo: „Bókalánib á ab verba á þann frjálsasta og al-
menningi nytsamasta hátt, og öllum áhJandi heimilta, o.
s. frv. Eí ab þessu væri framfarib, sem hjer er fyrirmælt,
er þab varla yggjandi, ab safnib ynni hylli landsmanna og
næbi betur tilgangi sínum, gagnabist þörfum þeirra og gerbi
þá, þegar þeir sæi, ab þeir gætu haft not af safninu, fús-
ari til libveizlu vib þab aptur, sem þab þarfnast svo mjög
og í svo mörgu.
Lifib heilir, landar, og virbib ekki ver, en jeg hefi
meint.
Jún Arnason,
bókaviirbur stiptsbókasafnsins.
(Aðsent).
Um sálmadóminn í íslendingi.
í>egar áður en búið var að fullprenta hinn nýja við-
bæti við messusöngsbúkina, tók maður nokkur bragfróður
sjer fyrir hendur, að semja dóm um sálmana í þessum
viðbæti, og láta þennan dóm birtast smátt og smátt í ís-
lendingi. f>ó dómur þessi nái ekki, enn sem komið er,
lengra en að 38. sálml, virðist nú þegar hægt að sjá, að
þetta muni eiga að verða dauðadómur viðbætisins, og er
því nokkurn veginn berlega lýst yfir í 21. nr. af 2. ári
íslendings, þar sem sagter, að þessi viðbætir sjeaðkveð-
skapnum til allvíðast ekki boðlegur guðsþjónustunni,
hvorki í kirkjum nje heimabúsum. J>að, sem einkum hef-
ur bakað viðbæti þessum ónáð dómarans og liinn þunga
áfellisdóm hans, er það, að í mörgum sálmum þar er á-
berzlan á orðunum víða skökk, þegar borið er fram eptir
rjettum stuðlaföllum, og því næst það, að hendingar eru
á stöku stöðum einni samstöfu of langar. J>eir, sem
dómarinn áfellist mest fyrir þetta, eru ekki svo mjög
skáldin sjálf, er kveðið hafa sálmana, heldur öllu fremur
sálmabókarnefndin, eða þeir menn, sem átt hafa þátt í
því, að velja sáimana í viðbætinn. þó þessir menn hafi
engan sálminn kveðið, lætur hann reiði sína einkum dynja
yfir þá, og gefur í skyn, að það hafi verið bæði skylda
þeirra og hægðarleikur fyrir þá, að lagfæra fiesta eða alla
þessa galla, en kallar að þeir hafi misskilið stöðu sína,
af því þeir hafa látið þetta ógjört.
Jeg, sem þessar línur rita, er öldungis samdóma
dómaranum í því, að þess konar braglýti óprýða mikið
skáldskap, livort sem það eru sálmar eða önnur Ijóðmæli,
og jeg álít, að söngmeistari Pjetur Guðjohnssen, sem
fyrstur hefur vakið athuga manna á þessu hjer á landi,
eigi þakklæti skilið fyrir það, og að þeir landar vorir,
sem yrkja nú og hjer eptir, ættu að gefa þessu gaum.
En þar á móti get jeg ekki verið dómaranum í íslendingi
samdóma í því, að sálmarnir í hinum nýja viðbæti sjeu
ekki boðlegir guðsþjónustunni fyrir þá sök, að þessi brag-
lýti eru á mörgum þeirra, og ekki heldur í því, að þeir,
sem valið hafa sálmana í viðbætinn, hafi misskilið stöðu
sína eða leyst verk sitt illa af hendi fyrir það, þótt þeir
hafi leitt hjá sjer að breyta sálmunum til að lagfæra
þessi lýti.
J>að er, eins og aliir munu játa, einkum tvennt,
sem sálmar þurfa að hafa til að bera, til þess þeir sjeu
þess maklegir, og til þess hæfir, að vera sungnir við guðs-
þjónustu i kirkjum og heimahúsum; fyrst og fremst það,
að þeir sjeu sannarlega kristilegir og guðrækilegir, og
þar næst það, að þeir sjeú svo vel kveðnir, að þeim,
sem lögin kunna, veiti liægt að syngja þá. J>etta hvort-
tveggja ætla jeg, að sálmarnir í hinum nýja viðbæti hafi
flestir, eða jafnvel allir, tii að bera. J>ó sumir hinna ný-
kveðnu sálrna í viðbætinum taki jafnvel ekki fram meðal-
sálmum í messusöngsbókinni, þá eru aptur á móti, eptir
minni tilfinningu, margir hinna nýkvcðnu sálma að efninu
til mikið góðir, og meðal hinna gömlu sálma, bæði hinna
lagfærðu og hinna óbreyttu, munu margir vera einhverjir
hinir hjartnæmustu gg skáldlegustu sálmar, sem til eru á
íslenzku. Hvað hið kveðskaparlega snertir, þá má vissu-
lega — hvað sem dómarinn svo segir, — telja viðbæti
þessum það til gildis, að engin sálmabók, sem hingað til
hefur komið út á íslenzku, hefur þó að þessu leyti verið
eins vel vir garði gjörð; því hartmær helmingur sálmanna
í viðbætinum eru að mestu eða öllu leyti kveðnir sam-
kvæmt rjettum bragfræðis- og framburðarreglum. J>etta
hefur dómarinn sjálfur þegar orðið að játa um ekki all-
fáa af þeim sálmum, sem hann er búinn að dæma. En
finnur hann marga slíka sálma í vorum eldri sálmabók-
um? J>ó það að‘liinu leytinu sje satt um fullan helming
sálmanna í viðb., að þeir sjeu víða ekki kveðnir eptir
rjettum bragfræðis- og framburðarreglum, þá verður það
þó ekki með sönnu borið fyrir, að þeir verði ekki sungnir
fyrir það. Hinnar skökku áherzlu á orðunum gætir mest,