Íslendingur - 04.10.1862, Blaðsíða 5

Íslendingur - 04.10.1862, Blaðsíða 5
77 inn, þótt það muni opt við gangast, að sá, sem les próf- arkirnar, gjöri það; og enn nú var eitt, sem talið var með villum, en það var, þar sem hafði verið breytttil frá því, sem hjá höfundum var, með fyrirsögn á lögum við sálma eða skiptingu i vers eða hendingar (t. a. m. í lag- inu: »Lofið Guð«), og nokkur ósamkvæmni, sem hlotizt hafði af því. En jeg verð að geta þess, að þar hafði j eg beinlínis fylgt því, sem höfundarnir höfðu sjálfir sett, og breyting í þessum efnum (sem vel gat verið til hins betra) er ekki mjer að þakka eða kenna. Ilún hefur kom- ið eptir að handritið fór frá mjer, og svo gat verið um fleira. það getur nú, ef til vill, verið, að hinir »auðsjá- anlegu gallar«, sem eiga að hafa verið á handritinu, hafi verið í þessu fólgnir, en það ættu þá að vera gallar hjá höfundunum sjálfum. Svo mikiðervíst, aðafþessu atriði má sjá, að það er ekki rjett herrnt, að »allt, sem að var fundið», að frá teknum svo sem 4 villum, liafi verið »orðrjett prentað eptir handritinu«; það er sagt en ekki sannað. En, að jeg miunist aptur lítið eitt á hinar fáu verulegu villur, sem eru í viðbœtinum, þá verð jeg að geta um eitt atriði. jþað mun hafa verið lagt svo fyrir af þeim, sem í þessu efni átti mestu að ráða, að jeg skyldi sjá hverja síðustu próförk af bókinni, áður hún væri hreinprentuð. f>etta var ekki gjört af því, að jeg gæti nokkru bœtt við prófarkalesturinn, því sá, sem hafði hann á hendi, var fœrari en jeg, og manua fœrastur um það, heldur af varúð, svo enn nú gæfist fœri á að aðgæta, ef eitthvað hefði misskrifazt. En af þessum 13 örkum voru það einar sex eða sjö, sem jeg fjekk að sjá, fyr en þær voru prentaðar og búa átti til registur yfir sálm- ana; af hvaða orsökum það var, veit jeg ekki. Ein af þeim G eða 7 var átlunda örkin, og sagði sá, sem fœrði mjer hana, að þó væri þá þegar byrjað á að hreinprenta hana; las jeg þá örkina yfir í flýti, og fann eina villu efst á bls. 184, og leiðrjetti hana; er það til sanninda, að hún stendur í sumum exemplörurn viðbœtisins, en sumum ekki. f>etta sýnir fram á, hvernig því var fram fylgt, sem til var ætlazt, en bendir undir eins til, að ekki var loku skot- ið fyrir, að fleiri villur hefðu kunnað að útrýmast, ef þess liefði verið gætt. |>essar fáu athugasemdir vona jeg sýni, að orð þau, sem í áður áminnztri grein eru sveigð að þessu starfi mínu, eru ekki alls kostar gætileg, og sumum kunna að virðast þau miðlungi góðmannleg. Að öðru leyti get jeg óhræddur skírskotað bæði til ritstjóra beggja blaðanna, íslendings og J>jóðólfs, samt til fleiri manna, um það, 37 þungbúna lopti; ógurlegir og skuggalegir liamrar voru á baka til við hann; en í hjarta hins unga fiskimanns bjó ekkert annað en friður og rósöm trú. Móðir Eiríks var guðhrædd, og liafði kennt honum að elska og óttast guð; og þegar kvelda tók og livessa, svo lxonum var ráðlegra að halda lieirn á leið, og farið var að hækka í körfunni hans, þá fjell hann á knje í skjóli undir einhverjum klettinum, fórnaði upp höndum og leit til himins, gjörði stuttlega bœn sína til guðs og þakkaði honum. Æ, efizt ekki um það, börnin góð, að gegnum hvininn í vindinum og sjávarniðinn, þá heyrði hinn him- neski faðir barnsins trúgóðu og hjartanlegu bœn. j>egar í fyrstu œsku var Eiríki svo varið, að hann hefði heldur viljað deyja af hungri, en snerta hið minnsta af því sem hann átti ekki, og ekki vildi hann heldur með nokkru móti segja ósatt, til að komast hjá hegningu. Einhvern dag sat Eiríkur með nokkrum stallbrœðrum sínum yfir gæsahóp ytzt í bithaga, sem fleiri áttu sam- ðn. Drengirnir sátu í skjóli undir liáum vegg, og var hvort handrit þau, er frá mjer koma, eru fyllri af »göll- um« eða óvandaðri en almennt viðgengst. Kevkjavík, 18. sept. 1862. Ó. Pálsson. (Eptir nppkasti, sera liggnr vií) jarSabúkarskjiil Árna Magriússuuar á turni; virílist vera eptir Pál Vídalín). J>að skal vera XXcr jörð, sem riflega ber XX kúgildi í meðalári. Sex af þeim kúgildum og tvo þriðjunga liins sjöunda skal hún fóðra með nœgilegri gjöf frá Dionysiusmessu, þann 9. octobr., og til föstudagsins i fardögum, svo þó', að útigangs njóti bæði naut og lömb um haust og vor, svo sem- í meðalári. En þessi G2 3/3 kúgildi skulu vera: 5 kýr, eitt ungneyti og XII lömb* [eitt ungneyti og V lömb skulu taka upp kýrfóður, en Yll af Iömbunum kalla eg 2/3 eins kúgild* is1]. J>rettán og einn þriðjung liins fjórtánda skal liún fóðra svo, að hestum, sem hjer skulu vera Y, skal ætla mánaðarfóður; en ásauð, sem vera sknlu L ær, skal ætla sex vikna fóður2, frá miðgóu til sumars. [J>á er ásauður þyngstur á fóðri]. En þá er Y hestum ætlað mánaðarfóður, er fyrirþá eru lagðir XX málbandshestar af sumarheyi fóðurgæfu. En þá er fimmtíu ásauðar ætlað nóg fóður frá mið- góu til sumars, er hverjar X ær hafa sex málbandshesta af sumarheyi fóðurgæfu, það er til samans 30 málbands- hestar, en 45 af almennu sumarbandi; skal þá að haust- nóttum ætla 9 hesta fóðurgæfs útheys hverjum 10 ám til vetrarbjargar. Ekki er meðalár, ef meira þarf að gefa ennúersagt, því að þótt ásauður standi á garði nótt og dag frá mið- góu til sumars, þá er honum nóg áðursagt fóður. J>að er kallað meðalár, er svo viðrar á hausti að geldar kýr ganga á haga daglega til allraheilagramessu, og svo geld- naut öll, en hafa þó gjöf þar með í annað mál; en svo á vori, að sauðgróður sje kominn á Hallvarðsmessu og geldnaut gangi á haga þaðan í frá með gjöf i annað mál. Nautgróður sje kominn í fardögum og megi þá mjólkur- ") Athngagrein á lausu blaíji, raei) siimu heudi: „ltúgildi meb xx hnd. jöríiu raega ekki færri vera enn iiij, og ei fleiri enn v“. 1) Athugagrein á spázíu; „NB. hjer þarf aí) lagfœra, því a?) xii lömb skal ávallt á kýrfúþur telja quioquid ogganniat consvetudo". 3) á spázíu: „excipe fljút og strandir". 38 fallegur næpnagarður nærri. Um morguninn liöfðu þeir ekkert borðað; og varþað freisting að horfa á næpurnar, meiri freisting, en það er fyrir skóladrengi í suðurlöndum að horfa á hinn fegursta eplagarð, þegar þeir hafa tekið góðan morgunverð, áður þeir fara að heiman. Einn áf stallbrœðrum Eiriks stakk upp á því, að þeir skyldu taka nokkrar næpur, því hvorki hestar nje kýr mundu líða fóðurskort fyrir það, þar sem svo mikið væri af þeim, og þar hjá mundi enginn veita því eptirtekt. En Eiríkur fjellst ekki á þetta; hann minnti þá á, að guð sæi það, þó það væri dulið fyrir augum mannanna, og að það væri eins mikil synd, að stela einni næpu eins og lieilli haframjölsköku. Veslings Eirikur! haframjölskakan var þá í augum hans œrinn fjársjóður. þegar drengirnir nú hæddust að lionum, tók liann í sig djörfung og sagðist skyldi segja þeim' sem ætti næpurnar, frá, ef þeir snertu á þeim. Ung stúlka, dóttir eigandans, var af hendingu á gangi hinu megin við garðinn, og heyrði á tal þeirra. Hún dáðist að liinni ein-

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.