Íslendingur - 21.10.1862, Side 4

Íslendingur - 21.10.1862, Side 4
84 i 2. eða 3. bekk, og sá hinn sami yrði útskrifaður innan 6 ára; og þá verða líka fleiri stúdentar en 5 á ári; og auk þeirra 30, sem nú eru í skólanum, eru þó að minnsta kosti tveir þeirra þriggja, sem sögðu sig úr skóla í vetur og sumar, sem líklegt er að verði stúdentar innan 6 ára. þannig eru þá ástœður þjóðólfs í þessu efni ástœðu- leysur einar og endileysur, og eins er um margar aðrar á- stœður hans fyrir fœkkun skólapilta, þótt vjer eigi nenn- um að elta þær allar, og er sannarlega lítt skiljanlegt, að ábyrgðarmaðurinn skuli eigi sjá það; en þó er það enn óskiljanlegra, að stiptsyílrvöldin skuli kveðja þennan mann, sem svo berlega lýsir því, að hann lítið eða ekkert skyn her á málið, í nefnd þá, er finna á ráð til, að lærisvein- ar skólans fjölgi, og það fer mjög fjarri, að oss finnist, að biskup vor eigi hól skilið fyrir það, að hafa komið honum inn í hana, ef hann hefur annars gjört það, eins og sagt er. Ættjarðarást Jóns Guðmundssonar lýsir sjer i þessu efni, eins og annars optar, í því, að hann leitast við, að sundra landsmönnum, og vekja tvídrcegni meðal þeirra, í stað þess, að hvetja þá til einingar. IJtdráttnr, af hinu prentaða reikningságripi af reikningi prentsmiðju íslands, fyrir árið 1856. 1856 Tekjur. Rdl. $. (3 I. Eptirstöðvar við árslokin 1855: Rdl. # /3 1. í arðberandi skuldabrjefum 1235 » » 2. Bœkur, meðþeirra söluverði, 4665 3 4 3. Eign í húsum 2500 rdl., þar af horgaðir................ 1665 2 » 4. Eign í pressum, letri ogfleir- um verkfœrum .... 2531 5 14 5. í pappír, eptir innkaupsverði 808 2 4 6. Útistandandi fyrirhókaprent- un og útsendar boekur . 1494 3 5 7. Óhorguð skuld í K.höfn til P. Sveinssonar .... 12» 8. í peningum hjá forstöðum. 380 1 4 12782 1 15 III. í ár viðbœtt: 1. Fyrir prentaðar bœkur og blöð I88V2 ark með pappír 3819 2 4 2. Fyrir viðbœti á verkfœrum og afborgun á hússkuldinni meðfarfa,lími,tjöru,sírópon. 448 2 5 Flyt ~4267 4 9 12782 1 15 5L að þrátt er um hvarf fjár úr afrjettum á fáum vikum sum- ars, sero aldrei spyrst upp nje á fjöllum finnst eða sjest vetur nje sumar, eða megi og fje þar lenda að ófyrir- synju, er það grísar vinda með jöklum, hitta fyrir dalinn eða dyr hans og renna inn, en hverfa ei síðan þaðan á brott, því þar hefur næsta gott sauðland haldið verið, síð- an Grettir sagði landkosti þaðan og sauðabragð, er dilk- urinn hafði hálfvætt mörs (jafnvel mun það hafa verið handahóf Grettis, því ei mun hann reiziu með sjer borið hafa), og fyrir þessara landkosta sakir og fjárvaxtar hafa þeir trúað þar veðursælu vera, er klettar og hlíðar mundu valda (og kváðu því svo: væri jeg einn sauðurinn í hlíð- um, skyldi jeg renna í Áradal að forða mjer hríðum). Líka hafa menn enn heyrt menn mæla það víða í sveitum, að eitt sinn var sauður hvítkollóttur með öðru safni að Geitlandsrjettum; sábar af öðrum að allri ásýnd, bæði vöxt og gjörfi, en er fje var að rjett komið, brást þar maður að, og mælti svo: nú er þú kominn hjer, Koll- ur Kollsson, skítseiði mesta í Áradal, greip í því sauð- Rdl. # /3 Rdl. Á /3 Fluttir 4267 4 9 12782 1 15 3. Fyrir prentaðar og aptur- skilaðar bcekur . . . . 2129 5 8 4. Fyrir pappír, 51 balla 2 rís 1898 2 » 8296 » 1 III. Ýmisleg inngjöld: l.Vextir af arðber. skuldabr., (til ll.júní) 1235 rdl. 4% 2. Innborgaðskuldabr. J>. Árna- 49 2 6 sonar (og gengur því úr eptirstöðvunum) .... 135 » » 3. Gömul skuld frá 1852, og ýmislegt, er selzt hefur 90 3 9 274 5 15 Samtals 21353 1 15 ; Ltgjöld: Rdl. y. /3 I. Aðaliitgjöld: Rdl. # /3 1. Laun vinnum. prentsm. með aukavinnu og dýrtíðartillagi 1234 5 9 2. Fyrir pappír, letur og íl. frá Kaupmannahöfn .... 2026 1 13 3. Innborgað í jarðabókars. 8. afdrag af hússkuld prentsm. lOOrdl. ogvexti af eptirstöðv. tjeðrar skuldar 35 rdl. 35 sk. 135 2 3 339(3 3 9 II. Ýmisleg útgjöld: l.Fyrir viðhald á pressum og setjarakössum og upp.skipun á pappír og letri . . . 159 rt 14 2. Fyrir tjöru, mó, kol og 117 Va Pnd. af kertum 95 1 » 3. Útsvar prentsm. til R.víkur- bœjar og prófarkalestur á Sálmabók og Lærdómsbók 64 4. 8 4. Aðgjörð á húsum prentsm. 70 5 4 5. Eptirstöðvar fyrir pappír og letur í Kaupmannahöfn 26 3 2 6. Til forstöðum. pc. af prent- uðum arkafjöldaog peninga- eptirstöðvum 103 1 15 7. Sölulaun af seldum bókum 302 1 11 8. Fyrir bœkur til bókasafn- anna og að setja eptir 3 3 » F iyt 52 inn og hvarf á braut, og er ei getið, að neinn hafi um hann forvitnazt meir og enga eptirför veitt. Hafa sumir haldið, að dal þennan byggja mundu óvætti ein um lang- an aldur eptir jþóris dauða, fjölkynngi full og forneskju, og hafa því Áradal kallað, og það nafn liefur honum helzt verið almennt í daglegu máli, bæði nú á dögum og fyrir mörgum árum (sem áður skrifaðar hendingar votta), og mundu þær álögur á vara með fjölkynngiskrapti og for- mælum þeirra dalbúa þar, að sá dalur mundi aldrei fund- inn verða, enda og engum hlýða eptir að leita, því að svo skyldi hljóða morgunbœn þeirra þar jafnan, er þeir stœðu upp og kœmu út: Skeggávaldi (það er J>ór), skygg þú yfir land þitt, svo aldrei nái Áradalur að flnnast, hvar af má ske að sumir hafi þórisdal kallað; en þetta er auð- sær diktur einn, því hvar höfum 'vjer það í sögum, að nokkur hafi þaðan komið með þessa þeirra bœn. Nú er þó enn eptir það mest og nýjast, að menn til vita, er Teitur nokkur mikilmenni, er bjó í Auðsholti fyrir austan Skálholt; hann gjörði sig að austan með flokk

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.