Íslendingur - 15.12.1862, Blaðsíða 4

Íslendingur - 15.12.1862, Blaðsíða 4
116 þá eingöngu komin undir ytri kringumstœðum. En það er nú mjög svo líklegt, að flest af rœktunargrösum vor- um taki nœringu sína beinlínis af þeim hlutum, er hinir sjúgandi rœtlingar þeirra koma saman við, og að þau deyi, sje þeim boðin nœringin í leystu ásigkomulagi. Svo virð- ist, sem það sje í einhverju sambandi hjer við, þegar grasrótin brennur eptir of sterkan áburð. Af því, er nú hefur sagt verið um eðli og gróður jarðarinnar, sjest það Ijóslega, að grösin sjálf hljóta að eiga þátt í nœringaratferli sínu; útslátturinn gegnum blöð- in gjörir án efa sitt, en í jörðunni er vörður, sem gætir grasanna fyrir skaðsömum efnum. J>að, sem jörðin hef- ur að bjóða, geta grösin að vísu tekið til sín, en þó því að eins, að í rótinni sje inni fyrir afl, sem hjálpar til. Jörðin lætur efnin grösunum í tje, en vatninu öldungis ekki; hvernig á þessu standi, eður hvernig þetta megi svo verða, vita menn ekki; það þarf að skoðast nákvæmar. Tilraunir hafa verið gjörðar í þessu skyni. Menn hafa tekið jurtir upp úr garði, og sjeð um, að rœturnar slitn- uðu, sem minnst mátti verða. Yoru nú rœtur jurtanna settar í daufan (neutral) lakmussafa, til að gróa þar. Rœt- urnar hafa litað lög þennan rauðan, en við suðu hefur hann aptur orðið blár, eins og í upphafi. Sýra þessi, sem rœturnar hafa geflð frá sjer, verður því að hafa verið kolsýra. LAUSAGREIN um íslenzkar sagnir (verba), sem liafa misst j í nafnhætti (infinitivo) o. s. frv. í IV. grein um »é og Je“ í Islendingi er þess við getið, að hjer um 500 íslenzkra sagna hafi -ja að nið- urlagi í nafnhætti sínum (t. a. m. steðja, steikja, sitja, synja). En því er nú hjer við að bœta, að þessar ja- sagnir yrðu miklu fleiri, ef j gæti staðizt alstaðar, þarsem það á heima fyrir öndverðu, og því hefði ekki verið byggt út, t. a. m. úr sögnunum, beina, beita, benda, beysta, bleyðast, bleyta, blína, blœða, brelta, (sb. breysti Fms. XI 129* * * * 6), breyta, brigða (sb. t. a. m. pá brigðiz landit, í Grágás Vilhjálms 172, bls. 783), brydda, brynna, brýna, hrœða, brrela (fyrir bæla af bál), brölta, bylta, byrða, byrsta, bytna, byxa, býta, bæra, bœsa, bœla, bœna, bœta (a). það þarf ekki lengra að fara, en bera saman íslenzku sagnirnar 'beiða, 2bella[$)(t. a. m. hvar viti menn slílcu bellt við knnungmann?), *birta, *breiða, 5brenna (með brenndi i þálegum tíma), r'deila, 'xdemma (sjaldhaft), Rdeyða, 9deyfa, *°dreifa, 1 'drcyra, '2dýpa, 1 ■hlæma, 1*fyUa, 1 sfœða, 16geyma, 11girna, 1Rgœla (y) 'Viepta (hefta), 20herða, 2'heyra, 2ihlífa(h), 22hrœpa (t. a. m. hleginn af englum, enhrœptraf mönnum), 2*kenna, zr’kynna (gjöra kunn- ugt), 2úleifa, 21leysa, 2Hæra, 29meiða, ■V)rnœta, 21neg1a, 32nemna (nefna), 33nenna, 3*neyða, 3r’reisa, 36renna (með renndi í þálegum tíma), 31rigna, 33rjetta, 39rýra, a) Og þetta er a?> eins hluti (—reyndar megiuhluti —) þeirra sagna, sem hafa b ab upphafsstaf og aí) eins tvær sam- stúfur í þálegum tíma: beindi o. s. frv. h) þ>etta bella er dregib af ball (í bella, bell, ball), á sama hátt og fella af fall, setja af sat, 0. s. frv. 7) HC’la er rcgií) af gól (í gala, geI, gól), & sama hátt og fœra af fór, krœkja af krók-, o. s. frv. ð) Ef hreina (== hreinsa) reynist áreiþanlegt, væri þab = hrainjan á gotuesku. — Ilreina í sogunni af Alex. mikla (ok reiddu rneð sjer »reinanda« svín og Síðan Ijet ek »reina« at peim svínin) er misskilib í registrinu aptart viþ sóguna (prent. í Kristjaníu 1848) og morkir okki hrína, eu er dregií) af hrína, á sama hátt og beita af bíla, reisa af rísa, o. s. frv., og rnerkir að 1 á t a h r í n a. *°rœða, *'senda, *2skíra (skýra), *3snerpa, **steina, *sstýra, *c’veifa (með veifði i þálegum tíma), 41velta (með velti í þálegum tíma), *3venda, *9verma, 50væna, s'yrða (t. a. m. í atyrða og fullyrðá), 52œpa, o. s. frv., við hinar gotnesku sagnir, er samsvara þeim: 'baidjan, 2balpjan, 3bairhtjan (ai = i), *braidjan, '’brannjan, ('dai1jan, "'darnmjan, Rdaupjan, °daubjan, 10draibjan, 11drausjan, 12diupjan, 13 * *domjan, "fulljan, ir’fodjan, lr'gaumjan, 11gairnjan (ai = i), 1?'goljart, 19haftjan, 20hardjan, 21hausjan, 22hleibjan, 23hropjam, 2*kannjan, 2r’kunpjan, 2Haibjan, 21lausjan, 2Haisjan, 29maidjan, 30motjan, 31nagtjan, 32namnjan, 33nanpjan, 3*naupjan, 3r’raisjan, 3(‘rannjan, 31rignjan, 33raihtjan, 39riurjan, *°rodjan, *}sandjan, *2skeirjan, *3snarpjan, **stainjan, *5stiurjan, *6vaibjan, *1valtjan, *svandjan, *9varmjan, 50venjan (gotn. e = ísl. á), slvaurdjan, S2vopjan, o. s. frv. (það stendur á engu, hverjar af þessum 6ögnum hafa tíðkazt ósamsettar í gotnesku). Kaupmatmahnfh, 23. októbcr 1862. K. Gíslason. \ blaðinu »Norðanfara« nr. 17.—18. þ. á. er grein- arkorn frá »30 Eyfirðingum«, sem í fjelagi yfir lýsa þar: fyrst óánœgju sinni yfir því, að þeir ekki hafi sjeð blaðið íslending síðan í júlí, þrútt fyrir þær mörgu ferðir, sem failið hafa, og sjer í lagi »hinaheyrum kunnu með herra 1».« Og í öðru lagi, von sinni eða spádómi, að það muni heldur ekki birtast þeim (nl. bl. Isl.) fyrri en undir jólin. þetta segja þeir sje »óþolandi dráttur og hirðuleysi* sjálfsagt á útsendingunni (?). Fjelag þetta fer síðan að áminna og ráðleggja útg. (eður »feðrum«, eins og er ritað í »Norðanfara«) »ísl.«, að taka sjer betur fram, nota allar ferðir, og horfa ekki í »markið«, ef þeir vilji heita ár- vakrir blaðamenn, eins og útg. »þjóðólfs« og »Norðan- fara«, sem berjast einsamlir og styrktarlausir af opinberri hálfu við útsending blaðanna«. Nleð því það er einungis útsending »ísl.«, sem þetta heiðraða fjelag hefur fundið ástœður til opinberlega að kvarta um »óþolandi drátt og hirðuleysi« á, þá verð jeg — með leyfi? — að skýra fjel. — og útg. »lsl.«, sem þetta málefni er svo nákomið — frá ástœðum þeim, sem hirðuleysi mitt, með að senda »ísl.«, hefur gefið fjel. þessar ástœður til að kvarta opinberlega yfir því — jafn- vel þó mjer skiijist greinin í »Norðanfara« fremur bcra það með sjer, að hún sje byrjuð og fram komin af ein- faldri en ekki þrítngfaldri umhugsun og ástœðu, en hvort sem höfundar greinarinnar eru 30 eða færri, þá fmn jeg skyldu mína í, ef nokkur af þeim er kaupandi að bl. »Isl.«, að skýra þeim frá, að jeg hef sent bl. svo fljótt, sem jeg hef átt kost á. þau nr., sem fjel. gat voúast að fá, um það tímabil, er það (fjel.) til nefnir, nl. síðari partinn af júlí og ágúst, og fyrri partinn af septbr., hef jeg sent hjeðan þannig: nr. 7 og 8 þann 2. ágúst, nr. 8 þaun 29. s. m., og nr. 9 þann 26. september. þegar nú hinir heiðruðu 30 fjelagslimir bera saman, nær hvert nr. hefur komið frá prentsm., og svo nær það hefur orðið sent, þá geta þeir nú að nokkru leyti dœmt um drátt og hirðu- leysi á útsendingunni, þó vænti jeg, að þeir hafi tillit til, að jeg álti ekki kost á að senda strax af stað með biað- ið, þegar það var prcntað, heldur varðaðbíða eptirtœki- fœrisferðum, og þar að auki átti jeg ekki kost á, að koma bl. með öllum ferðum, sem jeg h'ef vitað faila, því bæði liittist ekki ávallt svo á, þegar ferðir fjellu, að það nió af s) Er ekki sama tiib og hrópa (á ísteiizku), heldur sarna ort) ug hrccpa.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.