Íslendingur - 28.01.1863, Blaðsíða 5

Íslendingur - 28.01.1863, Blaðsíða 5
133 seinast aðhylltist hana, að voru áliti, hvað þetta atriði snertir, eins og af því var frekast heiratandi, oss þykir það segjum vjer, miklum undrura sæta, að atkvæði þess skuli ekki megna sín meir, en þetta í slíku máli og þessu, sem þó eptir öllu eðli sínu er íslandsmálefni út af fyrir sig í strangasta skilningi, og komið undir öllum sjerstaklegum ástœðum, sem hjer á landi eru, og þar að auki snertir frjáls eignarráð hvers einstaks manns, og ætti þess vegna eink- um og sjer í lagi að vera komið undir frjálsum umráðum hvers eins, og þó að hið opinbera óneitanlega haQ full- kominn rjett til þess, að skerast í leikinn, ef því eður al- rnennings velferð er hætta búinn, þá er það þó með öllu vitaskuld, að þetta á og hlýtur að ske, ef vel á að fara, eptir ljósum og skýlausum lögum, sem ullir þekkja, og með svo mikilli varkárni, að eignarrjetlindum manna ekki sje á neinn hátt misboðið um skör fram, hvorlti með því, að menn sjeu sviptir eignarumráðum sínum frekar en al- mennings heill krefur, nje heldur þurfi að óttast óbœtan- legan skaða og tjón af eignum annara. það er þó satt bezt að segja, að alþingi yfir höfuð og sjer í lagi umrœð- urnar um kláðamálið þrjú hin síðustu þing, er búið að kosta landið svo mikið Ije, að það er sannarlega hörmu- legt til þess að vita, að aðrar eins tillögur og þessar, í öðru eins máli og þessu, ekki skuli geta öðlast tafarlausa áheyrn hjá stjórninni. Maður freistast ósjálfrátt lil að gjöra sjer það í hugarlund, að málefni þau sem frá al- þingi koma, muni hljóta að liggja helzt lil lengi á hyll- unuin hjá þeim, sem eru kvaddir til þess, að bera þau fram fyrir hinn allra mildasta konung vorn. það er nú líka óneitanlegt, að stjórnin í Danmörku hefur um þessar mundir í mörg horn að líta, og mörg vandamál um að Ijalla, en rneð því vjer Islendingar eigum engan illan þátt í þeim málum, má enginn lá oss, þó oss þyki það held- ur en ekkl harður kostur, að málefnum vorum er svo ó- greiður gaumur geQnn. |>að liggur nú í augum uppi, að kláðainálið muni, ef stjórnin lætur allt standa eins og nú er, verða tekið fyrir í 4. sinn á aiþingi 1863, og að bæði margar og marg- víslegar bœnarskrár muni koma frá landsmönnum eins og fyrri. {>að liggur þá og beint við að gamla stœlan muijb byrja á ný um lækningar og niðurskurð. Og hvað ætli nú annars þingið að gjöra við slíkt mál? f>að hefur nú reynt svo margt, og ekkert dugað. Ætli það ælti að biðja aptur um það, sein það átti ekki að þurfa að biðja um nema einusinui, eða þá eitthvað nýtt? Og gengi nú eins með það, eins og liitt annað alltsaman, nú þá kæmiQinmta þingið, sjötta o. s. frv. Á inoðan á öllu þessu stœði mundu menn ótœpt missa fjárstofn sinn og lífsbjörg sína úr kláða og öðrum fjárveikjum sem honum eru samfara í ónóga verði, og þínghöld um kláða, sem aldrei enduðu. Vjer vonum nú og þykjumst mega treysta því, að stjórnin sjái nú betur fyrir en svona, og að frumvarp alpingis 1861 verði í vor komandi að lögum gjört og pað svo snemma, uð lögin verði pinglesin á manntals- pingum og fái pá pegar fullkomið gildi1. þetta álítum vjer aðalatriðið i málinu, sem án alls efa hlýtur að koma rjettum rekspöl á það, án þess menn þurfi að bíða mörg árin, já, ekki einu sinni eitt heilt ár; f>á hefur valdstjórn- in og þeir, sem kláðaveikt íje eiga, að hreinu að ganga. j>á vita hvorutveggi, að það stríðir eius rnikið gegn Ijós- um og skýrum lögum, eins og almennings heill þessa fátæka lands, að eiga kláðasjúkt fje til langframa sem sýkt 1) Af því þetta irumvarp bæt;i or stutt, og vjer getum þess til aþ sumir af leseudum vorum mimu ekki hafa alþingistíbindiu vih tieadiua, þá lej’fum vjer oss at> preuta þat) orbrjett á eptir greiu þossari. getur allan fjárstofn landsmanna, og valdið hraparlegasta hallæri og manndauða á íslandi! Væri það nú svo, sem vjer þó ekki viljum gjöra oss í hugarlund að oss verði synjað þessara laga, treystum vjer því fastlega, að stjórnin sleppi öllum afskiptum af kláðamálinu, og lofi oss Islendinguni1 að vera einráðum í pví, hvernig vjer álitum r/ettast, og treystumst bezt til að útrýma fjárkláðanum af eigin rammleik, ef ske mætti að oss rynni þó á endanum svo mikið blóðið til skyld- unnar hverjum við aðra, að vjer gætum orðib á eittsáttir í þessu máli, og ljetum það ásannast, að það er þó sama blóðið, sem rennur í œðum vor allra og að vjer því allir eigum eins og einn maður að starfa að almennings heill og hagsæld vorrar elskuðu fósturjarðar, sern eins og góð móðir andvarpar þungan er synir hennar, sem að vísu eru fáir og fátœkir, ganga í óvinasveitir hver gegn öðr- um, og vilja það eitt til ieggja, sem hverjum einum út af fyrir sig er geðfeldast og mest hugleikið. Friunvarp. til tilskipunar um fjárkláða og önnur fjárveikindi á íslandi. 1. gr. f>að skal hjer eptir vera skylda iögreglustjórn- arinnar og þeirra, er hún kynni að kveðja sjer til aðstoðar, að lialda nákvæman vörð á fjárkláða og öðrum næmum fjárveikindum hjer á landi (með 12 atkv. gegn 6). 2. gr. Koini einhver sú veiki fyrir, sem getið er um í 1. gr., þá skal lögreglustjórnin sjá um, að hið sýktafje verði þegar í stað stranglega aðskilið frá öllum samgöng- um við heilbrigt fje; svo skal og því haldið sjer um tíma, sem líkindi eru til, að veiki kunni að dyljast j, uns grun- lausfc er (með 19 atkv.). 3. gr. Með það fje, sem veikt er eða grunað, skal eigandi þess skyldur tií að fara nákvæmlega eptir reglum þeim, sem honum verða fyrirskipaðar um lækningar og aðra meðferð þess (með 19 atkv.). 4. gr. Nú sýnir eigandi annaðhvort óhlýöni eða hirðu- leysi, þá er iögreglustjóri skyldur til að láta framkvæma það, sem nauðsyn krefur á kostnað eiganda, og má gjöra fjárnám bjá honum fyrir kostnaðinum eptir úrskurði amt- manns. Líka skal lögreglustjórnin liafa íullt vald til að láta skera niður hjá þess konar mönnurn borgunarlaust, þegar ekki er allæknað eptir 6 vikna tilraunir (með 17 atkv.). Ilamli fátækt eiganda, þá skal hið opinbera skjóta því til, sem hann getur eigi borgað (með 19 atkv.) 5. gr. Ef að iögreglustjórninni virðist brýn nauð- syn til bera að skera þegar niður á einslöku stöðum, þar sem fje er fátt, eu rnikil liætta getur á hinn bóginn af því leitt, ef frestað er að skera það, skal hún með sam- þykki iuntmauus hafa fullt vald til að láta lóga því fje (með 16 atkv. gegrr 2). (Aðsent)s Svar upp á Þjóðólfs-greinina um skólaskýrslurnar í 15. ári, nr. 10.—11. Opnitb, landar, eyru og Bjón, elskitb meunta taróíiur; talustitb á hann berra Jón, taanu er kenrislufrólbur. [>að er orð og að sönnu, að ábyrgðarinaður þjóðólfs lætur ílest til sín taka, og bleypir fáu fram hjá sjer, sem hann telur aimeuning varða, þegar hann þykist getaborið á borð einhverjar aðQnningar, sem allir vita hvernig þá frá honum koma; enda er nú flest til tínt, er hann ekki getur sjeð skýrslurnar um latíuuskólann í Reykjavík í friði; fer hann og í það mál, eins og hann er maðurinn til, 1) Ujer ör meiut alþiugi igljFTBlei^kTiþjóíi samans-

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.