Íslendingur - 31.12.1864, Side 6
54
Daga- Dag- Aftal-
tal. kaup- npphæb.
lcom í vörð 22. júní, fór úr verði r<i. sk. Rd. sit.
21. sept. .......................... 92 1 32 122 64
5. Hannes llannesson á llúlsiim kom
í vörð 25. júní, fór úr verði 21.
sept. .............................. 89 1 32 118 64
6. Iíristján Jónsson ffáMófellsslÖðum
kom í vörð 30. júní, fór úr verði
21. sept. .......................... 84 1 32 112 »
C. Frá Snðuramtinu.
1. Gísli Gíslason frá Snartastöðum kom í vörð 12. júlí, fór úr verði 21. sept. 72 1 80 132 »
2. Jón Guðmundsson í Brennu kom í vörð 1. júní, fór úr verði 11. s. mán.--- • 11 1 32 14 64
3. Eggert Björnsson i Stóra-Ási (burt vísað) kom í vörð 26. júní, fór úr verði 24. júlf* * 29 1 » 29 »
4. Sveinn Guðmundsson í Stóra-Ási kom í vörð 25.julí, fór úr verði 21. sept. 59 1 32 78 64
5. i>órður Bergþórsson á Árdal kom í vörð 16. júní, fórúrverði 9. júlí 24 1 » 24 »
6. Bjarni Eiríksson á Brúsholti kom í vörð lO.júlí, fór.úr verði 21. sept. 74 1 » 74 »
7. Guðmundur Magnússon í Dægru
kom í vörð 2a.júni, fór úr verði
21. sept. .................. 89 1 32 118 64
56. »Látir þú mig iífi ná
og limum halda,
»það mun gæfu þinni valda.
57. »|>jer skal aldrei fiski-fátt,
ef íiskjar leitar,
»aflamaður ælíð heita.
58. »Ef þig minni ber að byggð
á bláurn græði,
•heimilt skal þjer húsanæði.
59. »J>á skal minnst, að þáði eg líf
af þorna-brjóti,
• virta taka vel þjer rnóti.
60. »Ella snýst þjer allt til böls
á æfiskeiði
• aldrei færð’ úr sjónum seiði.
61. |>á jeg heyrði þessa skepnu
þannig skraía,
fór jeg samt að verða i vafa.
62. Litar kallar: »laxi góðurl
láttu bara
»ekki væna fiskinn fara.
Daga- Dag. Atial-
tal. kaup. npphæí).
8. Pétnr Jónsson á Ferstikln kom í Rd. sk. Rd. Sk.
vörð 10. júní, fór úr verði 19. s. m. 10 1 32 13 32
9. Sigurður Oddsson á Melum kom
í vörð 20. júní, fór úr verði 21.
sept. ............................. 94 1 32 125 32
10. Jón Jónsson á Stóra-Botni kom í
vörð 10. júni, fór úr verði 13. s. m. 4 1 32 5 32
ll.llaldór Eyölfsson á Litla-Bolni
kom í vörð I4.júní, fór úr verðK^
21. sept. ........................ 98 1 32 132 64
12. Magnús Einarsson á Leirá kom í
vörð 11. júií, fór úr verði 26. s. m. 16 1 32 21 32
D.
Fyrir umsjón á verði, þar til Gísli tók við,
* til Bjarna Helgasonar á Stóra-Botni............ 5 »
E.
f>óknun til varðnefndarinnar.............. 60 »
F.
Skaðabótagjald til Eyjólfs á Filjum fyrir mál-
nytutap sitt, af því að geta ekki brúkað heiðar-
land sitt fyrir sunnan Filjaá.................... 10 »
A varí>nefndarfundi á Grund, 15. Október 18(54.
Guðmundur Oddsson. Jón Þórðarson. Bjarni Helgason.
Aitðun Vigfmson. Magnús Jórisson. Vjelur Þorsteimson.
Pórður Þorsteinssort.
Árið 1864 hinn 17. október vorum við undirskrif-
aðir sem allir vorum á almennum fundi að f>ingnesi 8.
júní seinast liðinn kosnir í nefnd til þess bæði að stjórna
Skorradalaverðinum og hafa umsjón yfir því, hvernig
63. »Heizt til margvís hann mun vera,
lieí' jeg von um,
»frjettir skaltu fá af lionum.
61. »Fýsi þig að fregna margs
úr flæðar lónum,
»lestu bezta blað frá sjónum«.
65. |>etta sá jeg þjóðráð gott
og því tók orðið
fiskinn við, er flaut hjá borði:
66. »Fiskur, ef þú fá vilt grið
og fara aptur
• þangað sem að þú varst skaptur,
67. »Seg mjer þá með sönnum rökum,
seg af Ijetta,
»allt sem vil jeg um þig frjetta.
68. »Segðu nafn, og segðu bæ,
er situr viður,
»slíkt er góðra gesta siður.
69. »Fýsir mig að fregna margt
um fjarðabúa
»og um kynstofn alls þess grúa.