Íslendingur - 10.03.1865, Qupperneq 8

Íslendingur - 10.03.1865, Qupperneq 8
72 um allt vald er gefið á liimni og jörðu, og sem dæma á lifendur og dauða. Gamall hlerhur á Vesturströndum. Ef þess gjörðist þörf, höfum vjer heimild til að segja frá nafni höfundarins. liitst. ALJ.INGISKOSNINGAR. í Suður-Múlasýslu er kosinn alþingismaður Björn Pjetursson, varaþingmaður Páll Ólafsson. í Vestmanna- evjum alþingismaður sjera Stefán llelgason Thordersen, varaþingmaður Árni Eiríksson. í Snæfellsnessýslu vara- þingmaður Brynjólfur Bogason Benidiktsen. í Eyjafjarð- arsýslu alþingismaður Stefán Jónsson, varaþingmaður sjera Jón Thorlacius? |>ó stungið væri uppáþví í sumar, er var, á f>ing- vallafundi, að jeg yrði þingmaður Skagfirðinga, og gefið væri í íslendingi í skyn (4.ár, nr. 3), að jeg mundi eigi skorast undan að taka á móti kosningu þeirra, þá læt jeg þess hjer með getið, að jeg hefi af ráðið af vissum ástæðum að bjóða mig þar ekki fram í þetta skipti, svo að hinir heiðruðu kjósendur, er annars hefðu gefið mjer atkvæði sitt, geti hugsað sig um annað þingmannsefni. Jún Pjetursson. SIÍILAGREIN fyrir tekjum og útgjöldum hins íslenzka Biflíufjelags frá 1. júli 1863 til jafnlengdar 1864. T e k j ii r: 1. Eptirstöðvar frá f. á. jy. a, í arðberandi skuldabrjefum hjá einstök- um mönnum .... 1900rd. » sk. b, bjá gjaldkera .... 71 — 30— 1971 30 2. Gjafir: a, kgs gjöf í fyrra og þetta ár 120— » — b, frá sjera Sigurði á Stað í Steingrímsfirði . . . . 15— » — c, sjera Eiríki Kúld . . . 11 — 12 — d, ónefndu heimili í Húna- vatnssýslu, þar sem guðs orð opt er haft um hönd 7 — » — e, sjera Brynjólfi Jónssyni . 2 — » — f, öðrum í Vestmanneyjum . 3 — 24 — g, sjera Jóni á Mýrum . . 1 — » — 159 36 3. Leiga af 1900rd. . . .....................76 » 4. Borgað af Jóni Stúdent Árnasyni fyrir seld- ar biOíur eður og nýjatestamenti . . . . 250 ° Samtals 2456 66 Útgjöld. Itd. Sk. 1. Fyrir auglýsingar í J>jóðólfi, nr. 1 ... 3 32 2. — prentun á brjefum og pappír undirþau, nr. 2 ................................. 1 92 3. Eptirstöðvar 1. júlí 1864: a, í arðberandi skuldabrjefum hjá einstök- um mönnum .... 2400 rd. »sk. b, hjá gjaldkera . . . 51 — 38 — 2451 38 Samtals 2456 66 Rojkjavík, 2. júlí 1864. Jón Pjetursson, p. t. gjaldkeri fjelagsins. f.enna reikning höfum við yfirfarið, og finnum ekkert við hann athugavert. Reykjavík, 16. desbr. 1864. S. Melsteð. J. Sigurðsson. — það mun vera mishermt í Norðanfara, að Guðm. sál. Einarsson hafi testamenterað bækur sínar og hand- rit lestrarfjelaginu í Langadal, þar eð vjer höfum áreið- anlega vissu fyrir, að hann hefir gefið þetta eptir sinn dag hinu íslenzka bokmentafjelagi. — Með því jeg hefi komizt að því, að herra H. Ivr. Friðriksson skólakennari hafi klagað mig fyrir ráðherra- sljórninni í Danmörku, eins og hann gaf í skyn í haust í J>jóðólfi, út af þvi, að jeg þóttist hafa lög að verjast kláðakindum hans, ef þær kæmu inn í landareign mína, og mjer hefir ekki verið veittur sá heiður af honum nje öðrum, að mega sjá klögun þessa, er jeg held þó að gjörlegt hefði verið, þó setti amtmaðurinn í Vestur- amtinu og einhver annar embættismaður með honum hafi orðið mjer samferða í henni, þá gjöri jeg það heyr- um kunnugt, að jeg skora nú á skólakennarann, að gjöra þessa klögun sína, eigi síður en hótunina, kunna íblöð- unum, og það hið fyrsta, svo almenningur sjái, hvernig hann hafi borið málstað minn fyrir stjórnina, og aðjeg sjái sjálfur, hvort klögunin bíður svara, eður nokk- urrar varnar frá minni hálfu. B. Sveinsson. AUGLÝSING. — í Skildinganeshólum er fundinn karlmannshattur á jólaföstunni, og getur eigandi hans vitjað hans hjá mjer, móti því að borga þessa auglýsingu. Eiíii á Seltjarnarnesi, 13. desember 1864. þorkell Árnason. Útgefendur og ábyrgðarmenn: Benidikt Sveinsson, Jón Pjetursson, Jón Pórðarson Thoroddsen. Prentaíur í prentsmiíiju íslands, 1865. Einar pórfcarson.

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.