Norðanfari


Norðanfari - 31.01.1873, Blaðsíða 3

Norðanfari - 31.01.1873, Blaðsíða 3
skyldu vif> sig 18. ianúar, og hvatti hana (il ab ganga fús- lega Svíakonungi á vald. þessi tífeindi ílugu eins og eld- ing um landib, og Norfmenn, sem unnu Frifriki, og sem líkafi af> mestu leyti vel vib Dani, álilu sig biturlega særba meb þessari afsölun. Margir þóttust sviknir af kon- «ngi sínum, sem fám mánubum ábtir hafbi lýst yfir því, a^> hann vildi eigi kaupa skammarlegan og óvissan frib meþ Því ab fórna sínum trúu og hraustu Norbmönnum. Fáir íoru þeir, sem þá þegar kunnu a& meta þennan tilburb "eins og hinn heppilegasta, er orfeib hafbi í langa tíma, og Sjá, ab Oldenborgarættin átti ekki skilib ab fá þakkir hjá Norbmönnum fyrir neitt eins og þetta, og ab frá því hib •ógæfusama samband vib Danmörku var stofnab, var þetta hin mesta heillastund, þegar þab slitnabi aptur. En öll- 'Um kom sarnan um, ab taka afsögn Fribriks konungs gilda; þeir voru glabir af því ab vera reglulega leystir af eibum sínum, og álitu konung lausan allra mála vib þjóbina, eins og hann hafbi sjálfur lýst yfir því, ab hann gæti eigi framar gegnt skyldum sínum. Hin norska þjób yfirgaf hann, eins og hann hafbi yfirgefib hana. En af- hendinguna til Svíþjóbar vildu Norbmenn eigi taka gilda, því alvaldskonungurinn gæti eigi íramar en konungur kon- tttiganna fengib neinum öbrum allt vald sitt f hendurjal- veldib gæti einungis horib nibjtim Fribriks þribja og cng- Um öbrum, því þeim einum hefbu forfeburnir falib sig og ni&ja sína á vald meb lífi og blóbi og öllum efnum. Þessi ástæba var þó varla ebur ekki tekin fram þá þegar, ab minnsta kosti ekki á þenna hátt, en abrar, sem virt- ust enn þá efa minni, voru meira bornar fj'rir í uniræbnn- um. Norbmenn þóttust þannig ekki þurfa ab hlýba bobi Fribriks 6., af því þeir væru skilyrbislaust leystir frá eib- lim sínum, og neitun um hlýbni væri einmitt hib fyrsta, sem þeir gjörbu af hinu endurfengna valdi. þá var þab frá hinni hHbinni látib í vebri vaka, >ab uppsögnin væri hundin því skilyrbi, ab Noregur sameinabist Svíþjób. þar til svörubu Norbmenn og sönnubu meb dæmi Spánar og annara landa, ab þab væri vibtekib í þjóbarjettinum, ab enginn konungur gæti gefib öbrum ríki sitt; ab Norbmenn Væru sjerstök þjób, og hefbu æGnlega verib sjeretakt þjób- fjelag, hversu sem níbst hefbi verib á rjetti þeirra. Móti þessu var komib meb þab, ab Noregnr hefbi fyrir rás vib- burbanna innlimazt Danmörku og orbib hjerab af henni, Og þannig Itefbi verib meb hann farib ab undanförriu. Til- finningin af því ab vera svívirtir í þessu hafbi samt meiri ahrif en öll röksemdaleibsla ámenn, sem ætíb höfbu álitib sig frjálsa, þegar þeim bárust fregnir um þab, ab í fjar- lsegb, þar setn föburlandib hafbi opt ábur verib slitib sund- Ur og limlest, hefbi nú verib lagt smibshöggib á meb því ab selja þá sjálfa og allt sem þeim var kært manni, sem þeir hötubu af hjarta. þeir sefubust engan veginn vib þab ab heyra til færbar einhverjar og einhverjar lagafrum- reglur og orbaútskýringar, heldur fylltust þeir æ meiri og meiri gremju, þegar þeir hugsubu til þess, ab þeir væru afhentir „meb fullum eignarrjettiB. þeir fundu, rneban þeir voru í þessu skapi, gjörla til þess, ab hjer var urn þab ab ræba ab verja heilög mannrjettindi, sem meira eru verb en svo kallabur „rjettur“, sem snibinn er til og smíbabtir meb gjörræti og af handahófi. Og hverjar helzt sem ástæburnar voru , þá var hvorki þá nje nokkrtisinni síbar Kilarsamningurinn viburkenndnr sem gildur af Norb- mönnum. Svo virbist sem öllum hafi ttndireins komib tii hugar ab veita vibnám, þegar menn frjettu hvab væri í rábi, og Kristján prins1, sem verib haffei landstjóri í Noregi frá því Uttt vorib 1813, og sem líklega hefbi ekki svo lítib getab hjálpab Svíum til ab ná landinu , ef hann hefbi viljab, 1) Sem sííar varb Danakonungur, hinn áttundi^meb því nafni. hlýddi heldur rödd samvizku sinnar og þjúbavinnar, en konnngsins, sem sagt hafbi af sjer. þegar í janúar mánuíi, ábttr en fólkib fyrir utan Kristjaníu vissi um fribarskilmáiana, hóf prinsinn ferb sína norbur í þránd- heim, átti tal vib bændur á leibinni, og heyrbi þannig hvernig í þeiru lá. Menn voru allstabar einrábnir í því ab ganga eigi undir hib sænska ok. Víba stóbu gamlir menn og ungir meb tárin í augunum og blessubu hinn elskaba höfbingja, ér þeir lofubu tryggb í lífi og dauba. í þrándheimi sýndi þab sig fljótt, ab prinsinn var eigi á bábum áttum í bví hvab gjöra skyldi, því 5. febrúar talabi hann opinberlega þessi orb: „Noregur skal standa óskiptur og ósigrabur. — Jeg er óabskiljanlegur frá Nor- egi; traust mitt set jeg til hinnar norzku þjóbar og voti mína til Gubs ; kærleikur þjóbarinnar skal vera laun mín“. En þá heyrbist hvorki talab nje sungib um neina stjórn- arskipun. Frelsi gamla Noregs og prinsinn voru jafnan vibkvæbib, þegar mælt var fyrir skálum og í vísunum, sem orktar vorn. Fljótt áttabi samt þjóbin sig á því, ab hún hefbi nú fengib frelsi sitt aptur, og prinsinn fjekk ab verba þessa var á ferb sinni; því þegar þab spurbist, ab prinsinn ætiabi ab halda einveldinu vib, kom brábum kur í menn. Frjettir um úeyrbir bárust úr ýmsum átt- um og um mannfundi, sem einstaka föburlandsvinir gengust fyrir. Prinsinum leizt þá ráb ab stansa á heimleibinni til Kristjaníu, svo sem eina þingmannaieib þaban, á Eibs- velli, og þangab stefndi hann til sín nokkrum helztu mönn- um til ab heyra tillögur þeirra. þar komti þeir Carsten og Pjetur Anker, Collett amtmabur, Treschow prófessor, Haffner herforingi, Bekk biskup, Nielsen agent, Sverdrup prófessor og fleiri, allir eba flestir úr Kristjaníu. Á þess- um fundi fjekk Kristján prins ab heyra hinar skírustu skobanir um þab, á hvaba grundvelli yrbi ab byggja stjórn Noregs framvegis. Prinsinn hafbi ætlab, ab hann, eins og næsti ríkiserfingi eptir Fribrik konung, gæti byggt herra- dæmi sitt yfir landinti á konungalögunum og þannig hald- ib áfram ab rába yfir því, sem lögmætur landshöfbingi af Gubs náb. En á þetta vildi meiri hluti fundarmanna eigí fallast, því rjettur og vald Oldenborgarættarinnar var á- litib farib meb öilu fyrir þab, sem á undan var gengib. Kjettur þjóbarinnar væri hib eina, sem nú gilti, ogefþjób- jn, sera orbin var svo langþjáb, ætti ab reisa sig meb þeim krapti og Ieggja þab í sölarnar, er þyrfti til ab standast nokkurnveginn í hinu strang.a stríbi, er nú væri fyrir höndum, þá yrbi ab skapa nýja framkvæmdarstjórn, nýjar stjórnarreglnr, sem gætu glætt þjóblífib og vakið eldlegan áhuga þegnanna. þab var einkanlega Sverdrup prófessor, sem tókst ab sannfæra prinsinn um þab, ab hib æbsta stjórnarvald væri nú hjá þjóbinni. Sverdrup kom síbastur á fundinn, því honum höfbu eigi verib gjörb orb um ab koma frá Kristjaníu fyrri en sama morguninn. Undir eins og honum hafbi verib fylgt inn til prinsins, sagbi hann lionum sína skobun, sem var mjög ólík þeirri, er prinainn hafbi; en er þeir höfbu talazt vib um hríb, Iýsti hinn ebaliyndi höfbingi yfir því meb elskuverbum hætti, ab nú væri hann sannfærbur, og svo fól hann Sverd- rup jafnframt á hendur, ab sannfæra einnig tvo eba þrjá abra af fundarmönnum. Síban kom prinsinn sjáifur út á fundinn og skýrbi nú frá ltinni breyttu skobun sinni. Eptir tilmælum hans útskýrbi Sverdrup enn af nýju, hvern- ig hann liti á málib. „þarna kemur hib rjetta“, mælti Treschow, sem ábur hafbi verib á tveim áttum. Bech, sem hafbi verib fastur á því, ab prinsinn væri meb rjettu alvaldur, fjellst nú einnig á skobun meiri hlutans, svo ab enginn varb eptir, sem henni var mótfallinn, nema C. Anker og líklega Haffner. (Framh. síbar).

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.