Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.02.1866, Blaðsíða 14

Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.02.1866, Blaðsíða 14
inn í lyfjabúð sína, sem þar var í öðru herbergi til liliðar, og tók þar þriggja pela ilösku, liellti á hana köidu vatni og lét þar í nokkra dropa af ósaknæmum vökva og sagði: »Hérna, kona góð, undir eins og rifrildis og jögunar sjúkleikinn kemur aptur yíir mann yðar, þá eigið þér að súpa á þessu ágæta meðali og halda því í munn- inum svo lengi sem þér getið; því lengur scm þér getið varizt því að renna því niður eða spýta því út, því fyrr rennur manni yðar reiðin. I’egar honum núbatnar og bann lítur undan, gelið þer spýtt vatninu út, en verðið aptur að súpa á þvíefhann fær nýja kviðu. Að nokkr- um tíma liðnum kom konan aptur til Micheli og sagöi: »Meðalið heflr þegar haft nokkra verkun; en þó erbölið ekki alveg bætt». »I'á verð eg», svaraði læknirinn, »að gefa yður aðra flösku til, og gjörahana enn þá sterkari; ef þér getiö haft þetta meðal eina klukkustund í munn- inum, þá mun það hrífa». Konan hét aptur að gjöra sitt sárasta til, og eptir nokkurn tírna kom hún aptur og sagði að þetta sterkara meðal væri ágætt, því síðan hún hefði sopið á því, hefði maður sinn ekki fengið neina nýja illindakviðu, en liún liel'ði líka lialdið því uppi í sér heilan klukkutíma. GÓHUIÍ VILJl. Maður nokkur beiddi sóknarprest sinn, að segja sér eiulæglega tii og áminna sig alvarlega, þegar liann yrði var við eitthvað ljótt í fari sínu. »Eg vildi*, svaraði presturinn. »að þaö færi þá ekki fyrir mér eins og fyrir næturverðinum; þaö eru margir, sern á kvóldin biðja

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.