Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1868, Page 1

Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1868, Page 1
KRISTILEG SMÁRIT HANDA ÍSLENDINfiOM. M 8. FRIÐURINN. »Ef mögulegt er, þá liaflð frið við alla menn«. Róm. 12, 18. Sá kallast friðsamur, sem sneiðir sig hjá ófriði og þrætum, byrjar aldrei á þessháttar að fyrrabragði, en kappkostar eptir megni að hafa frið við alla menn, og er þetta skylda hvers kristins manns. En af því heim- urinn er vondur, er örðugt að komast svo af, að lífs- vegurinn sé hvervetna stráður blómum friðarins; en hinum kristna, sem gengur í lærdómsljósi Jesú Krists, er þó ekki minna ætlandi, en að elska og ástunda friðinn. Án friðsemi og friðar getur ekki félag og sam- búð mannanna verið eins og kristnum liæíir, því reiði, hatur, tvídrægni, óvinátta, sem eru ávextir ófriðarins, uppræta og slökkva allan eindrægnisanda, svo sambúðin verður ókristileg. Segið mér: hvað er það, sem á að prýða hvert kristið félag? Er það ekki kærleikurinn? En blóm kærleikans geta ekki sprottið nemaaf rótfrið- arins, nema andi eindrægninnar stjórni þeim, sem sam- an eiga að búa og viðskipti þurfa að hafa. Eius og stjörnur himinsins geta ekki Ijómað, nema í heiðríkj- unni og blíðviðrinu, eins getur Ijós kærleikans ekki Ijómað, nema í blíðviðri friðarins. Eins og sólin getur ekki skinið í þykkviðrinu, eins getur sól eindrægui og 2. ár.

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.