Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1868, Page 16

Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1868, Page 16
16 minni sál frá heimi snú, svo hún bjartan bjarma eygi betra lífs af morgundegi. G. G. S. VERS. Lag: Jesús þínar opriu nndir. Gef múr lið af gæzku þinni Guð, sem styður veikann mig, svo eg iðinn ætíð vinni, einn tilbiðji’ og dýrki þig; heit þíns friðar hjartaulig hald mér við um æíi stig, að ei siður glæpa ginni, gjörvalt miði’ að farsæld minni. I.ag: Gu?> Jehovah þig göfgum vér. Voi' þegar æfidagur dvín en dauðans skuggi felur sýn í þínum faðmi værð oss veittu og vorum hag í sælu breyttu, að endurvaktir öðlumst vér eilífrar dýrðar ljós hjá þér. Kostar 4 slí. / jirentsmiðju íilands 1868. E. Pórðarson.

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.