Baldur - 07.11.1868, Page 8

Baldur - 07.11.1868, Page 8
68 al, eða hvorra við aðra. I*á má og telja það góðan kost við þetta, að með þessu er eigi lagt á háf og annað þess konar, sem hvergi er verzlunarvara utan lýsið og roðið; það má því svnast hraparlega missjeð, er í tilsk. þessari (10. d. ágúst) er lagt á háf jafnt og þorsk; háfur mun hjer á suðurlandi óvíða hafður til annars, en að herða hann handa kúm; þótt þetta sje reyndar nokkuð öðruvísi á Vestfjörðum,þar semhann mun borðaður, þá er hann þó aldrei almenn verzlunarvara. En nú er að gæta að, hvernig fyrir það má komast, að kaupmenn hafi undanbrögð í frammi, og þá er það ráð til þess, að bændur sje látnir telja fram á manntalsþingum hver um sig, hvað mikið hann hefir lagt inn af fiski og lýsi til hvers kaupmanns. Gæti menn þá og, ef svo sýndist, gert kaupmönnum að skyldu að kvitta fyrir, hvert sinn, er þeir fá vöruna, að móti þessu eða þessu hafi þeir tekið, og ætti þá bóndinn að leggja fram þá kvittun til sönnunar máli sínu. í*ar eð vjer nú teljum víst, að enginn vilji undir búa hinni nýju löggjöf til lengdar, þá ætti menn, einkum úr sjóplázunum, að taka sig saman og fela þingmönnum sín- um á hendi, að flytja framáalþingi næsta uppástungu um, að breyta lögum þessum á þann hátt, er nú bentum vjerá. Mætti þetta verða til þess, að bændur fyndi ekkert til spít- alagjaldsins, ogsjóðurinn hefði þó hag af líka, svo sem fyrr er sýnt. Vjer vonum, að flestum verði auðsætt, hve mjög þessi uppástunga hefir flesta kosti um fram allt annað fyrirkomu- lag. — Að endingu skulum vjer geta þess, að enginn þarf að óttast þennan verzlunartoll fyrir það, að hann sem aðrar tekjur af landinu renni í ríkissjóð Dana, því að hann renn- ur einmitt í íslenzkan sjóð, þar sem er læknasjóðurinn, og gæti orðið oss að miklu haldi, er vjer fengjum fjárráð. Laglega palckar Jón Vorðlendingum!!! Nei, fyrirsögnin hefði heldur ált að heita: »Harma- grátur Jóns Guðmundssonar yfir eyðileggingu í’jóðólfs». í síðasta blaði Þjóðólfs, sem dagsett er 31. dag októ- ber-m., en sem eigi kom út fyrr en 3. dag nóvember-m., eður fimm dögum eptir, að lofað var, að það skyldi koma, — í þessu síðasta blaði árgangsins er sneipu- eða skælu- grein ritstjórans til kaupendanna, (af hverju er ritstjórinn að skæla?). í*ar segir hann frá því, að nú sje fáir á Vestur-,Norður- og Austur-landi, er viljilítavið nf’jóðólfin, einkum þar eð þeir hafi «Baldur» og »Norðanfara», og getur hann þess, að hann hafi brjef — ekki frá einum eða tveimur, nei, — frá fleirum binum merkari Norðlendingum, er þyki »Baldur» langt framar »Þjóðólfi». Það gleður oss, að Jón hefir fengið brjef um þetla, og að menn eru farn- ir, og það almennt, að sjá það, hversu horað og dauft blað »Þjóðólfur» er orðin á seinni árum; það getur því ekki lieitið nfikið lof um »Baldur», þótt menn kalli hann skárri enn nÞjóðólfo, — eins og Jón segir, — því þar er hægt við að jafnast, — einkanlega það, sem kemur frá hendi ritstjórans sjálfs, — og sízt hefði ritstjóri »í*jóðólfs» átt að reiðast því, að margir rita betur en hann, því að það mun flestum betur lagið, og mun það liggja í augum uppi lesendum Þjóð. Hvað geta menn nú -kallað »Þjóðólfu ? fjóðlegt blað getur hann ekki heitið, því hann ritar sjaldan um almenn málefni; á hann að heita stjórnarblað, eða hvað? getur hann heitið annað en auglýsingablað, þar sem eru nokkrir dómar, er óþarft virðist að taka upp með öllum sínum ástæðum, nema í sjerstökum atvikum, fáeinar ritgjörðir merglitlar og vesalmannlega fram settar að hugsuninni til, er optast nær er svo sundurslitin, að meiningin finnst ekki? — Vjer játum það fúslega, að blöðin eiga að vera tvö hjer sunnanlands, og það mundi sannarlega gleðja íslend- inga ef einhver sá maður tæki við ritstjórn Þjóðólfs, er við- unanlega væri fær um að rita um íslands málefni afþekkingu, og með alvörugefni og stillingu samfara því, að hafa skyn- samlegt þjóðarfrelsi og l'ramfarir í huganum, og að leiðbeina þjóðinni í öllu því, er henni má verða til frelsis og frama. Það mun nú ílestum, sem fást við bóka- og blaða-sölu hjer á landi, vera kunnugt, að Norðlendingar að tiltölu kaupa mest af þess háttar, þeir ættu því að hafa bezt vit á, hvernig blöðin eru úr garði gjörð. Eptir ritgjörð pjííVilfs er og at) sjá, sem þeir hafl fyrstir manna fundit) til þess, hversu fánýtt blaí> pjtiíiálfur er í raun og veru. Af þessn átti nú ritstjúri pjátlúlfs ekki at> reibast svo nijóg, heldur .flnna þati meb sjálfum ejer, atl hann er ekki maímr til aí> gjnra blatsit) betur úr gartii, en flnni hann ekki, hvat) er feitt eta magurt fyrir lands- menn, þá er ekki gott vitgjöríia. Oss flnnst nú, ab ritstjúri pjútólfs í þessu harba ári ætti aí> vera skynsamnr í kröfum sínum, og hlaupa ekki allt of mikit { gönnr, þútt lítiti eitt drægist nndan meí> borgun blatsins fyrir þeim, er langt eiga at> senda peninga og fáar hafa póstferbir, hann, sem heflr svo góta inntekt af öllum auglýs- ingnm. Ritstjóri pjóiiólfs ætti mikln fremnr at> líta á þat>, og þakka bæíli Nortllendingum og landsmönnum yflr höfut), hvat) þ oli nmót>i r þeir hafa verit) í mörg nndanfarin ár, at) kaupa af honnm þann ijett- væga samtýning og auglýsingar, sem blat) hans heflr opt verit) fnllt met), en þó ætít) verit) fulldýrt, þar sem iandsmenn ern búnir at) mjóika hon- nm mörg þúsund dali fyrir slíkt ljettmeti. Vjer skulnm sítlar sýna fram á, hvaí) pjóbólfur ranghermir um útlendu blöíliu. (Framhald). AUGLÝSING. Mig vantar svarthálsótta á, met) marki: gagnlbitat) hægra; tvær fjatrir aptan vinstra, biti framanjmet) á T>essari var svarthosótt gimbrarlamb, og var mark á því: gat hægra; biti aptan, fjótinr framan vinstra. — f>á vantar migog hvíta á, markata: stýft hægra, biti aptan; sneiíirifat) aptan vinstra og biti netan, og met) benni hvítt gimbrarlamb, er var meí> sama marki og hit) fyrra lambií). — A bátnm ánnm var brennimark: ARNI. Hvern þann, er sjer etiur heyrir iýsingu þessa, vil jeg bitja, at) kannast vifekindur þessar, ernúnefndi jeg, og greita fyrir þeim til mín. Hvalsnesi, 12. dag í októbermánuti, árit) 1868. Árni Gíslason. Útgefandi: «Fjelag eitt í Reykjavík«. — Ábyrgðarmaður: Friðrik Guðmundsson. Preutabur í lands-prentsmitjuuui 1868. Einar pórtarson.

x

Baldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Baldur
https://timarit.is/publication/90

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.