Heilbrigðistíðindi - 08.11.1870, Side 6

Heilbrigðistíðindi - 08.11.1870, Side 6
38 hafa, mjög svo að skornum skamti. Brauð það, er þeir fá, er opt fremur hestamatur en manna, og kjötmeti það, er menn almennt hafa við sjóinn, er svo mjög að skornum skamti, að varla er að búast við, að menn með slíkri fæðu þoli neina langvinna stritvinnu, eða haldi hana út til lengdar. Þá er og allur sykur talinn með andardráttarfæðu, en sjaldan borða menn svo mikið af honum, að hann megi fæðu kalla. þegar sykuruppskeran er á Vesturheimseyjum, og svert- ingjar borða sykur óspart, er mælt þeir íitni stórum. Margar jurtir hafa í sjer sykurtegundir, og einkum er það talsvert í sölunum, og kalla menn það hnilu. Sú sykurtegund heitir Mannit, sökum þess að hún er sömu legundar og sykurteg- und sú, er Gyðingar lifðu á í eyðimörkinni. Hnitan í sölun- um myndast af hveitisefni því, sem í þeim er, og eru þau því bæði mjög holl og nærandi, ef rjettilega er með þau farið, en um það er nákvæmar talað í manneldisbæklingi mínum. Það er mikill og djúpsær sannleiki fólginn í því, sem barún Liebig hefur sagt um drykkjumenn, en það er það, að margir þeirra hafi farið að drekka sökum þess, að þá hafi vantað næga andardráttarfæðu, og þess vegna hafi þeir byrjað á því að fara að hita sjer á brennivíni, en síðan liafi þetta orðið að óvana, þeim til óhamingju og tjóns. Menn hafa tekið eptir því erlendis, að eptir því sem brauð- gjörðinni hefur farið meira fram, og menn yfir höfuð hafa fengið betra og þægilegra viðurværi, að því skapi hefur brenni- vínsþorstinn minnkað, og eins mundi hjer fara, ef nokkur fyrir- hyggja og framsýni væri á slíkum hlutum, en það virðist nú að vera öðru nær, því eins og brauðgjörðinni bjá oss fer sáralítið fram, eins er og á hinn bóginn ekkert skeytt um það, þótt aðalfæðumegnið sje flutt út úr landinu fyrir hreinan óþarfa, sem að mestu leyti eigi er almenningi til annars en falls og óhamingju. (Framhald síðar). KÓLEKA í PJETUIíSBORG. Um byrjun sííiasta septembermánaílar var kálera farin at) ganga í Pjetorsborg, og virbist ab hafa verib fremnr illkynjuí. Margt hefur verib skrifab um þessa sótt á hinum síbustu árum, og ýms lyf hafa verib reynd vib heuni, en af iilln því, sem reynt er, virbist ena sem

x

Heilbrigðistíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðistíðindi
https://timarit.is/publication/94

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.