Heilbrigðistíðindi - 08.11.1870, Qupperneq 7

Heilbrigðistíðindi - 08.11.1870, Qupperneq 7
39 komi?) er, ekkert rá?) betra en þa?), aí) stobva kólerínnna —þa?) er kólern- nibnrganginn — svo fljótt sem verbur, því meí) því eina móti verbur sjúk- dómur þessi bezt brotinn á bak aptur í byrjun sinni. J>etta ráb reyndist mjer og bezt á sóttvarnarstofnuninni (Qvarantainen) vi?) Kanpmannahófn, þar sern jeg var læknir um nokkur ár, meftan kólera gekk í nærliggjandi ióndnm vib bábar hlibar á Eystrasalti. f>etta var á árunnm 1848 til 1853, en nm þessi árin var kólera á hanstin efta eptir ac) lei() á sumari?) vanalega oinhverstabar í Eystrasaltshófnnnom. Til þess ab aptra því, ab hún kæmist á Sjáland, leigtii stjórnin vanalega á hverjn hansti meira og minna af íveru- húsnnnm á Klampenborg, og nr?)u allir feríiamenn, sem fara vildn til Kaop- mannahafnar, ab vera þar, nns útsjeb væri um, aí) þeir eigi flyttu sjúkdóm- inn inn í hofuí)borgina. Margir komu þar í sóttvarnarhúsin meb kólerínu, en meft því hún var jafnótt stóbvní), og sóttvamarlyf voru vib hófb, sakabi eigi framar, en skommu eptir ab sóttvarnarlóggjófln var hafln 1853, kom kó- lera til Kaupmannahafnar, og gjórbi þar, eins og kunnugt er, allmikib manntjón. MIKILL ER Nt' MDNORINN. Á Skotlandi hafa menn reist áriíi sem leií) sjukráhús fyrir allan heirn, þafe or a?) skiija sjúkrahús, þar sem allir þeir, er koma til Edinborgar, geta komizt inn borgunarlaust, þegar þeir þurfa læknishjálpar vib. Hjer á Islandi getum vií) ekki komib npp sjúkrahúsi fyrir þetta fámenna land, nema því ab eins, aí) þeir borgi fyrir sig, og hafa þó Reykvíkingar, bæbi ætiri og lægri, lagt fram meira en nokkur von var á, og fyrir hófbingsskap þessara manna er sjúkrahús stofuab hjer í bænnm, og svo úr garbi gjórt, a'b þab getur tekib á móti 20 til 30 sjúkl- ingnm í einn. |>etta kalla jeg mikilsvert, en nú á landslýburinn allnr eptir ab stybja þessa stofnnn svo, ab sjerhver, sem kæmi til bæjarins og yrí)i veik- nr, gæti legib ókeypis í þossnm spítala. fietta yrjfei eigi svo órbngt, sem menn skyldu halda, ef samtókin vantabi ckki. Jeg ímynda mjer, ab ef hver íslendingnr vildi draga af sjer kaffinautn einn dag á ári, og gefa andvírfcib fyrir þaí) til spítalans, þá mnndi úr þessu mega búa til sjób, sem hrykki langt til hins umgetna angnami?)s. Allir landsmenn mnndn standa eptir sem áí)ur jafnréttir, þótt þeir gjórbu þetta, og þab mætti valda þeim mikillar glebi, ab hafa meb þessu móti stntt slíka stofnun, er gæti orí)ib þeim sjálfum og óbrum til hins mesta gagns og sóma. HEILSUFAR MEÐAL ALMENNINGS. Hjer um sveitir má heilsnfarib enn þá kallast hib bezta. Fyrir austan fjall kvab taugaveikin allt af vera ab stinga sjer nibur, og er mælt, ab hún sje nú eiunig farin ab ganga nm Ar- nessýslu. Hjer í sýsln hefur ab eins borib á henni á tveiranr bæjnm í Kjós- inni, og einn skólapiltur ab norban lagbist hjer í henni, en honum er nú r batnab, og engir hafa fengib hana abrir í skólanum. RAÐ VIÐ KULDAPOLLUM. Frostbólga og kuldapollar vilja hvervetna helzt gjóra vart vib sig haust og vor. Vib Irostbólgunni er ekkert betra ráb,

x

Heilbrigðistíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðistíðindi
https://timarit.is/publication/94

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.