Heilbrigðistíðindi - 01.05.1872, Síða 4

Heilbrigðistíðindi - 01.05.1872, Síða 4
36 þetta sóttnæmi hennar verður sjaldan að skaða, ef aðalundirrót hennar er rjettilega skoðuð og við henni spornað í tækan tíma. BRÁÐASÓTTIN. I fyrra vetur skoraði jeg á stiptamtmanninn yíir íslandi, að hann hlutaðist til um, að safnað væri skýrslum um altt land um það, hversu margt fje dræpist úr bráðafárinu á vetri hverjum, hve nær veikin væri skæðust og hvernig hirðingin er á því fje, sem pestin heimsækir einna helzt. Nú eru skýrsl- ur þessar komnar úr flestum sýslum landsins, og mun, ef til vill, mörgum þykja fróðlegt að heyra, hversu margar kindur hafi farizt úr fári þessu veturinn 1870—71. Suðuramtið. Tala hinna danfni kinda í Skaptafellssýslunum.........................471 - Rangárvallasýslu...........................683 - Vestmannaeyjum............................ 180 - Árnessýslu............................... 2761 - Gullbringu- og Kjósarsýslu .... 1360 - Borgarfjarðarsýslu........................1963 í öllu suðuramtinu 7418. Vesturamtið. - Mýrasýslu.............................851 lír Snæfellsnessýslu vanta skýrslur ... » í Dalasýlu....................................554 Úr Barðastrandarsýslu vanta skýrslur . . » í ísafjarðarsýslu ............................516 - Strandasýslu............................... 81 í öllu vesturamtinu 2002. Norður- og austuramtið. í Húnavatnssýslu..............................599 - Skagafjarðarsýslu .........................414 - Eyjafjarðarsýslu...........................117 - Þingeyjarsýslu............................. 17 Úr Norðurmúlasýslu vanta skýrslur . . » í Suðurmúlasýsiu.........................780 í öllu norður- og austuramtinu 1927.

x

Heilbrigðistíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðistíðindi
https://timarit.is/publication/94

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.