Heilbrigðistíðindi - 01.05.1872, Blaðsíða 7

Heilbrigðistíðindi - 01.05.1872, Blaðsíða 7
3í) á morgnana, áríur því var beitt út, og einkum að salta heyið handa fjenu (I kút af salti í 20 hesta). í «Heilbrigðis-tíðindunum» í fyrra (8. nr.) er ritgjörð eptir mig um bráðafárið. Jeg gjörði mjer þar einkum ómak fyrir, að lýsa fyrir almenningi eðli veiki þessarar, því, það jeg til veit, hefur það ekki verið gjört áður á íslenzku. Jeg hef nú heyrt því fleygt að mjer úr ýmsum áttum, að það væri hinn versti ókostur við ritgjörð þessa, að jeg væri einmitt samdóma hinum beztu læknum og vísindamönnum (t. a. m. jústizráði Dr. Hjaltalín og dýralækningaráðinu) um það, hvað við veik- inni ætti. tetla hjelt jeg þó engum mundi detta í hug að á- saka mig fyrir. í’að hefði, ef til vill, orðið vinsælla, hefði jeg kornið með einhverja « kerlingar-bábylju>», eða eitlhvert af þess- nm svo kölluðu góðu «húsráðum», sem optast nær er ráð- leysa1. — Jeg ráðlagði glaubersaltið einmitt vegna þess, að það er bæði ódýrt og hægt um hönd að hafa, og jeg reyndi til að gjöra mönnum það skiljanlegt, að það ætti við veiki þessari, eptir eðli hennar, enda hafði jeg orð og reynslu Dr. Hjallalíns fyrir mjer um það, að honum hafði geflzt það vel. í sambandi við Chlorloptið, sem af ölltim læknum hefur verið álitið ágætt sóttvarnar- og sóttdrepandi meðal, álít jeg því enn þá, að glauhersaltið, brúkað eins og jeg ráðlagði í ritgjörð 1) í wJ)jóí)6lfl“ (24. ár, nr. 3.-4. og 11. —12.) hefur herra Jón GuÍJ- mundsson meb „makt og miklu veldi“ siljaí) troí)a upp á almenning tjóru- eal t-hr æring, sem hann hefur tekií) ab láoi hjá Sverri nokkrum stein- hóggvara fyrir nálægt 12 árum síban (grein Sverris er dagsett 25. nóv. 1860). Hann fer mórgum fógrum orí)um um hræring þennan, og telur haun óbryg?)- ult mefcal móti brábafárinu. Jeg held nó annars, ab hr. J. G. sje ekki nærri því eins trúaftur á hræringinn, eins og hann lætur; því jeg get ómógulega ímyndac) mjer, aí) haun, niaímrinn sá, sæti a^gjóríialaos hjá í t L ár, og horffci á, aí) hinn mikli óviuur, bráfcafári?), rændi fóÍJOTlaudib 550,000 rd. eíia meir, og hefbi þó sjálfur vopnií) í hendi til aí) af stýra þessu meí). En því er nú ver og miíiur, hræringur þessi er eigi neitt ágætisme<)al inóti fárinu; Jeg hef reynslu þeirra manna fyrir mjer, sem hafa brúkab meí)al þetta, og hefur þab eigi komib þeim ab neinum notum. Tjórubrúkunin múti brábapestinni er aunars alþekkt í Múlasýslonum og hefur lengi verib vií) hófb þar, en meb litlum eba engura áraugri. I grein minui í „Heilbrigt)istíb.a í fyrra Uef Jeg ininnzt á tjórubiúkun þessa. Hóf.

x

Heilbrigðistíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðistíðindi
https://timarit.is/publication/94

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.