Alþýðublaðið - 06.02.1960, Page 5
PARÍS, 5. febr. (NTB-Reuter).
— Franska stjórnin tilkynnti
eftir fyrsta fund hins endur-
skipuIaír'Sa ráðueytis í dae, að
Michelet, dómsmálaráðherra,
Chatenet, innanríkisráðherra,
og Messmer, landvarnaráð-
herra, muni fara flugleiðis til
Algier á laugardag. f opinberri
tilkynningu segir, að ráðherr-
arnir eisri að kanna á staðnum
ýmsar ráðstafanir til að koma
á friði oít snek.t að nýju.
Pierre Messmer, sem er 42
ára samall os hefur áðixr verið
landsstjóri í Vestur-Afríku,
tiafði verið útnefndur sem eft-
irmaður Guillaumats í embætti
landvarnaráðherrp fvrr í dag.
Hann kom ekki til Parísar fvrr
en fyrir tveirn dösum frá aust-
urhluta Algier, bar sem hann
hefur barizt g°cfr> unn^'snar-
mönnum sem liðsforingi í fall-
hlífaherdeild. — Michelet og
Chatenet voru fyrir í stiórn-
inni.
Á ráðuneytisfundinum. sem
er hinn fvrsti síðan stiórnin
fékk heimild tii að stjórna með
tilskipunum í e'tt ár, var einn-
ig sambykkt hin almenna
stefna í breytinsum á hegning-
arlögunura, sem na.uðsynleg er
vegna ö-vgpis ríkisíns. Er litið
á sandwkkt hes'-a sem lið í hin-
um mik1’! aðgerðum, sem nú er
veríð' að framk’»mma í Frakk-
landi gegn frlki, sem grun.að
er um að hafa verið flækt í
uppreisn öfgamanna og sam-
sær'ð rík’sstiórninni.
Fréttatilkynningin var lesin
58 farctsf í
flugslysi
LA PAZ, 5. febr. (NTB—
'REUTER). Lítið barn konist
eitt manna af í flugslýsi í Bóli-
víu í dag, þar sem 58 manns
'létu lífið, Flugvélin, sem féll
niður í stöðuvatn 260 km fyrir
sunnan La Paz, var frá bóli-
víska fíugfélaginu Lloyd Aerea
Boliviano. Ekki er enn vitað um
orsök slyssins, en fyrstu fréttir
telja, að einn af hreyflum vél-
arinnar hafi sprungið.
upp fyrir blaðamenn af hinum
nýja upplýsingamálaráðherra,
Louis Terrenoire, sem var
kvnntur af Frey, fyrirrennara
sínu.m í embættinu.
Ems og húizt var viðj var
Jacques Soustelle látinn víkja
úr stjórninni við breytingarnar
á henni. Sama varð um póst-
og'símamálaráðherrann Cornut
-G.entille, sem eins og Soustelle
hafði lagzt gegn stefnu de
Gaulles um sjálfsákvörðunar-
rétt til handa Algier.
Samkvæmt tilnefningu De-
hrés útnefndi forsetinn Robert
Lecourt, sem hingað til hefur
verið ráðherra án stjórnardeild
ar, ráðherra fyrir Sahara og
lönd utan Frakklands. Hann, er
úr repúblikanska þjóðarflokkn-
um. í stað Cornut-Gentille
kom Michel Maurice-Bokan-
owski, gaullisti, sem áður var
aðstoðarráðherra í innanríkis-
ráðuneytinu. Guillaumat, fyrr-
verandi landvarnaráðherra, og
Frey, upplýsingamálaráðherra,
verða ráðherrar við skrifstofu
forsætisráðherrans.
Messmer, landvarnaráðherra
er jafnaðarmaður og eru þá
aftur upp tekin tcngslin við
jafnaðarmannaflokkinn, sem
rofin vöru, er André Bulloche,
menritamálaráðherra, sagði af
sér í haust vegna deilunnar um
ríkisstuðning við kaþólska
skóla.
Nýjar handtökutilskipanir
,Toru gefnar út í dag, segir
Reuter. Hefur lögreglan fengið
skipanir um að taka fasta all-
nsarga leiðtoga öfgamanna í Al-
gier eftir að 6 samtök öfga-
emia
KAIRÓ og JERÚSALEM, 5.
fehr. (NTR-Reuter). — ísraels-
stjórn tilkynnti í dag vopna-
hlésnefnd Sameinuðu þjóð-
anna, að hún væri reiðubúin
til að hefja viðræður við Sam-
einaða arabalýðveldið hvenær
sem er og hvar sem er til aS
tryggja friðinn meðfram Ianda-
mærum ríkjanna, Stjórn ísra-
els hefur jafnframt bent á, að
ekki komi til mála að ræða
nein mál í samhandi við landa-
mærin sjálf.
Frá Kaíró er tTkvnnt, að mik
ið ísraelskt lið, búið skriðdrek-
um og fallbyssum, hafi verið
dregið saxnan á Beersheba-
svæðimi og sé á hreyfingu í
áttina til suðurhluta Negev-
eyðimerkurinnar. Samkvæmt
egypzkum heimildum er þetta
m.ótaðgerð gegn veru liðs úr
öðrum egvpzka hernum í Sin-
ai-eyðimörkinni.
AFP tilkvnnir frá Tel Aviv,
að herráðsforingi ísraels, Cha-
im Laskov, hershöfðingi, hafi
sagt, að Sameinaða arabalýð-
veldið mundi fá nj'ja ráðningu,
enn sterkari en fvrr, ef Sýrlend
ingar ákvæðu að ráðast á ísra-
el. Hann hélt því ennfremur
fram, að sýrlenzki herinn hefði
tekið upp rússneskar baráttu-
aðferðir, einkum að því er varð
aði notkun stórskotaliðs.
manna hafa verið leyst upp. —
France-Soir segir, að mörg
tonn af skjölum hafi verið
gerð upptæk á iðnaðarsvæðun-
um í Norður-Frakklandi. Seg.r
blaðið, að lögreglan hafi kom-
izt að nafni öfgaleiðtoga, sem
gekk undir nafninu „Foring-
inn“, og áætlun um að tryggja
sér vopn og skriðdreka úr
birgðageymslum hersins og
einhverjum „D-degi“.
Framhald á 16, síðu.
KWMWMWWMMMMWWW
fyrstu
orBuna á
íslandi
WASHINGTON, 5. febr.
- David M. Shoup, hers-
höfðingi, hefur nýlega tek
ið við yfirstjórn ameríska
landgönguliðsins (U. S.
Marines). Hann hefur
hlotið Medal of Honor,
æðsta heiðursmerki
Bandaríkjanna fyrir hern-
aðarafrek, en fyrsta heið-
ursmerki sitt hlaut hann,
er hann á árunum 1941
og 1942 var í landgöpgu-
liðinu á íslpndi sem undir
ofursti. Er hann var
nýleg-a spurður um álit
sitt á íslandi eftir dvöl
sína þar, sagði hann: „It’s
a great country“ (Þaö er
prýðisland).
visaa
IWMMWWMWMMMMWMIW
WASHINGTON, 5. fehr. (NTB-
Reuter). — Bandaríska utan-
ríkisráðuneytið vísaði í dag á
bug tillögu Varsjárbandalags-
ins um griðasáttmála við NA
TO-löndin og hvatti Sovétríkin
til að leggja fram praktíska
sönnun þeirrar staðhæfingar
sinnar, að það væri á méti á-
rásarfyrirætlunum. — f um-
mælum um fund Varsjárbanda-
lagsins í Moskva á fimmtudag
segir utani’íkisráðuneytið, að
það eigi erfitt með að sam-r
ræma þær yfirlýsingar, að So-
vétríkin hafi engar árásarfyr-
irætlanir, ógnunum Sovétríkj-
anna um einhliða aðgerðir gagn
vart Þýzkalandi.
„Bandaríkjamenn telja sig
bundna af skuldbindlngu sátt-
mála SÞ til að beita ekki valdi
til að útkljá alþjóðleg deilu-
mál“, segir í tilkynningu utan-
ríkisráðuneytisins. „Aðild
; Bandaríkjanna að NATO og
1 öðrum varnabandalögum bygg-
ist á þeirri sannfæringu, að
slík samtök frjálsra landa
stuðli að framkvæmd tTgangs
sáttmála SÞ í þessu tilliti“.
Þá segir í tilkynningunni aS
væntanlegar afvopnunarvið-
ræður í Genf muni veita So-
vétríkjunum tækifæri til að
sýna heiðarleikann í friðar-yf-
iriýsingum sínum.
STANFORD, Kaliforníu.
- Bandarískum vísinda-
mönnum hefur tekizt að
ná radarsambandi við sól
ina í fyrsta sinn í sögunni.
Vísindamenn við Stanford
háskóla hittu yfirborð sól
ar (krónuna) 7., 10. og 12.
apríl 1959 með sterkum
radargeislum og náðu
„bergmáli“, sem tekið var
á segulband. Eftir 6 mán-
aða athugun á bandinu
eru þeir sannfærðir um að
hafa náð tilætluðum ár-
angri og hafa gefið út
skýrslu í tímaritinu „Sci-
ence“.
De Gaulle
fil Msír
Það var tilkynnt í París
seint í nótt, að de Gaulle fari
til Alsír 26. apríl næstk.
Norsks skips
saknað
STOKKHÓLMI, 5. febrúar.
(NTB). Skipið Onega frá Krisi-
ansund með 16 manna áhöfn er
horfið á Eystrasalti og er ótt-
azt, að það hafi' sokkið fyrir ut-
an Stokkhólm. Þýzkt skip hef-
ur fundið björgunarbát frá On-
ega og síðar fann flugvél frá
sænska flughernum tvo björg-
unarfleka og mikið brak á sama
svæði. Hugsanlegt er, að bátinn
hafi slitið af skipi'nu í rokinu,
sem gengið hefur yfir Eystra-
salt síðustu daga, en hættan á
ísingu er mikil og því óttas.i
menn, að Onega hafi stei'nsokk-
ið.
ALÞYÐUFLOKKSFELAG Kópavogs heldur árshálíð
sína í Aðalstræti 12 í kvöld k'l. 8.30. Dagskrá: Sameiginleg
kaffidrykkja. Jón Þorsteinsson alþingismaður flytur ávarp,
Eius'ingur. Kvikmynd. — Að lokum verður dansað. Allt
Alþýðuflokksfólk er velkomið meðan húsrúm leyfir. ■
Alþýðublaðið — 6. febr. 1960