Alþýðublaðið - 06.02.1960, Qupperneq 7
mmsm
‘-'Zti&lstfA*
FRA áramóíum til dagsins í
gær höfSu Akranessbátar farið
í um það bil jafnmarga róðra
og mánuðina .janúar-febrúar í
dr
UMFERÐ ARSLY S varð í
gærkvöldi klukkan 18.05 á mót-
um Brautarholts og Mjölnes-
holts. Þriggja ára drengur varð
þar fyrir bifreið og stórslasað-
ist.
Málsatvi'k eru þau, að rúss-
neskux jeppi ók vestur Braut-
arholt. Tveir litHj- drengir
komu í þann mund Maupandi
út á götuna, frá Mjölnisholti.
Ökumaður hemlaði o.g tókst að
sleppa framhjá öðrum drengn-
um, en hinn varð fyrir bifreið-
inni.
Drengurinn, Öm Leó Guð-
mundsson, Njálsgötu 48 A, var
fluttur á Slysavarðstofuna og
þaðan á Landakot. Hann hafði
höfuðkúubrotnað
fyrra, að því er Sturlaugur
Böðvarsson útgerðarmaður
sagði í stuttu viðtali við Al-
þýðublaðið. Aflinn í janúar
var heldur meiri en á sama
tíma á síðastliðnu ári.
Akranessbátar hafa fengið
reytingsafla að undanförnu.
Aflinn hefur þó verið harla
misjafn eða frá 4 og allt upp í
16—17 lestir í róðri.
Tíðarfar hefur verið óvenju-
gott frá áramótum, enda róið
næstum hvern dag. Haía bát-
arnir átt mjög langt að sækja
á miðin, svo að góðviðrið hefur
komið í góðar þarfir.
Lít'ð af göngufiski er komið
á miðin, sagði Sturlaugur, en.
hann kemur væntanlega til að
hrygna, er líður á febrúarmán-
uð. Ekki er að búast við neta-
fiski að ráði fyrr en í miðjum
DOLLARINN
Framhald af 1. síðu.
upp í rúmlega 270 stig, ef hún
hefði ekki verið stöðvuð. Hefði
svo farið, væru efnahagserfið-
leikarnir nú svo miklu erfiðari
viðfangs en nú er, að ekki
mundi duga til leiðrettingar
minni gengislækkun en 60 kr.
fyrir dollar.
marz, ef að líkum lætur.
Fyrsti Akranessbáturinn
lagði þó net í gær; var það
Farsæll. Annar bátur, Reynir,
sem verið hefur í slipp að und-
anförnu, mun byrja með net
síðast í næstu viku.
Að fullu
LANDSSAMBAND íslenzkra
útvegsmanna skýrði Alþýðu-
blaðinu frá því í gær, að samn-
ingaumleitunum við Færeying-
ana sé að fullu og öllu slitið.
Engir sjómenn munu því koma
frá Færeyjum á þessa vertíð.
Nokkrar tilraunir hafa verið
gerðar erlendis til þess að
sjómenn til þess að ráða sig á
íslenzk skip. Árangurinn hef-
ur orðið lítill sem enginn.
Það verður því að treysta
eingöngu á innlent vinnuafl á
bátana og togarana í vetur.
ndingur
UNGUR íslendingur,
Einar Einarsson að nafni,
vinnur að hu’gmynd um
„flugbíl" vestur í Banda-
ríkjunum.
Einar kom heim síðastliðið
sumar og skýrði þá ráðamönn-
um frá uppfinningu sinni,
jafnframt því sem hann fór
fram á aðstoð ríkisins til að
framkvæma hana og reyna.
Einar er tengdasonur Ólafs
Ketilssonar á Laugavatni. Hann
hefur haft mikinn áhuga á
flugmálum frá bernsku. Hann
hefur dvalist í Bandaríkjunum
nokkur ár og meðal annars
starfað hjá frægum flugvéla-
verksmiðjum, til dæmis Si-
korsky Aircraft og Republic
Aviation.
Það mun enn vera óráðið hjá
íslenzkum yfirvöldum, hvort
Einar fær styrk til að
flugbílinn eftir hinum nýstár
legu hugmyndum og teikning'
um hans.
SUNNUDAGSBLABH) er fylgirit Alþýðublaðsins.
SUNNUDAGSBLAÐIÐ er nýjungablað eins og
Alþýðublaðið. — Áskrifendur Alþýðublaðsins fá
SUNNUDAGSBLMIH) ókeypis.
MMIWIMWMWWMWIWIWIWMtWIIMWWWWIWIIMlMMMÍ
Framháld af 1. síðu.
gera hinar víðtæku hliðarráð-
stafanir í trygginga- og skatta-
mlálum.
Þá skýrði Gylfi frá því, að
ráðstafanirnar, sem vinstri
stjórnin gerði vorið 1958 og
stefndu mjög í rétta átt, eins og
viðurkennt væri, hefðu þýtt 11
—12% verðhækkun í landinu,
en á móti því hefði komið að-
eins 5% kauphækkun. Fram-
sókn og kpmmúnistar hefðu
þannig samþykkt þá 5—6%
kjaraskerðingu, og væri það ó-
líkt viðhorfum þeirra nú.
y f
30% GENGISLÆKKUN
VINSTRI STJÓRNAR
'Gylfi skýrði frá því í ræðu
sinni, að í tveggja og hálfs árs
tíð vinstri stjórnarinnar hefðu
meðal útflutningsbætur og með
al innflutnin.gsgjöld hækkað
um 43%, sem. jafngilti 30%
gengislækkun. Þær tillögur,
sem nú væru lagðar fram,
þýddu hins vegar 20% gengis-
lækkun fyrir útflutning og 23%
gengislækkun fyrir i'nnf lutning.
Þannig hefði vinstri stjórnin
lækkað geng krónunnar meira
en nú væri lagt til.
'Gylfi sagði', að stefna undan-
farinna ára með styrkjakerfi,
hallarekstri og öllu, sem henni
fylgdi — hin sama sem stjórn-
arandstaðan vill enn fara, ætti
að réttu að kallast halla- og
styrkjastefna (eða, jafnvel
sukk- og sérréttindastefna), en
ekki uppbyggingastefna, eins
og Eysteinn Jónsson nefnir
hana. Ha'nn lýsti ýtarlega þeim
göllum uppbótakerfisins, sem
gerðu það óhugsand að halda
því áfram, og kvað hina nýju
stefnu ríkisstjórnarinnar, sem
kalla mætti vi'ðreisnarstefnu,
hina einu leið, sem væri sam-
boðin þjóð, er vildi halda sjálf-
stæði sínu.
Enn skýrði Gylfi frá niður-
stöðum tveggja sérfræðinga í
efnahagsmálum, sem vinstri
stjórnin fékk hingað frá al-
þjóða gjaldeyrissjóðnum í
Framh. á 14. síðu.
77/ keppni
ÞJÓÐVILJINN er stund-
um að kvarta yfir því, að
við birtum of margar
myndir af tignu fólki í
Alþýðublaðinu. Hér er
ein, sem við vonum að
eyðileggi fyrir honum
helgina. Stúlkan er hvorki
meira né minna en prin-
sessa, og dönsk í þokka-
bót. Hún heitir Bene-
dikte og er 16 ára. Hún
kvað vera hestamaður fi
með ágætum. Og ef lesend
ur vilja nú gera svo vel að ! í
líta aftur á myndina, þá j'
er Benedikte reyndar á
hestbaki þarna og er að
fara að taka þátt í reið-
keppni.
miwwwwwiwimmwwiww
Alþýðublaðið — 6. febr. 1960 J