Alþýðublaðið - 06.02.1960, Qupperneq 13

Alþýðublaðið - 06.02.1960, Qupperneq 13
SlLFURTUNGLfÐ er lítill snotur samkomustaður, uppi yfir Austurbæjarbíói. Kann- ske óþarfi að nefna þetta, en ástæðan fyrir því að hér er svo gert, er, að við heimsótt- um tríó Reynis Sigurðssonar á æfingu uppi í „Tungli“ fyr- ir nokkrum dögum. Þar æfa þrír ungir og mjög efnilegir hljóðfæraleikarar eða kann- endur jazztónlistarinnar.. Tríó Reynis er nýráðið til að leika dansmúsík í „Tunglinu“, 'en það er meiningin að hefja „restaurant“-rekstur með vín- veitingum og bar. Undanfarið hefur verið mikið af rokk- unglingum þar en sennilega verða þeir að snúa annað að sinni með coca-cola-drykkju sína. ske heldur góðir hljóðfæra- leikarár sé betra orð yfir þessa pilta, sem eru stað- ráðnir í þvi áð gera allt sem i þeirra valdi stendur til að uppfylla óskir gesta Silfur- tunglsins hvað músík snertir. Eftir að hafa hlustað stutta stund á tríó Reynis Sigurðs- sonar getum við fullvissað alla um, að þar er leikin músík fyrir alla, á sjö hljóð- færi af þremur mönnum, sem jafnframt eru miklir aðdá- sonar Þá langaði okkur að kynna hvern einstakan meðlim tríós- ins. Fyrst skal nefndur höf- uðpaurinn sjálfur Reynir Sig- urðsson vibrafónleikari, en hann hefur leikið víðs vegar og í ýmsum hljómsveitum undanfarin ár, þar á meðal hljómsveit Andrésar Ingólfs- sonar þótt ungur sé. Píanó- leikarinn heitir Jón Möller, Köm heim, heim. Magga 4. Lilla Jóns 5. Landleguvalsinn 6. Marina 7. Be my Guest 8. Liwing Doll 9. Red river Rock 10. One way ticket to the blues. Eddie sem hafði sjónvarps þátt fyrir Coca-Cola fyrirtækið, en hefur " ekki komið fram í honum.um lengri tíma, samt á fúllu kaupi og það ekki svo óverulegu. ’Vegna ósamkomu lags milli Eddie og Coca-Cola hefur hann látið af þættinum, héyrst hefur að hinn ungi Bobby Darin taki við. Jerry Lewis var sagður hafa dottið niður dauður af kjaftasöguhöfund- um New York-borgar nú ný- lega, og auðvitað fór slík sága sem elding um öll Banda ríkin, og ér sagan barst til eyrna Jerry, -þar sem hann var við vinnu í „studio“ við kvikmyndatöku, Sagði hann aðeins og benti á vinnufólk og kvikmyndamenn, að hér væru allt of fáir sýningar- gestir til að sjá slíka athöfn. Fisher leikur nú í hverri kvikmyndinni eftir aðra, sú nýjasta var tekin á Spáni, og og leikur „Tommy the Toreadore“ og vekur mikla áthygli í Englandi. Tommy syngur en Rode o. fl. Hefur fengið það stærsta tilboð sem nokkur söngvari hefur fengið að ferðast um Astralíu í hljóm leikaferðalag. Tommy Sfeele. Karl Jóna- tansson og félagar stunda badmington- leik upp í ÍR-húsi nokkra daga í mánuði. Það er gam- an að vita, að menn sem anda að sér reyk og brælu á hverju kvöldi skuli hugsa um iað kreista það úr lungum sínum, með xþróttaiðkunn. Aðrir félagar þeirra ættu að herma éftir. Tjarnarcafé, ungur piltur, en hefur leikið á píanó víðs vegar, m. a. á Hótel Borg. Hann er sonur hins kunna píanóleikara Tage Möller. Jón leikur einnig á flei-ri hljóðfæri, en það gerir Reynir einnig. Gítarleikari ☆ er eitt vinsælasta lagið hér í dag. Við fréttum að von væri á laginu sungnu á íslenzku af hinni sívinsælu söngkonu Sig- rúnu Jónsdóttur, og eru það góðar fréttir að heyra að Sig- rún skuli vera búin að syngja inn á nýja plötu, því að ekki hefur komið plata með henni síðan „Ljúfa vina“, sem hún söng með Reynl Bjarnasyni fyrir Fálkann, sama fyrirtæki og nú hina nýju plötu með laginu Marina. Á hinni síð- tríósins heitir Gunnar Guð- jónsson og er hann yngstur þremenninganna, hefur hann leikið í Þórscafé. Gunnar leik ur á hawai-gítar og fiðlu. — Þetta eru sem sagt allt ungir menn, staðráðnir í að leika fyrir fólkið og bjóða alla vel- komna að hlusta. Ted Heath « söngvara með hinni frægu hljómsveit sinni. Eins og margir jazzáhugamenn vita hefur Ted Heath eina beztu stóru jazzhljómsveit Eng- lands, en hljómsveit þessi ferðast nú víða um heim. Nú í marz fer Ted og hljómsveit til Las Vegas, USA, og 'er þar með fyrsta brezka hljómsveit- in, sem vinnur þar. Ted Heath segir að hlustendur hljóm- sveitarinnar komi ekki til að hlusta á söngvara sem voru með hljómsveitinni heldur jazz-sólóista er hann vildi kynna og þeir voru mjög góð- ir, svo sem Jonny Hawks- worth og Ronnie Verrell. unni er lagið „Danny Boy“. Undirleik annast hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar, en Magnús gerði einnig útsetn- ingu sem er mjög smekkleg'. Sigrún syngur með hljóm- sveit Magnúsar Ingimarsson- ar í Framsóknarhúsinu. Eins og við kannske munum söng Sigrún í áraraðir með K.K.- sextettinum og nú nýverið í Naustinu með Carl Billich- tríóinu. Alþýðublaðið — 6. febr. 1960 |3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.