Tíminn - 26.02.1873, Qupperneq 1

Tíminn - 26.02.1873, Qupperneq 1
TÍMIWW* 2. íir. Reylijavík, 26. febrúar 1873. 7.—8. blftð. ELDGOSIÐ. Meíi sendimanni er kom hjer 8. J). mán. af Húsavík, aí) ósknfallib hefbi orbib tóluvert þar nyrbra um Jringeyjar- sýslu, dagana sem eldgosib stób yflr, er byrjaísi kl. 3 — 4, nóttina milli hins 8. og 9. f. mán , þ. á., en hætti hinn 13? s. m , og sem sást víbsvegar um land; eptir þeim skýrslnm og sógnum er borizt hafa úr ýmsum áttum og nú seinast meí> anstan pústi, er kom úr pústferb sinni 16. þ. m , eru óll líkindi til, aí> eldgos þetta sje í Skaptárjókli, því þab haft átt ab bera í norbnr af Skeibarársandi í þá stefnu. Oskn- fallib hafbi orbib mikib víbsvegar um Skaptafelissýslur, eptir því sem þab barst yflr, eptir veburstóbnuui. Um sama leytib og eldgosib stúb yflr, hljúp fram Súlá sem reunur í Núpsvótnin úr Grímsvötnum, meb miklu vatnsflúbi. — SLYSFARIR. í brjefl er hiogab kom nýlega úr Skaga- flrbi, meb vermönnum þaban, er skrifab ab prestnrinn til Glæsibæjarsúkna í Eyjaflrbi, sira Jún Jakobsson haö orbib úti skömmu fyrir þorrann, í norbanbil er skall á, allt í einu, þeg- ar presturinn var á heimleibinni frá Lögmannshlíb, hvar hann hafbi messab um daginn 19 f. m. Hann fannst 22. s. m. örend- ur skammt frá Pjetursborg. Sagt er ab 6 menn, er vorn á leib tíl sjúrúbra vib Isafjarbardjúp, lrafl orbib úti í sama bil á þorskafjarbarheibi, en sú frjett er úviss. ÁSKORUN. Ár frá ári eru samgöngur okkar við Englend- inga að færast í vöxt, bæði þá, sem heimsækja okkur í verzlunarerindum og til skemtiferða um landið. Engum, sem rjett og skynsamlega lítur á það, getur blandast hugur um, að aðsókn þeirra sje ábatasöm fyrir okkur íslendinga, en vjer ætt- um líka, þá stundir líða fram, að geta haft meira gott af komu þeirra, en það sem beiniínis kem- ur í budduna; vjer ættum að geta lært af þeim margt, sem til iðnaðar og ýmsra framfara horflr, sem okkur er svo sorglega ábótavant með, eins og alkunnugt er. Hið fyrsta stig til þessa er það að skera á tunguhapt vort, eða með öðrum orð- um; vjer höfum brýna þörf á, að fá orðabók á ensku og íslenzku, sem ekki sje stærri en svo, að almenningur geti keypt hana, eða hliðri sjer ekki hjá því sökum verðhæðarinnar. Þetta ætti nú ekki að vera mjög ervitt, þar sem herra Guðbrandur Vigfússon er búinn að brjóta ísinn með hinni stóru íslenzku-ensku orðabók sinni, sem nú er verið að gefa út; en af því bók þessi verður svo fjarska stór og dýr, er ekki við því að búast, að hún verði í almennings höndum. Vjer skorum því hjer með á einhvern þann, sem finnur sig færan til þess, að semja og gefa út, hið fyrsta, enska-íslenzka orðabók, með íslenzku úttali við hvert orð, og sem ekki sje stærri en svo, að almenningur geti keypt hana, eða álíka og Rosing: Engelsk-Dansk Ordbog. Ef einhver vill verða við áskorun þessari, tökum vjer það upp aptur, að framburðurinn sje prentaður við hvert orð, að svo miklu leyti, sem honum verður náð með bóklegri tilsögn, því að öðrum kosti gætu ekki orðið nema hálf not af bókinni við það, sem annars mætti verða. G—r. ÖSKUDAGURINN1. (Niðurlag frá 1. ári, 22. bls.). Nú hlær Gamalíel, allir skella upp yQr sig í baðstofunni, og bóndi segir: «fáðu þjer hress- ingu, Filpusl jeg held þú þurQr hennar með». «Já, þið hefðuð hlegið», segir Filpus, «ef þið hefðuð sjeð upp á þetta. Jeg náði móður 1) Vegna þess jeg hef heyrt svo marga kaupendnr ,Tímaus‘-, helzt vilja vera lansa vib ab fá nibnrlagib af Oskndags-sög- unni — og jeg fyrir mitt leyti væri einnig vel ánægbur meb ab sjá þab ekki í blabinn — þá vil jeg nú um leib og þab kemor, minnast á, ab jeg er ekki einbær nm ab hrinda því alveg frá, þar eb snmir af útgefenduuum, halda því fast fram ab uiburlagib komi úr því byrjab var á sögnnni. Abyrgbarmaburinn.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/96

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.