Tíminn - 19.03.1873, Blaðsíða 8

Tíminn - 19.03.1873, Blaðsíða 8
40 Inn nes þegar gæftirleyfa, nú hafa netveriðalmennt tekin upp, og fiskast í þau ágætavel yfir höfuð. — tJr brjefi að norðan, 21. febr. 1873 ... . «Ekki lítur út fyrir að fjelagsverzluninni viðHúna- flóa takist að koma upp verzlunarhúsum á Hóla- nesi að sumri, sem mun þó hafa verið fastráðið, og var fjelagsstjórnin búin að fá þar útmældalóð. En norðuramtið vildi eigi samþykkja því áformi, og þótti haganlegast að bera málefnið fyrst undir vísdómsfullt atkvæði stjórnarinnar; þetta getur orð- ið fjelaginu bagalegt, því að margir munu fyrir þetta eigi geta sætt verzlun við það í sumar sem annars kostar mundu hafa gjört það, en ólíklegt er þó, að það gjöri fjelaginu verulegan hnekkir, því að þorri manna er farinn að kannast viðnauð- syn og nytsemi innlendrar verzlunar, og orðinn fullsaddur af náð og miskunn hinnar nú verandi kaupmanna-kynslóðar». — Slysfarir og mannadrulikmm. Unglinsstúlka 14 vetra frá Húki í Miðfirði, varð úti á Hrúta- fjarðarhálsi 20. f. m. — 10. des. f. árs, fórst bátur á Hrútafirði á heimleið úr veri með 4 mönn- um og stúlku að auki. — Mánudaginn 3. þ. mán. fórst skip með 6 mönnum af Álplanesi á heim- leið með salt úr Hafnarfirði, formaðurinn hjet Sveinn Sigurðsson frá Árnakoti þar á nesinu. — Föstu- daginn 28. f. m. drukknaði presturinn til Árnar- bælis í Ölfusi, sjera Guðmundur E. John- s e n, við annan mann Jón Halldórsson bónda á Hrauni, niður um vök á svo nefndum Ósum er liggja út í Ölfnsá. Presturinn var á heimleið sinni frá barnsskírn, lík hans fannst nokkrum dög- um seinna, en bóndans nokkuð fyrri. — Fyrst í þ. mán. varð bráðkvaddur á ferð út á Akranesi, Jó- seph bóndi Magnússon á Skipanesi í Leirársveit. — Vt er Itomið á prent í prentsmiðju Islands: Tímarit gefið út af Jóni Pjeturssyni. 4. bindi, 4+104 bls. !2mo. Missirasliipta-hugleiðingar (fjórar), samdar af Einari prófasti Sœmundssyni, síðast prestitil Staf- holts. 24 bls. 12mo. Ágrip af bæjarsjóðsreikningum Reykjavíkur kaupstaðar, árið 1871 8 bls. 8av. Eeglur um þingsköp og starfs-aðferð bæjar- stjórnarinnar í Reykjavik (í 16 gr.), 8 bls., 8av. Reikningur yfirtekjurog úlgjöld hins íslenzka læknasjóðs árið 1872. Við árslokin átti sjóður- inn 68,615 rd. 75 sk. og að auki útistandandi spí- talagjald í ýmsum sýslum landsins frá fyrra árum og nokkrar jarðir. 4 bls. 4to. Ágrip af reikningi prentsmiðju íslands 1870. Var eign hennar við árslokin 19,373 rd. 63 sk. 4 bls. fol. — VERÐLAGSSKRÁRNAR í SUÐURAMTINU 1873—74 eru einnig út komnar, og er meðalverð allra meðalverða í öllum sýslunum (nemaí Skapta- fellssýslunum), hundraðið 32 rd. 15sk., alinin 25.7 sk., en í Austur- og Vestur-Skaptafellsýslunum, hundraðið 30 rd. 79 sk., alinin 24.7. AUGLÝSING. — "Glímníjelagið'. Samkvæmt lög- um fjelagsins, sem birt verða í «Göngu-Hrólfi« nr. 9., getur hver, sem ganga vill ( fjelagið, snú- ið sjer til einhvers fjelagsmanns eða til undir- skrifaðra, er þá mun bera þá upp á fundi, svo þeir verði teknir í fjelagið. Árstillagið er 24 sk. Lög fjelagsins fá allir fjelagsmenn ókeypis; ann- ars kosta þau 4 sk. og fást í Reykjavík hjá und- irskrifaðri stjórn fjelagsins. Sverrir Runólfsson, steinhöggvari; formaður. Jón Ölafsson, ritstjóri; s k r i f a r i. Jónas Helgason, járnsniiður; fjehirðir. PBESTAKÖLL. V e i 11 : 21. þ. m. H r e p p h ci 1 a r ! Arnossýslu, kand. theo!. Valdimar ÓlafssjDÍ Briem aþrir sáttn eigi. Óveitt: Arnarbæli meb anexíunnm Rejkjnm og Hjalla í Ölfusi, metib 718 rd. 83 sk. Augljst 11. þ. m. G 1 æ s i b æ r í Ejjaflrþi met) anexínnum L ö g m a n n s- hlíþog Svalbaríli á Svalbarþsströnd í pingejJarsjslu, metiþ 423 rd 47 sk. Óanelýst 19 þ. m. Útgefendur: Nokkrir Reykvíkingar. Ábyrtiðarmaður: Pált Eyjúlfsson.________ Prentaþur í preutsmibju íslands. Einar pórbarson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/96

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.