Tíminn - 15.04.1874, Page 7

Tíminn - 15.04.1874, Page 7
35 um oss verða, að fá að sjá teíkn eða slórmerki, þarvjer annaðhvort ekki megum, eða ekki tímum, að verja einum virkum degi, til að bera þakkar- fórnir vorar fram fyrir guð, fyrir þolinmæði hans og langlundargeð, við þessa afskekktu og fámennu þjóð um 1000 ára tímabil, og skárri er það þjóð- hátíðin, það er ekki svo mikið, að þjónn eða þjón- ustukvinna, uxi eða asni, fái verulega hvíldarstund. Jeg er mjög efaður um, að biskup vor geti þótt hann vildi, lagað þetta, en sjálfir gætum vjer lag- að það að nokkru, ef vjer undirbúum það í tíma: 1. Með því að kjósa nefnd í hverri kirkju- sókn, um allt land ekki síðar en í fardögum. 2. Að nefndum þessum sje falið á bendur, að mynda einhverja þá stofnun, eða verklegt fyrir- tœki, sem ekki sje ofvaxið efnahag hlutaðeiganda, en geti þó varað tiL minnis um þennan dag langt fram í aldir. 3. Að undirbúa til skemmtisamsælis, fyrir svo marga menn, sem hver húsráðandi vill með sjer hafa, og fyrirborga, — að til þessa samsætis, sje valinn hinn sami dagur um allt land, máuu- daginn 3. ágúst næstkomandi. á. Að sjá um að til verði þar á staðnum þjóðhátíðar-hugvekjur og þjóðhátíðar-sálmar, til að hafa um hönd fyrir og eptir máltíð, í staðinn fyrir áfenga drykki, og mundi þetta slaga upp í þá andlegu rjetti, sem verða á borðum í aukakirkj- unum hjá sumum prestum, þegar þeir eru orðnir hásir og hugmyndasnauðir með sama textann 2. 3. og 4 sinnum, og sem vel má ske að ekki verði á sumum kirkjum, fyrr en 30. ágúst, eða 6. september. Ritað laugard. fyrir páska 1874. t>. G. ÞJÓÐVINAFJELAGIÐ. Sagt er, að þessa síð- ustu daga muni stjórnarnefnd nÞjóðvinafjelagsins” hafa setið á fundum, og er tilgáta manna að hún muni vera að koma sjer niður á, að kalla saman Þingvallafund að sumri komanda, og má ske reyna að sameina hann á einhvern hátt við þjóð- hátíðina, og væri óskandi að nefnd þessari tækist þetta heppilega. Hjer í Reykjavíkurbæ, hefur eng- inn gengizt fyrir að safna til Þjóðvinafjelagsins, og munu hjer þó engu síður þjóðvinir en ann- arstaðar á landinu, hvar einum og sjerhverjum hefur verið gefinn kostnr á að ganga í fjelag þetta, og má það virðast undarlegt fyrir landslýðinn, þá hann sjer af skýrslum fjelags þessa, að euginn er hjer úr umdæminu í því, en þessar línur eiga því að bera löndum vorum það vottorð í þessu efni, að Reykjavíkurbúar því að eins ekki hafa skrifað sig í fjelag þetta, og ekki borgað til þess, að eng- inn hefur gefið sig fram af hendi fjelagsins að safna áskrifendum og tillögum, og eru mjög marg- ir einstakir og nokkur fjelög, sem telja allmarga meðlimi reiðubúna, þó fyrr hefði verið, að fylla þjóðvinafjelags-flokkinn, og er því vonandi að sá, sem hjer á að standa fyrir vexti og viðgangi þessa fjelags, ekki dragi sig lengur í hlje. Ábm. — í «Tímanum» 2. ári 1873, 22. bl. var skor- að á þann, er kynni að vita eitthvað um hið «ís- lenzka evangeliska smábókafjelagn að auglýsa það, en nú hefur það enn eigi orðið, viljum vjer hreifa því af nýju, í þá átt, að þeir sem helzt gætu haft hlut að máli, vildu hið allrafyrsta gjöra eptirgrennslan um sjóð þenna og athafnir fjelagsins, og hann eigi látinn liggja lengur aðgjörðalaus og ókunnur f öðru landi eins og hann hefur legið í mörg ár, heldur sje hann þegar tekinn og varið eðaþávöxt- um hans, til styrktar árlegri útgáfu hinna «Nýju kristilegu smárita«, sem þegar er byrjað að gefa út. Sjóðurinn var að upphæð 1000 rd., er sira Jón «lærði» í Möðrufelli gaf til hins uíslenzkasmábóka- fjelags«, og komst í vörzlur Bræðra safnaðanna (Hernhútta) í Kmh., og legið hefur þar aðgjörða- laus síðan 1854, að öðru leyti en því, að sagt er að «Nytsöm hugvekja» hafi komið út á kostnað fjelagsins 1865. HÁTT VERÐ Á KVIKFJENAÐI. Á uppboðsþingi einu, sem haldið var hinn 10. dag sept.m. næstl., sem nautgripir voru seldir á, er Mr. Campbell frá Ameríku átti, og þangað höfðu komið menn bæði frá Ameríku og Bret-

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/96

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.