Tíminn - 20.10.1874, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.10.1874, Blaðsíða 1
Verð blaðsins (22 arkir) árg. ' 4 ji. Fyrri hlutinn greiðist , fyrir lok marzm., en síðari I hlutinn fyrir útgöngu júlí- < j "ff'ÍMIMM* | ' Auglýsingar verða teknar í bl., 1 fyrir 3 /3 smáleturslínan, en 1 2 /3 stœrraletursl. Parfleg- 1 ar ritgj. til almenningsheilla mánaðar 1874 til ábyrgðar- I mannsim. „Tímans í straumi stöndum, sterklega sem oss ber“. verða borgaðar eptir sam- komulagi við ábyrgðarm. 3. ár. Reykjavík, 20. okt. 1874. 19.—20. blað. MINNI ÍSLANDS á þúsund ára hátíð íslands í Kaupmannahöfn, 7. ágúst 1874. Helga, eldgamla ísafold! þjer eptir púsund ár þylst nú lofsöngur hár! Fornaldarhetja móður-mold! Valföður veldishreim víðfrœgð um allan heim. Nú þótt brotið sje heilagt hof, þar sem á stalla stór stóð bragur Ása Pór: Aldir kveða þjer eilíft lof, ísmeyjan frœg og fríð, fyrir þitt langa strið, Sem’þú andans með vopnum vannst álengdar yfir sjá allir þig horfðu á; undir helköldum ís þú brannst, en samt hjarta þitt heitt hvíkaði ekki neitt. Helga, eldgamla ísafold\ skálaa sœtum í söng sungin um dœgur löng! Heil sjertu, frœga móður-mold! sem geymir liðin lík, löngum af sögum ríkl Skapti, Kjartan og Skorargeir! Egill, Arnór og þjer allir sem munum vjer: Fornaldarhetja fylking, heyr! vertu oss nálœg nú norðan af Gjallarbrú\ Heyrðu nú þína þökk og hrós, Mímis frá björtum brunn' borið af veikum munn' Fyrir andans hið fagra Ijós, sem þú sœtum með hreim sveiflaðir vítt um heim. Ókomins tíma öldin dimm! ó, ef að allt af þú œttir þá von og trú, að aldrei nái nornin grimm Ijósbjartan hetja her að hrekja burt frá þjerl Nálœgur sje hann œ og œ fslands ófœddri þjóð, yngjandi hjartans blóð, meðan bylgjan á söltum sœ syngur við sólar rún, sem áldrei gleymir hún. Helga, eldgamla fsafold! hjálpi þjer höndin blíð Herrans um alla tíð! að þú allt af sjert móður-mold frelsis til frœðar þjer, fold þar til sokkin er! B. Gröndal. (Aðsent). Kosning alþingismanns fyrir Rvík. Hinn 29. f. m. var kjörfundur haldinn til þess að kjósa alþingismann fyrir Rvik. Af 166, er ' kosningarrjett höfðu, samkvæmt kjörskránni, mættu 81, er atkvæði greiddu, er fjellu þannig: að yíirkennari Halldór Friðriksson hlaut 40, land- fógeti Árni Thorsteinson 24, yfirprentari Einar í’órðarson 15 og yfirdómari Magnús Stephensen 2 atkvæði. Að af loknum kosningum var því næst lýstyfir af kjörstjórninni: *að yfirkennari Halldór 73

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/96

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.