Tíminn - 20.10.1874, Blaðsíða 5

Tíminn - 20.10.1874, Blaðsíða 5
77 jeg hafði enga skemmtan af þeim köflum hennar, sem að líkindum hafa átt að vera skemmtandi. Ritað á Remigíusarmessu 1874. Alpýðumaður. S V A R til hr. Björns Árnasonar í Reykjavík. Gellur á móti gortfull raust glis þess er stundar bert, er j)á allt starf, sem eg í brauzt ei neinnar þakkar vert? pjer svarast kæri! látalaust, langt frá! jeg neita pvert! f>ví gagn ei meira pjer af blauzt en peim sem vann ekkert. J. p. í>ó jeg setji hjer þessa gömlu vísu, þá vil jeg biðja herra borgarann að misskilja hana ekki, og taka ekki til sín meir en hann með rjettu getur átt úr henni — jeg vona hann þekki það bezt sjálfur —; en þegar jeg las grein hans í 15.— 16. bl. »Tímans» þ. á. með yfirskriptinni »Opt má af máli manninn þekkja«, og sá það líka víðar í greininni að hann þóttist öldungis þekkja mig af grein þeirri er jeg skrifaði í 11.—12. bl. »Tím- ans» þ. á. er hann kallarmál og andardrátt minn og af því að jeg get nú ekki enn trúað því að Björn borgari heyri svo vel að hann með því að lesa eitthvað á prenti heyri málróm höfundarins, og valla heldur að hann sjái svo vel — þó hann sje skarpskyggn — að hann sjái það á svipnum á orðunum, þegar þau eru komin á prent, hver þau hefði upphaflega skrifað, jeg skýt því undir dóm allra óvilhallra manna hvort ekki sje óhætt að kalla slíkt «gort» og hvort sá, er opt og í mörgu væri svo gortinn, mætti ekki hneykslislaust heita •gortari«l Þessi hr. Björn borgari byrjar grein sína, strax í þriðju línu, með hjegómlegum ósannind- um, þar sem hann segir að jeg í grein minni, láti drýgilega yflr því að jeg sje mjög mihill laga- maður, og þar að auki fjölvísi í mörgum öðrum vísindagreinum o. s. frv. — o jæja — þó jeg sje nú ekki þar með, þá eru, og verða vist nógu margir til að sjá og segja að aumingja maðurinn segir þetta alveg ósatt, eins og margt fleira í greininni, sem oflangt yrði hjer upp að telja og allir geta vel sjeð í birtunni, en honum sjálf- um til dálítils munngætis, vil jeg taka t. d. að hann segir að jeg í grein minni, tali um «heimsku dómaranna», «geö tjóslega í skyn, að jeg hafi komist í mál, jafnvel í Rvík», fegri sjálfan mig með pví að sverta aðra», «reyni til að koma tveim- ur ungum og óráðnum handiðnamönnum í Rvík í pytt laganna», (eru þá hr. borgararnir óráðnir menn?) og «mjer sje ekki um að hætta fyr enjeg hafi bitið þá svo í hœlinn að æra þeirra fái áverka» — það er nú svo — ætli pessir óráðnu borgarar hafi æruna í hælunum? — þetta finnst nú reynd- ar hvergi í grein minni, og ef þessi óráðni hra Björn borgari ekki veit það fyr, skal jeg leyfa mjer að segja bæði honum og öðrum, að öll þessi hans orð eru ber ósannindi m. m.; hann segir ennfr. að jeg «blandi saman sönnu og ósönnu, til þess að hið fyrra (líkl. sannl.) skuli draga hitt inn í sig og sýnast satt, sem allt saknœmið liggi þá í» o. s. frv., og svo fer hann nú náttúrlega að út- lista fyrir almenningi, hvað þetta ósanna og sak- næma sje, og það verður þá þrennt, — og þá kastar nú fyrst tólfunum — þau saknæmu ósann- indi í grein minni segir hann nefnil. að sje: 1) að drengurinn sem hann kallar Eyúlf í’orkellsson — hann um það — hafi strax farið til annars borg- ara, frá sínum gamla meistara, eptir að honum ekki hafi með sínu fyrra sveinastykki, tekist að sýna sig fullkominn í iðn sino, þetta segir hr. B. að sje nú, annaðhvort satt eða ósatt — sjálfur veit hann ekki vel hvort heldur er, — eða þá svo — 2) finnur hann ástæðu til að lýsa það með auðkenndu letri ber ósannindi að drengurinn (E. í>. ?) hafi fengið sig til að kaupa sjálfum sjer borg- arabrjef, og skal jeg í þettað sinn láta vera að svara því til muna, enda segir það sig hjer um bil sjálft hvort slíkt muni vera satt eða ósatt ein- ungis skal jeg láta mjer nægja að benda á hið svaraverða saknœmi[!) er liggur í þessum orðum, þó þau væru nú ósönn eða ósönnuð, mjqr virðist

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/96

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.