Tíminn - 18.11.1874, Blaðsíða 7

Tíminn - 18.11.1874, Blaðsíða 7
87 KVENNASKOLINN. Árið 1871, 18. marz, Ijetu 25 hefðarfrúr í Reykjavík, útganga «Avarp tíl Islendingao hvar í var tekið fram #meðal annars að nauðsynlegt væri að ungar stúlkur hjer á landi gæti öðlast þá menntun til munns og handa, er gjörði þær hæf- ar lil fagurrar og heillaríkrar starfsemi á heimil- um þeirra, en til þess að þessu takmarki yrði náð, væri beinasti og bezti vegurinn að koma á kvennaskóla í Reykjavík, í hverjum þeim sje gef- inn kostur á að læra allskonar kvennlegar hann- yrðir og heimilisstörf, en þar eð eigi væri fje fyr- ir höndnm, að koma upp slíkum skóla, fór ávarp- ið því á flot við landsmenn, að stvrkja þetta fyr- irtæki, svo það fjelli eigi um koll, og mun það hafa haft nokkurn árangur. Einnig Ijet nefndin prenta grein um kvennaskólastofnnnina í «Dag- j bladet» 17. marz 1873, er hafði þann árangur, að 17 manns í Kmh. gengu í nefnd til að safna | gjöfum til skólans, og sendu hingað peninga og j ýmsa muni er gengu til Bazar og Tombola er haldin var í Rvík 7.—8. marz 1874. Þannig hef- ur þokað áfram stofnun þessari fyrir dugnað nefndarinnar og samskot þessi; var kvennaskólinn settur í fyr sta sinn í Rvík 1. dag óktóbermán. síðast liðinn, og baldinn vetrarlangt í húsi Páls málsfærslumanns Melsteðs, en sökum húsrúms- leysis gátu eigi allar stúlkur sem vildu fengið inn- göngu í hann. Einungis eru 10 í honum: Anna Jakobsdóttir prests á Kvennabrekku. Ásthildur Guðmundsdóttir próf. á Breiðabólstað á á Skógarströnd. Jákobina Pálsdóttir gullsmiðs í Rvík. María Torfadóttir, faktors í Ólafsvík. Margrjet Guðmundsdóttir, dáins próf. í Arnarbæli. Ragnheiður Benidiktsdóttir Assesors. Ragnheiður Jensdóttir, dáins skólameistara íRvík. Setzelja Þórðardóttir, dáins prests að Mosfelli. Sophia Sigurðardóttir, tómthúsm. í Rvík. Vilborg Jónsdóttir, prests í Hítarnesi. í skólanum er kennsian ókeypis, 5 stundir á hverjum virkum degi, frá kl. 9—2; kennslu- greinir eru: skript, rjettritun, reikningur, danska, saga og landafræði; baldíring, skattering, klæða- og ljereptasaumur og að hekla; þar að auki ýmis- legur prjónaskapur. — STÚDENTAR á prestaskólanum 1874-75. A. Eldri deild. Brynjólfur Gunnarsson. Halldór Briem. Jóhann Þorkellsson. Stefán Jónsson. Sveinn Eiríksson. Tómas Hallgrímsson. B. Yngri deild. Guðmundur Helgason. Janus Jónsson. Jónas Bjarnarson. Sigurður Jensson. Sófonías Halldórsson. * — STÚDENTAR á lœknaskólanum 1874—75. Guðmundur Guðmundsson prests á Stóruvöllum. Sigurður Jón Ólafsson prests á Viðvík. Pjetur Jónsson assessors í Rvík. Handiðnamannafjelagið í Reykjavik var stofnað 3. febr. 1867, af 31 handiðnamönn- um í þeim tilgangi, að koma upp duglegum hand- iðnamönnum, efla og styrkja samheldni meðal handiðnamanna á íslandi, og að innlent iðnaðarlíf taki framförum, og enn fremur að styrkja að gagn- legum og þjóðlegum fyrirtækjum. Fjelagslög voru samin og samþykkt á fjelagsfundi 12. febr. s. ár. Voru þegar kosnir embæltismenn fjelagsins: Ein- ar Þórðarson yörprentari fyrir forseta, Einar Jóns- son snikkari fjehirðir, og Egill Jónsson bókbind- ari skrifari. Hefur fjelagið haldið áfram, og þessir verið embættismenn fjelagsins: E. jþórðarson for- seti til 5. nóbr. 1870, þá Sigfús Eymundarson, ljós- myndarí til 11. nóvember 1871, þá Jakob Sveins- son snikkari til 11. nóbr. 1872, þá E. Þórðarsou annað sinn til 10. nóvbr. 1873, þá Einar Jónsson snikkari, og aptur endurkosinn 10. nóvbr. 1874. Einar Jónsson var fjehirðir þess, 1. árin, og síðan Jóuas Helgason járnsmiður. Árni Gíslason

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/96

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.