Tíminn - 18.11.1874, Blaðsíða 8

Tíminn - 18.11.1874, Blaðsíða 8
88 lögreglumaður og Friðrik Guðm. bókb. hafa verið skrifarar fjelagsins, í stað Egils Jónssonar, er var það fyrstur. Ólafur Ólafsson söðlari, Teitur Finn- bogason járnsmiður, Egill Jónsson og Jón Borg- firðingur bókbindarar hafa endurskoðað reikning- ana. Innstæða og eignir fjelagsins eru við enda- lok reikningsskaparársins 10. nóvbr. 1874 bæði í skuldabrjefum, útistandandi skuldum og ýmsum munum, um llOOrd. Til hagnaðar fyrir sjóðinn hafa fjelagsmenn haldið «Tombola», sömuleiðis hafa heiðnrsmenn fjelagsins, hr. landshöfðingi H. Finsen, kansellíráð Á. Thorsteinson, P. Guðjohn- sen organisti og H. E. Helgesen barnaskólakenn- ari, styrkt fjelagið með fjegjöfum. Að tilhlutun fjelagsins, og með styrk af sjóði þess, er sunnudagaskóti settur á stofn í nóvbr. 1873, er aptur var settur í baust; af sjóði fje- lagsins eru ölmusur veittar til skólans kennslu- drengjum fjelagsins. Einnig hefur fjelagið styrkt endrum og sinnum fátækar ekkjur og börn hand- iðnamanna, sömuleiðis gaf fjelagið 10 rd. árið 1870, fátækum manni úr Borgarfirði, er missti skip sitt í kaupstaðarferð sinni sama ár. — Kosningar til aJþingis í haust, hafa þannig fallið í þeim kjördæmum sem frjettst hefir: í Pingeyjarssýlu : Jón Sigurðsson Dbrm., á Gautlöndum. Benidikt Kristjánsson, prestur í Múla. í EyjafjarSarssýslu : Einar Ásmundsson, Dbrm. í Nesi. Snorri Pálsson, verzlunarstjóri á Siglufirði. I Austur-Sliaptafellsýslu: Stefán Eiríksson, Dbrm, í Árnanesi. I Vestur-SJcaptafellssýslu: Páll Pálsson, prestur á Prestsbaka. I RangárvalJasýsIu: ísleifur Gíslason, prcstur á Kirkjubæ. Sighvatur Árnason, bóndi í Eyvindarholti. í Árnessýslu: Benidikt Sveinsson, fyrrum yfirdómari. Þorlákur Guðmundsson, hreppstjóri á Miðfelli. í Gullbringu- og Kjósarsýslu: Grímtir Thomssen, Dr. philos. í’órarinn Böðvarsson, próf. á Görðnm. í ReykjavíJ:. Halldór Kr. Friðriksson, yfirkennari. — Kæra frú, sagði læknir nokkur við sjúkling, það gleður mig að sjá yður enn á lífi; i gær um þetta leyti hafði jeg enga von um að þjerlifiðí 6 kl. tíma. Já doktor, sagði konan, en jeg tók heldur aldrei inn meðalið, sem þjer sögðuð mjer að taka inn. Tombola. Handiðnamannafjelagið í Reykjavík hefir með væntanlegu leyfi yfirvaldanna, áformað að «tom- Itola* verði haldin um miðjan næsta mánuð, en sem síðar verður nákvæmar anglýst «til hagnaðar fyrir SunnudagasJtólannn. t*eir sem upp á ein- hvern máta vildu styrkja skóla þennan annaðhvort með peningum eða einhverjum munum, eru beðnir að snúa sjer til uudirskrifaðra forstöðumanna *tom- bolunnar.t Einar Jónsson, snikkari. 6, Olafsson, söðlasm. Einar Pórðarson. Páll Eyjúlfsson. Sigfús Eymundarson. Áf auglýsingunni um «Tombola», sem á að haldast f því augnamiði, til að styrkja sunnudaga- skólan hjer í bænum, vonumst vjer til, að allir þeir, sem vilja framför þessa lands, sjái, hversu þessi tilgangur er þjóðlegur; vjer, sem stöndum undir þessari auglýsingu, byrjum því þetta í þeirri von, að margir verði til að styrkja þetta góða fvr- irtæki. Einar Pórðarson. — Hjá undirskrifuðum fæst «Ágrip af hinum helztu söngreglum eptir Jónas Helgason#, og kost- ar í kápu 36 sk, og í stífu bandi 44 sk. Rvík, »/„ 74. Pjetur Jónasson. — PRESTAKALL. Bjamarnes í Austur-Skaptafellss veitt 28. f. mán. prestaskólakandíd. Jóni Jónssyni frá Melum i HrótafirSi. Útgefendur: Nokkrir Reykvíkingar. Abyrgðarmaður: Páll EyjúJfsson.________ Prentatur i prentsuiitiju fslands. Einar Jjóriarsoa.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/96

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.