Alþýðublaðið - 18.02.1960, Side 1

Alþýðublaðið - 18.02.1960, Side 1
BANDARÍSKRI flotaflugvél af Néptún-gerð hlekktist á í lend ingu í gærdag. Fimm menn voru með flugvélinni, en að- eiiis einn þeirra hlaut meiðsli. Átburður þessi gerðist um 3- leýtið, þegar flotaflugvélin kom inn til lerjá.ingar á Kefla- víkurflugvelli. í lendingunni rann hún út fyrir brautina, Néfhjól og annar lendingarút- búnaður brotnaði, en. að öðru leyti skemmdist vélin ekki mik ið. Áhöfn vélarinnar var fimm menn. Allir þeirra sluppu ó- meiddir, að einum undantekn- um, sem hlaut nokkur meiðsli. Nefnd mun hafa verið skip- uð til þess að rannsaka ástæð- una fyrir því, að vélinni hlekktist á. Hálfur sigur ÍER FLUTT IÁ 3. SÍÐU götu 2. Krafa stefnanda var sú, að suðurmörk lóðarinnar nr. 2 við Vesturgötu verði talin sú húsa iína, sem þar er nú, þannig að 115 fermetra skák fyrir surrn- an austurhluta hússins nr. 2 við 'Vesturgötu verði talin óút vísað -eignarland bæjarsjóðs. Stefndu kröfðust þess, að við urkenndur væri eignarréttur þeirra að framangreindri 115 ferm, skák, — Hvorugur aðili krafðist málskpstnaðar. Með stefnu útgefinni 22. okt. 1958 höfðuðu stefndu gagnsök og kröfðust þess, að viðurkennd ur væri eignarréttur þeirra að tveim þríhyrndum lóðarspild- um. Er hin fyrri þeirra talin 108,7 ferm. að flatarmáli og iiggur hún að vesturmörkum framangreindrar skákar og með fram suðurhlið vesturhluta húss'ns. Hinn þríhyrningurinn er talinn 35,2 ferm. a, flatar- máli og liggur meðfram vest- urgafli hússins. Gagnstefndi mótmælti ein- dregið kröfum þessum. í merkjadómi, sem sæti átti í Einar Arnalds, borgardómari, og meðdómsmennirnir dr. jur. Ólafur Lárusson og Lárus Fjeldsted hrl. var viðurkennd- ur eignarréttur aðalstefndu, e.'genda Vesturgötu 2, að fram angreindri 115 ferm. skák og hún talin hluti af lóðinni nr. 2 við Vesturgötu. Framhald á 7. síðu. HÆSTIRETTUR hefur kveð ið'upp dóm í málinu Borgar- stjórinn í Reykjavík f. h. bæj arsjóðs gegn Verzlunarspari- sjóðnum, eiganda Vesturgötu 2 í Reykjavík, og gagnsök. Er hinn áfrýjaði dómur látinn stánda óraskaður, en málskostn aðúr í Hæstarétti látinn niður faila. Mál þetta .var í rauninni landamerkjaþræta milli bæjar inS og eiganda Vesturgötu 2, Vérzlunarsparisjóðsins. Málið var höfðað af hálfu bæjarsjóðs Reykjavíkur með stefnu útgef inni 11. sept 1958 gegn eigend- um faste gnarinnar Vestur- Vefrar-olympíuleikarnir hefjast í dag Squaw Valley, 17. feb. (NTB). Vetrar-ó'lympíuleikirnir hefjast hér á morgun. Þeg- ar keppendur hafa gengið inn á skautasvæðið undir þjóðfánum sínum, mun ameriska skíðakonan An- drea Mead Lawrence koma þjótandi niður brekk urnar og bera olympíueld- inn, sem fyrir tveim vik- um var kveiktur í Morge- dal í Noregi. Með henni

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.