Alþýðublaðið - 18.02.1960, Síða 5

Alþýðublaðið - 18.02.1960, Síða 5
Segir Eisenhower WASHINGTON, 17. febr. (NTB-REUTER,). Eísenbower forseti lýsti því yfir í dag, að það væri eðíilegt, a; Frakkar sprengdu atómspren.;.ju í Sa- hara s. 1. laugardag. Á vikuleg- Um fundi sínum með frétta- mönnum lagði fors tinn á- erzlu á það jaínfran , ,. ð Banda ríkjamenu óskuðu r samn- ingi, er stöðvað gæl. . nphlaup í kjarnorkuvígbúr>aði. Ugi nýjustu tillögu Rússa á Genfarfundinum sagði forset- inn, að svo virtist sem Rússar Vill & WASHINGTON, 17. febr. — NTB—AFJP. Eisenhower forseti vísaði í dag á bug hugmyndinni um gagnkvæman varnasamn- ing Bandaríkjanna og Israels sem möguleika á að svipta Ar- abaríkin hugrekkinu til að hefja liernaðaraðgr ðir, inn- blásnar af Sovéíríkjunum. Lagði forsetinn áherzlu á, að stefna Bandaríkjanna í Austur löndum nær væri að hindra víg búnaðarkapphlaup á því svæði. „Sú stefna hefur eltki breytzt,“ sagði hann á blaðamannafund- inum í dag. Jafnframt benti hann á, að Bandaríkjamenn væru ævinlega fúsir til að að- stoða Austurlönd nær við að koma á samvinnu í efnahags- málum. Það var Javits, repúblíkansk Ur senator frá New York, sem kom fram með hugmyndina að varnasáttmálanum, er taldi bæði ríkin mundu hafa gagn af slíkum samni'ngi. Lýst eftií' bát í GÆRKVÖLDI var auglýst eftir bát í kvöldfréttum útvarps ins. Báturinn, sem auglýst var eftir, heitir Kári GK 108, 12 smálestir að stærð Hann var á leið frá Hafnar- firði til Táíknafjarðar. Þar sem ekki' hafði heyrzt í bátnum nokkuð léngi, var farið að undr ast um hann. Síðar kom í liós að til bátsins hafði sést kl. 4 í gær, og var hann þá 5 sjómíiur norður af Öndverðarnesi. Engin r"*"'?’', þvlri ,• að óttart um bátinn væru að fæi’a sig burtu frá' þeirri afstöðu, sem þeir hefðu áður haft — afstöðu, sem hefði sýnzt algjörlega óhnikandi. Eisenhower var spurðu um, hvort hann hefði áhyggjur af atómtilraun Frakka í Sahara eða hvort hann teldi, að til- raunin hefði styrkt varnamátt vesturveldanna. Hann svaraði með bví að minna á, að þegar árið 1947 hefði fulltrúi Bandaríkjamanna í kjarnorku- efnd SÞ hald ð því fram, að menn yrðu að reyna að forð- ast, að of mörg ríki fengju sér atómvopn. En hann lagði á- herzlu á, að’ það væri ekki nema eðlilegt, að fyrst Bretar og síðan Frakkar hefðu smíðað atómsprengju, þegar tekið væri tillit til núverandi ástands í heiminum. Hann kvaðst von- ast til, að stórveldin kæmust að samningum, er tryggt gætu, að önnur lönd bökuðu sér ekki þau útgjöld, sem slíkt vígbún- aðarkapphlaup hefði í för með sér. Slíkur samn'ngur mundi sjálfkrafa leiða til stöðvunar vígbúnaðarkapphlaupsins á sviði kjarnorkuvopna. Samkvæmt frétt AFP sagði Eisenhower, að nýjasta tillaga Rússa í Genf um takmarkaðan fjölda eftirlitsferða á í sam- bandi við tilraunir neðanjarð- ar væri framför miðað við fyrn afstöðu þeirra til þessa máls. „Tillagan verður könnuð“, sagði hann. um Berlinarmál WASHINGTON, 17. febr. (NTB-AFP). Eisenhower for- seti lýsti bví yfir á blaðamanna fundi sínum í gær, að vestur- veldin gengju til fundar æðstu manna með Rússum með sam- eiginlegt sjónarmið í Berlínar- málinu. frakkar og NATO nálaast sættir PARÍS, 17. febr. (NTB-ÁFP). Fastaráði NATO var í dag til kynnt, að ósamkomulagi milli milli Frakklands og NATO í hernaðarefnum væri um það bil að verða lokið. Eftir hinn reglulega fund ráðsins var ekki send út nein tilkynniing og góðar heimildir segja, að ekki liggi fyrir nein endanleg á- kvörðun. Ráðið hafði til athug unar skýrslu frá föstu hermála nefndinni í Washington um nú verandi ósamkomulag Frakk- lands og varnasamtakanna. Tllraunir til að binda endi á ósamkomulag þetta hófust strax eftir fund æðstu manna vesturveldinna í París í desem ber s. 1. og eftir því sem málið var nánar kannað kom í ljós, að ósamkomulagið var ýkt, segja menn. Nokkuð lagaðist ó samkomulag þetta við viðræð ur de Gaulles, forseta, og Nor- stads, yfirhershöfðingja NATO, í s. 1. mánuði. Að því sagt er í París í kvold mun lausn sú, sem nú er unnið að, fylgja eftirfarandi höfuð- línum: 1) NATO mun viður- kenna, að helzta verkefni franska Miðjarðarhafsflotans, sem í fyrra var tekin undan y£ Irstjórn bandalagsins, að verja norður-suður möndylinn, þ. e. a. s. svæðið milli Norður-Ai- ríku og Frakklands. Hann á þó að fullnægja skyldum við her- íræðilegar áætlanir NATO, 2) Norstad á að hafa fallizt á þá launsn í loftvörnúm Vestur- Evrópu, að aðvaranakerfið á frönsku landi, einkum radar, verði innlimað í aðalvarna- kerfi NATO, 3) flugherinn, sem nú heyrir beint und.r Norstad, verður sennilega fenginn yíir- stjórn franska hershöfðingjang Valluy, sem er yfirmaður mið- svæðis varnakerfis NATO. irá Djúpavogi Djúpavogi, 17. febr. TVEIR stórir bátar róa héð- an. Ilafa þeir aflað um 170 lest ir hvor frá áramótum, miðað við slægðan fisk með haus. Gæft r hafa verið heldur góð ar og aflinn verið upp í 22 skippund í róðri. Nokkrir bátar byrja með handfæri um mánaðamótin. í dag er hér norðan storm- ur og kuldi. — Á. K. CHESSMAN IIL SAMVIZKU WASHINGTON og SAN- FRANCISCO, 17. febr. (NEB- REUTER). Hinn dauðadæmdi, ameríski afbrotmaður Caryl Chessman gerði í kvöld sína síðustu, dramatísku tilraun til a3 sleppa við gasklefann í.San Quentin-fangelsi í San Francis vo, þar sem taka á hann af lífi n.k. föstudag kl. 8.00 eftir ís- lenzkum tíma. A meðan 40 blaðamenn horfðu á las Chess- man fyrir skímskeyti til Brown ríkisstjóra Kaliforníu, þar sem hann bað Brown að gera það, sem samvizkan biði honum. „Viðvíkjandi minni eigin sam- vizku get ég aðeins sagt, að reyting á Algier hún hýður mér að lialda fast við þá staðhæfingu, að ég er ekki „rauðu luktar-bandíttinn“, jafnvel þótt slík staðhæfing muni kosta mig lífið“, segir í skeytinu. Fyrr í dag hafði hæstiréttur Bandaríkjanna vísað á bug síð ustu beiðni um að fresta aftök unni. Forseti réttarins, Earl Warren, vék úr dómnum, en hinir átta dómararn.r greiddu því atkvæði, að Chessman skyldi tekinn af lífi, eins ogj fyrr hefði verið ákveðið. Warr| en vék úr dómnum, þar eð hann var ríkisstjóri i Kalifornj íu, þegar Chessman var dæmd •ur fyrir mannrán, rán og nauðg un fyrir nálega 12 árum. Á blaðamannafundi sínum sat Chessman rólegur og bros- andi. Á veggnum beint á móti honum var mynd af hinum bros andi Brown ríkisstjóra. Chess- man kvað þetta sennilega mundu verða sinn síðasta blaðamannafund og lagði enn á ný áherzlu á sakleysi sitt. Hann kvaðst hafa beðið lögfræðinga sína um að gera ekki fleiri til raunir. „Skeyti mitt til ríkis stjórans er ekki beiðni um náð un. Það er samvizkuspurning handa ríkisstjóranum“, sagði hann. PARÍS, 17. febr. (NTB- REUTER). Franska stjórnin gerði í dag víðtækar breytingar á borgaralegri stjórn Algier. í yfirlýsingu frá stjórninni var frá þyí skýri, að útnefndir hefðu verið nýir borgaralegir héraðsstjórar í 8 af 12 héruðum landsins. Eiga þeir að taka við af herforingjum á hverjum stað, sem starfað hafa sem hér- aðsstjórar. Hafa stöðuveitingar þessar ] -3 márkntió' að taka stjórn borgaralegra mála f Algier úr höndum hersins og eru afleið- !ng uppreisnarinnar í Algeirs- borg'í lok janúar. Þessar breyt ingar í borgaralegri stjórn landsins koma í kjölfar þess, að franska stjórnin hegndi nokkr- um ofurstum og hershöfðingj- um fyrir agabrot vegna afstöðu þeirra í uppreisninni. Þessir nýju breytingar tak- marka mjög störf bæjarstjórna meðlima og borgaralegra em- bættismanna, sem stutt hafa öfgamenn í hópi Frakka gegn de Gaulle. Sundmót í Keflavík í SAMBANDI við 30 ára af mæli UMFK gengst félagið fyr ír sundmóti í Sundhöll Kefla- víkur n.k. sunnudag kl. 3 e. h. Meðal gesta, sem boðin hef- ur verið þátttaka í mótinu, eru flestir beztu sundmenn lands- ins, og má því búast við spenn andi keppni. Skirskotun og vibbrögb FERHAT ABBAS, forsæiis-. ráðherra algiersku útlagastjóm arinnar, beindi í dag þeim til- mæluin til franskra íbúa Al- gier, að þeir tækju höndum sam an við Araba þar í landi um að stofna lýðveldi í landinu, slitið úr sambandi við Frakk!aj|di Taldi hann enga aðra koma til greina. Viðbrögð við ræðunni' haf verið misjöfn, segir NTB. t Míjr okkó telja menn von um betri stefnu í Algiermálinu. Reuter segir Frakka segja lítið um þetta og halda því fram, að Ab- bas gefi' aðeins móralskar yíir- lýsingar en engar raunhæfar tryggingar um í hvers konar þjóðfélagi' Evrópumennirnir eigi' að búa. Almennt er talið í Algier, að ræða Abbas hafí ; engu breytt og íhún talin sniðin fyrir meltingu almenningsálits- 1 ins í heiminum. Alþýðublaðið 18. febr. 1960 5

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.