Alþýðublaðið - 18.02.1960, Síða 7
f GÆR ræddu við blaðamerin
tveir erlendir æskulýðsleiðtog-
ar, er hér hafa dvalizt í tvo
daga á för sinni vestur um haf.
Menn þessir eru á vegum WAY,
hins alþjóðlega lýðræðissinn-
32 þjóBir
Framhald af 1. síðu.
fara átta aðrir skíðamenn.
Þegar Miss Láwrence
kemur á olympíusvæðið
mun hún rvfhenda kyndil-
inn skautahlauparanum
Ken Henry, sem vann
gullið í 500 metra skauta-
hlaupi í Osló 1952. Hann
mun bera kyndilinn einn
hring á skautabrautinni,
en síðan kyeikja eldinn í
„Turni þjóðanna,“ þar
sem hann mun brenna á
meðan á leikunum stend-
ur.
Þá verður Ólympíuóðurinn
sunginn og síðan gengur heims
mei'stari síðasta árs í listhlaupi,
Carol Hiss, fram og vinnur Ol-
ympíueiðinn fyrir hönd allra
þátttakenda.
Síðustu . veðurfregnir hafa
orðið til þess, að stjórnendur
leikanna hafa dregið andann
léttar. Má búast vi'ð nokkrum
kulda næstu daga. Það ætti því
allt að vera í lagi frá veður-
fræðilegu sjónarmiði.
Rússar voru í fyrsta sinn
með á vetrar-olympíuleikum í
Cortina 1956 og tóku þá 6 gull-
verðlaun. Nú telja menn, að
þeir muni taka um helmi'nginn
af þeim gullverðlaunum, sem
um er keppt.
Norðmaðurinn Hroar Elvenes
hljóp 1500 metrana á bezta tíma
lífs síns í úrtökukeppninni hér
í dag og sigraði á 2:10,3. Olle
Dáhlberg, Svíþjóð, og Juhani
Járvinen, Fi'nnlandi, urðu báðir
aðrir á 2:10,9.
Handkn.leikur
Framh. af 11 si.ðu.
Margar ástæður eru fyrir
því, að ekki hefur verið byrjað
á æfingum fyrr, eri ein megin-
óstæðan er sú, að Hallsteínn
Hinriksson, laridsþjálfari,
taldi það ekki heppilegt vegria
æfinga félaganna fyrir yfir-
stáiidaðí íslandsmót. — Nú
mun hins vegar „tekið til við
tefingar af fullurn krafti.
aða æskulýðssambands og
heimsóítu Æskulýðssamband
fslands, sem er aðila að WAY.
Axel Jónsson formaður Æsku
lýðssambands íslands kynnti
hina erlendu gesti, þá Davld
Brombart, starfsmann WAY og
Verner Sinnbeck varamann í
íramkvæmdanefnd . WAY. Báð-
ir voru þeir á leið á fram-
kvæmdanefndarfund WAY 1
Colombo. Brombart er Belgíu-
maður og starfar í þeirri deild
WAY, er fjallar um málefni og
vandamál ungra verkamanna.
Hefur hann aðsetur í Brussel,
en þar eru aðalstöðvar WAY.
Verner Sinnbeck er frá Jót-
landi og varamaður Kelm
Hansen í framkvæmdanefnd
WAY. Kelm Hansen er formað
ur Æskulýðsráðs Danmerkur
og hefur starfað mikið í sam-
tökum ungra jafnaðarmanna í
Danmörku.
STERK SAMTÖK.
Brombart skýrði- blaðamönn-
um nokkuð frá starfsemi WAY.
Samtökin voru stofnuð árið
1948 í London. Nú eru í sam-
band'nu 56 æskulýðsráð og
sambönd. Aðeins landsráð
æskulýðssambanda geta verið
í WAY. Brombart lagði áherzlu
á það, að öllum ríkjum væri
skapaður jafn réttur til áhrifa
í WAY. Hvert samband hefði
aðeins eitt atkvæði. Þannig
hefði t. d. Bretland eitt atkvæði
og Kenya eitt. WAY berst gegn
hvers konar óréttlæti, hélt
Brombart áfram. Við bérjumst
gegn kynþáttaofsöknum í S-
Afríku, styðjum sjálfstæðis-
baráttuna í Algier og berjumst
yfirleitt gegn allri réttinda-
skerðingum æskunnar hvar
sem er í heiminum.
WAY heldur uppi mikiíli og
margvíslegri starfsemi. Stöð-
ugt eru haidin námskeið um
hin ýmsu efni tvo og ráðstefn-
ur.. Næsta fulltrúaþing WAY
verður í Accra í Gana í ágúst
n.k. Hvert landsráð á rétt til
að senda þangað f jóra fulltrúa.
Aðalræðuna á þinginu mun
ílytja Ralph Bunche sátta-
semjari SÞ.
Verner Sinnbeck skýrði nokk
uð frá þátttöku Norðurland-
anna í starfsemi WAY. Kvaðst
bann íagna aðild fslands að
WAY. Hann gat þess, að Norð-
Urlandabúi væri nú aðalfram-
kvæmdástjóri WAÝ, það er
David Wirmark frá Svíþjóð.
Axel Jónssóri form. ÆSÍ
skýrði nokkuð frá starfseminní
innan lands. Aðrír í stjórn sam
barids'ns eru: Bjarni Beiriteins
son ritari, Björgvin Guðmunds
son, gjaldkeri, Skúli Norðdahl
og Hörður Gunnarsson með
stjórnendur.
gr
rr
sýnd (Austur-
LEIKFÉLÁG Kópavogs
hefur að undanförnu sýnt
hinn spennandi sakámála- J
leik „Músagildruna'* í
Kópavogsbíói og hefur
Ieikurinn nú verið sýndur
21 sinni við ágæta aðsókn,
enda hlaut sýningin mjög
lofsamlega dóma. L.K. er
nú að undirbúa næsta við-
fangsefni og geta því ekki
orðið fleiri sýningar á
„Músagildrunni“ í Kópá-
vogi, en vegna fjölda á-
skorana hefur L.K. ákveð-
ið að hafa eina miðnætur-
sýningu á „Músagildr-
unni“ í Austurbæjarbíói
og verður hún nk laugar-
dagskvöld kl. 11.30. Að-
göngumiðar verða seldir í
bíóinu á föstudag og laug-
ardag. Myndin er af Jó-
hanni Pálssyni og Arn-
hildi Jónsdóttur, en þau
fara með aðalhlutverkin í
leiknum.
Erlend abstob við
byggingu kirkju
Reist verður kirkja í Gratarnesi
UM þessar mundir er stadd-
ur hér á landi fulltrúi frá æsku
lýðsdeild Alkirkjuráðsins í
Genf,
Fulltrúi þessi, sem er kona,
héitir Veroriica Lauter, og er
hér á vegum þeirrar deildar,
sem sér um og undirbýr dvöl og
ferðir vinnuflokka þeirra, er
Alkirkjuráðið sendir um allan
heim. ’
Deild sú, er hér um ræðir var
stofnuð rétt eftir seinrii heims-
styrjöld í þeim tilgangi' m. a. að
endurreisa kirkj-ur þær, er urðu
fyrir skemmdum í stríðinu.
Einnig er tilgangurinn með
stofnun þessara vi'nnuflokka sá
að þátttakendur geti kynnzt
landi því, er þeir fara til hverju
sinni. Þátttakendur eru frá ýms
um löndum, og hafa þeir því
möguleika á að kynnast ein-
Spilakvöld
i Hafnarfirði
ALÞÝÐUFLÓKKSFÉ-
LÖGIN í Hafnarfirði efna
til spilákvölds í kvöld kl»
8.3Ó í Alþýðnhúsinu við
Strándgöfú. Allír vel-
komnir meðan húsrúm
leyfir.
kennum og háttum fólks frá
hinum ýmsu þjóðlöndum
heims..
KIRKJA f GRAFARNESI
Árið 1957 starfaði einn slík-
ur flokkur við byggingu Lang-
holtskirkju. Nú hefur verið á-
kveðið að einn slíkur flokkur
komi hi'ngað til lands í sumar
og starfi við byggingu kirkju í
Grafarnesi í Grundarfirði. 1
þeim flokki munu verða 15 út-
lendi'ngar ásamt íslendingum.
10 þátttakendur
Dagana 13. til 24. júlí mun
verða haldið kristilegt æsku-
lýðsmót í Sviss. Frá íslandi fara
10 þátttakendur, og hefur þeg-
ar verið ákveðið hverjir fara.
í móti þessu taka þátt 1500
piltar og stúlkur frá hinum
ýmsu löndum Evrópu.
ALMENNUR
ÆSKULÝÐSDAGUR
Sunnudaginn 6. marz nk. fara
fram á vegum æskuiýðsráðs
guðsþjónustur í kirkjum og
skólum landsins fyrir æskufólk.
Á þessum sama degi verður
merkjasala til ágóða fyrir æsku
lýðsráð og sarfsemi þess.
Framkvæmdast j óri Æsku-
lýðsráðs Reykjavíkur er s éra
Bragi Friðriksson.
nnbrot
INNBROT var framið í skrif
stofur Sindra við Borgartún i
fyrrinótt.
Þjófarnir fóru þar inn á skrif
stofurnar og stálu þaðan frem-
ur litlum peningaskáp. Báru
þeir hann út um dyrnar og
hurfu síðan á brott. Líklegt er,-
að þjófarnir hafi haft bifreið
til þess að aka skápnum burtu,
því tvo menn mun þurfa til
þess að bera hann.
f peningaskápnum voru um
5 þúsund krónur í peningum,
Auk þess voru í honum ýmis
skjöl fyrirtækisins, sem eru því
dýrmæt.
Hæstiréttur
Framhald af 1. síðu.
í gagnsókn var gagnstefndi,
bæjarsjóður Reykjavíkur,
sýknaður af kröfum gagnstefn-
enda. Staðfesti Hæstiréttur
dóm þennan sem fyrr segir.
mWiWWWWWWWWÆO
FagnaðarerindiS <
boðað á dönsku í Betaníu,
Laufásvegi 13 hvert fimmtia
dagskvöld kl. 8,30. Allir
velkomnir. Helmut Leichseia
ring og Rasmus Prip Bieiing
tala.
1 HMMMMlWWWtWÍMWMIWÚ
Aíþýðttblaðið — 18. fébr, 1960