Alþýðublaðið - 18.02.1960, Síða 8

Alþýðublaðið - 18.02.1960, Síða 8
700 ára ofmæli ÞETTA árið eru nákvæm lega 100 ár síðan fyrst var hafið að pressa karlmanns- buxur og vildi þaðsvo til að prinsinn af Wales, síðar Ját- varður konungur 7., fékk árið 1860 sendar buxur frá skraddaranum. Buxurnar höfðu verið lengi í pakkan- um og verið brotnar þannig saman, að rétt brot mynd- uðust bæði að framan og 'aftan. Prinsinn fór í buxurnar og vakti almanna hrifningu, — svo almenna, að fyrr en varði voru allir heldri menn heimsins komnir í buxur með broti í bak og fyrir. Karlmennirnir uppgötv- uðu nefnilega, að þeir sýnd- uts miklu grennri og spengi- legri í brotabuxum. ^ FÆÐINGARLÆKNIR- INN gekk stofugang. Hann undraði, að á einni stofunni voru fimm ungar stúlkur frá sama fyrirtæk- inu. — Hvenær eigið þér von á barni yðar? sagði bann við þá fyrstu: — 25. sept. — Og þér? sagði hann við þá næstu. — 25. sept. var svarið. Sama svar fékk hann hjá þeirri þriðju og þeirri fjórðu. — Þér eigið auðvitað líka von á yður þann 25. sept. sagði hann við þá síðustu. — Nei ,sagði stúlkan dá- lítið hikandi. — Það er ekki fyrr en fyrsta okt. Ég nefni lega var með kvef og komst ekki á jólahátíð fyrirtækis- ins í fyrra. LIFS- STÆÐ AMERÍSKA tímaritið Life hefur gert skrá yfir hinar ógiftu prinsessur í Evrópu og reiknað út hverja möguleika þær hafa á þvf að ná í menn, seni þeim eru samboðnir. Life skýrir frá því að í Evrópu séu 15 prins essur en aðeins fjórir kon- unglegir, ógiftir menn, sem svo í þokkabót sýna engan á því að ná sér í ekta- kvinnu. Þéssar 15 prinsessur eru frá sjö fjölskyldum og ald- þeirra er 19—31 árs. —- (Margrét Englándspr i nsessa var ekki talin með). - Life heldur því fram, áð engin kóngur Búlgara og Harald- ur krónprins Norðmanna, — sem eru lausir og liðugir.. a Það er þvi nánast von- laust ,að prins jjsurnar all- ar nábsér í kóng eða erfða- prins, — nerna þær leiti út íyrir endamörk Evrópu Með greni þessari birtir Life mynd af Isabellu, dótt- ur greifans af París.— Isa- bella er lagleg og blátt á- íram hnáta. Þegar hún var é árununiorðu' við Baudo- uin Belgi :kó.ig, sagði hún hreint út: — Það er ekki krúnan, sem ég hef áhtga á, — hel.x '? það, sem undir henni er ☆ Þessi unga stúlka varð heimsfræg á einum degi. Á kvik- myndahátíðinni í Gannes sumarið 1958 vár sovézka myndin TRÖNURNAR FLJÚGA sýnd. Tatjana Samoi- lowa varð heimsfræg á augabragði fyrir Ieik sinn í þeirri mynd, — og myndin er af mörgum talin mesta listaverk í sovézkri kvikmyndagerð eftir stríð. /llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllliliiililllliiiiiiiiiiiiiiuiiiii þessara sjö konungfjöl- , skyldna hafi nokkuð vald.Eð ráði: Prinsessurnar séu ald- ar upp við vinnu, nám og skyldur. Þær lifi yfirleitt starfsömu, en samv sem áð- ur þægilegu lífi í lýðræðis- legum þjóðfe'.ögum Hið eina vandamál, sem þær eiga við að stríða er að ná í maka, sem ekki er þeim lægri að tign. Sem stendur eru það að- eins: Baudouin Belgíukon- ungur, Juan Carlos prins af Spáiii, Simeon fyrrverandi HRYLLINGSMYNDIR éru aftur komnar í tízku. Kvik myndaleikarinn Vincent Price er meistari í þeim og hann getur ekki. stillt sig um að hræða. fólk örlítið iíka í einkalífinu. Kvikmyndastjarnan Pat- ricia Cutts fékk næstum því slag á afmælisdaginn sinn, þegar hún sá aukahöndirta, sem skar. kökuna. ... 6- freskjan til hægri er að sjálfsögðu ein gestanna. ................................................................................................................111111111» ÉG þarfnast enn dá- lítillar stoðar í Íífinu. þetta kemur bráðum, vitið þið til. ... Bráð- um verð ég stór strákur með nagla í buxnavös- unum, — þá þekki ég líka allar bílategundirn ar og fyrirlít stelpur. Seinna??? — Ég veit ekki hvað seinna ... það .er svo langt þangað LJÓSI JÓHANNES 23., páfi hefur tekið sér fleiri orlofsferðir burt frá Vati- kaninu á sínu fyrsta ári í veldisstól en Píus páfi 12. gerði allan sinn valdatíma. Hann var spurður að því á dögunum, hvort hann kynni betur við sig í Róm eða Fen- eyjum. Og hann svaraði: — Þar er ekki mikill munur á. Ég er þar eins og hér innikróaður af Canali (skurðum) og Acqua — (vatni). Tveir háttsettir prelátar í Vatikaninu heita Canali og Acqua. S s s s s $ S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s *— 3>etta skal vera í síðasta sinn, sem við förum á hryllingsmynd. S s: s s s S s V s s s s > s s s s s s •V S s s- s S s s s s s S s s s s s s . eyg, s úr landi, við saui Saumastof Hverfisgöf Þetta er inn, sem Stefánsdól hér syðra, og vora fe heim að S árdal í , vatnssýslu Fréttam ar brá sé kaldan má un á fund sem Ijóma og hlýju kuldann ó — Þú kvenna c sauma br ékki? . —Ég vi er bara o Hæst hef 10 buxur talið er 7- ég komizt buxur á r — Hvað urnar? — 34 k — svo eg upp úr i er dugleg. miklu sein ar ég byrj: man ég \ hálfan daj buxurnar. — Þú vi ísvmiui, ei — Jú. :—Og þ flýta þér e: ur aíiaii ( þú afka miklu? -— Nei, áfram aíla — Hvai þú þarft a: — O, þá upp i róle það getur fyrir. — Býrð einhverju — Neiív an þrjár 351 um ráðsfcoi úna hvor. — Hva ykkur til kvöldin? — Ja, é{ saumstímui viku. — Það þ ' til: að fara ; þegar þú saumastofu — Já, þa svolítið str mig hafði : til að læra 1 eins og þa — og ég dr vegna til af — Hvai sauma? — Laxfi Baulu í ba! í? 8 ÍS. fobr. 196%1<nr,.4Jbý1?Rblaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.