Alþýðublaðið - 18.02.1960, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 18.02.1960, Qupperneq 11
Handknatt- leiksmenn LIÐ það í handknattleik karla, sem valið hefur verið til sérstakra æfinga er boðað til fundar í kvöld kl. 7,30 í íþrótta húsi Háskólans. — Eftir fund- inn, sem verður stuttur á að þolprófa handknattljeiksmenn- ina, en Benedikt Jakobsson sér um það. Framhald á 7. síðu. ísknattleikur ÞAI) verður ekki mik- ið keppt í Squaw Valley í dag, allt snýst um setn- ingarathöfnina, sem verð- ur hin glæsilegasta, eins og skýrt er frá á öðrum stað á síðunni. — E|ina grtjiuani sem keppni verður þreytt í er ísknattleikur, en þar kem ur baráttan til með að verða geysihörð eins og ávallt hefur verið á Olympíuleikjum. Kanada hefur samt lang oftast borið sigur. úr býtum og lið þeirra nú er geysi sterkt. Aðrar þjóðir hafa einnig ágætum liðum á að skipa, t. d. sagði sænska íþróttablaðið í fyrradag, að Svíar myndu hreppa ;>ifurverðlaurpin. Banda- ríkjamenn, Tékkar og Rússar eiga mjög góð lið og erfitt er að spá nokkru um úrslitin, en baráttan um verðlaunasætin sténd ur sennilega milli þeirra þjóða, sem hér hafa ver- ið nefndar. Eysteinn. hefur náð beztum árangri íslendings á vetrarleikjum. Þáfttaka Islands í Vetrar-Olympíuleikj um fyrr og nú ^ EINS og fyrr segir mundsson, allir í alpagreinum. tóku íslendingar fyrst þátt í Þetta varð engin frægðarför, — Vetrarleikjum í St. Moritz 1948 j nema þá að því leyti hvað land- og voru keppendurnir f jórir. — 1 arnir voru aftarlega. Beztir Jónas Ásgeisson í skíðastökki voru: Jónas, er varð 37. í skíða og Magnús Brynjólfsson, Þórir stökki af 49 keppendum og Jónsson og Guðmiundur Guð- j Magnús 48. í tvíkeppni af 111 — sem hófu keppni. Þátttaka Islendinga var enn- þá meiri í Oslo 1952, en þangað voru sendir 14 keppendur. — Ebeneser Þórarinsson, Gunnar Pétursson, fvar Stefánsson, Jón Kristjánsson, Matthías Kristj- ánsson og Oddur Pétursson all- ir í skíðagöngu. í alpagreinar voru sendir Haukur Sigurðsson, Jón Karl Sigurðsson, Stefán Kristjánsson og Ásgeir Kristj- ánsson, en Ari Guðmundsson keppti í skíðastökki. Beztur var Ásgeir, sem varð 28M svigi. Til Cortina sendi íslqnd einn- íg/þátttakendur þá Eystein Þórð arson, Vqldimar Örnólfsson, Steinþór Jakobsson, Jakobína Jakobsdóttir, Jón Kristjánsson, Odáur Pétursson og Einar Val- ur Kristjánsson. — Eysteinn stóð sigr bezt af íslendingunum, hann varð 26. í svigi og er það bezti árangur íslendings á Vetr arliekjum. AÐ ÞESSU sinni eru fjórir íslendingar, sem keppa á Vetrarolympíuleikjunum. •— Skarphéðinn Guðmundsson í skíðastökki, en hann hefur ver- ið okkar langbezti skíðastökkv- ari undanfarin ár. í alpagrein- 'tura'm jkepþa Eýsteinn Þórðars.. Reýkjavík; Jóhann Vilbergsson, Snjallir skíðastökkvarar: Recknagel t. v. og Yggeseth, Noregi. Framhald á 14. síðu. TILKYNNING -j frá Mennfamálaráði íslands I. Styrkur til vísinda- og fræðimanna. Umsóknir um styrk til vísinda- og fræðimanna þurfaa að hafa borizt skrifstofu Menntamálaráðs, Hverfis- götu 21 í Reykjavík, fyrir 15. marz n.k. Umsóknum fylgi skýrsla um fræðistörf. Þess skal og getið. hvaða , fræðistörf umsækjandi ætlar að stunda á þessu ári. Umsóknarteyðublöð fást í skrifstofu ráðsins. II. Styrkur til náttúrufræðirannsókna. Umsóknum um styrk, sem Menntamálaráð veitir tiS náttúrufræðirannsókna á árinu 1960, skulu vera komnar til ráðsins fyrir 15. marz n.k. Umsóknunum fylgi skýrslur 'um rannsóknarstörf umsækjanda síð- astliðið ár. Þess skal og getið, hvaða rannsóknarstörj umsækjandi ætlar að stunda á þessu ári. Skýrslurn- ar eiga að vera. í því formi, að hægt sé að prenta þær. Umsóknareyðuþlöð fást í skrifstofu Mennta- málaráðs. Reykjavík, 15. fehrúar 1960. j Menntamálaráð íslands. Féiagsiíf SRR SR Sveitakeppni í svigi um Miillersbikarinn fer fram við Skíðaskálann í Hveradölum n.k. sunnudag kl. 14, ef skíðafæri leyfir. Keppt verður í fjögurra manna sveitum. Þátt-taka tilkynnist Skíðafé- lagi Reykjavíkur fyrir kl. 17 á föstudag. Endurnýjum gömlu sæng- urnar — Eigum fyrirliggj- andi hólfuð og óhólfuð dún- og fiðurheld ver. Einnig æðardún og gæsadún. — Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteig 29. - Simi 33301. «■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■nnnaaB Og Skaufar HELLAS Skólavörðustíg 17 Sími 1-51-96 <■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Kuldaúlpur ! Kuldaúlpur, 1 margar tegundir. j Ytrabyrði | Kuldahúfur j Hlý nærföt ] Ullarsokkar I margir litir. j Ullarhosur j Kuldaskór 1 Kuldahomsur alis konar. j Vinnufatnaður í ■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Orðsending frá Stjörnuljósmyndum. Önnumst allar myndatökxa? í veizlum, heimahúsum, verksmiðjum og skólum, hópmyndir eða spjöld. — Á stofu barnamyndatökur á laugardögum, brúðkaup. —■ Pantið í tíma í síma 23414, Stjörnuljósmyndir Flókagötu 45. ELÍÁS IIANNESSGN. i Alþýðublaðið — 18. febr 1960 H

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.