Alþýðublaðið - 18.02.1960, Page 12

Alþýðublaðið - 18.02.1960, Page 12
j^F=?L_JI__I I KIKIRÍNN I DAG: Pyrexgler-spegill- inn í Ilale-kíkinum í st j örnuathugana- stöðinni á Palomar- fjalli í ' Kaliforníu, hinn stærsti í heimi, er 5 metrar í þvermál. Það tók 6 tíma að steypa hann og 10 mánuði fyrir harih að kólna, og slíp- unin tók 4 ár. Nákvæmni slípunarinnar er einn hundr að þúsundasti úr millimetra. • Hann dregur 1 milljarð Ijós- ára (1 ljósár=10 billjón km.). Hið sérstaka rann- sóknarefni: Fjarlægar ljós- þokur, sem eru vetrarbraut ir ,eins og okkar eigin. — Athuganamaðurinn situr í ,,klefa“ inni í röri kíkis- ins, sem rafeindareiknivél beinir sjálfkrafa að þeim punkti himinhvolfsins, sem rannsaka á. Næst: Reikni- vélar). ★ — Ef þú hins vegar finnur til mikils höggs og dauSa- kyrrðar á eftir, þá hefur þú verið sleginn út. * Il,i: ÞETTA getur heldur ekki staðið lengi svona. „Sydney“ slengist milli ísjakanna og allt í einu rekst skipið á borg arísjaka. Þegar flóðið sjatnar, liggur skipið að hálfu leyti á /u ■ þurru landi. Strand . . . Ein- hversstaðar á eyðiströndum Suðrixskautsiandsins! Og hvað var orðið af Armstrong skipstjóra? Síðari flóðbylgj- an hafði aftur velt honum um 1 j 11 111 H ’ ■ ; i li. I iii jiiiJiL. . koll á þilfarinu. Hann er með vitundarlaus og Carpenter krýpur við hlið hans. Til ör- yggis tekur hann af honum byssuna, því að þegar Arm- strong er aftur kominn til á, meðvitundar, mun han auð- vitað reyna að taka völdin á ný. Þó virðist það ekki skipta svo miklu máli nú, því að ekki er iíklegt að takast megi að bjarga „Sydney“. icV* **£*■¥* V ★#★# ★^★^★^★#* GRAHNARNIR — Halló, Palli. — Hvað ég er að gera? Ég er bara að drepa tímann. — Þeir höfðu ekki neitt uppkveikjubrenni, svo að ég keypti tuttugu sleikjubrjóst sykra ... og svo getur þú fengið spýturnar. — Þú verður að koma inn og heilsa upp á iitlu, fallegu konuna mína. HEIL A BK JO T U tt: Innbrjótsþjófu.r kom eitt sinn að mannlausu húsi. — Hann kiifraði inn um glugga og fór urn alU húsið. Jafn- framt klifraði hann inn eða út uxn alla glugga í húsinu, en aðeins einu sinoi uiri hvern og fór sömuleiðis að- eins einu sinm um allar dyr hússins. Að síðustu lenti hann í herbergi því, sem hann kom í fyrst og hafði þá aldrei farið yfir slóð sína. Hvaða leið fór þjófurinn? (Lau.su í Dagbók á 14. síðu). MEIRAöLENSOGr G-AMAN AKtQRGUN' J2 18. febr. 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.