Alþýðublaðið - 19.02.1960, Blaðsíða 2
j Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. — Framkvæmdastjóri: Ingólfur Kristjánsson.
; — Ritstjórar: Gísli J. Ástþórsson (áb.) og Benedikt Gröndal. — Fulltrúi
ritstjórnar: Sigvaldi Hiálmarsson. — Fréttastjóri: Björgvin Guðmundsson.
j — Símar: 14 9t)0 — 14 901 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasími 14 906 — Að-
) • cetur: AlþýðuhúsiÖ. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfisgata 8—10.
i Áskriftargjald: kr. 35,00 á mánuði.
SKÁLDIÐ og sérvitringurinn Henry Thoreau
felldi hug til konu og bað hennar bréflega. Hún
hryggbraut hann umsvifalaust — einnig bréflega.
Eftir þetta hataði Thoreau ávallt póstinn, sem hafði
borið honum hið óvelkomna hryggbrotsbréf.
íslendingum er þessa dagana líkt farið og hinu
sérkennilega skáldi, sem hataði póstinn. Það er í
tízku, að tála mjög illa um hagfræðinga, teljá þá
fávísa bókaorma, sem ekki kunni nein skil á veru-
leikanum, og vilji þvinga upp á saklausa íslend-
inga útlendum villukenningum um efnahagsmál.
Þessi tortryggni í garð hagfræðinganna stafar ein-
faldlega af því, að, þeir, hafa fært þjóðinni það
„hryggbrotsbréf", að hún geti ekki haldið áfram að
búa við hallarekstur og dýrtíð.
í þessu sambandi er rétt að athuga tvö atriði:
; 1) Hagfræðingarnir hafa verið sjálfum sér sam-
'kvæmir. Þeir hafa í stórum dráttum skilgreint
j sjúkdóma íslenzks efnahagslífs eins og bent á
svipaðar lækningar, hvort sem til þeirra var
leitað fyrir áratug eða nú, hvort sem hagfræð-
ingurinn er í þessum flokki eða hinum, starfar
fyrir stjórn eða ekki. Jafnvel höfuð hagspeking
ur kommúnista er í fræðiritum sammála grund-
vallaratriðum þeim, sem aðgerðir núverandi
stjórnar byggjast á.
2) Gagnrýnendur hagfræðinganna er hins vegar
ekki sjálíum sér samkvæmir. Stjórnmálamenn,
blöð og flokkar aðhyllast eina stefnu, þegar
þeir eru í stjórn, en allt aðra utan stjórnar. —
Sömu forystumenn fóru óspart í smiðju til
Jónasar, Jóhannesar, Benjamíns og Klemenz í
tíð vinstri stjórnarinnar, sem nú fordæma skoð-
anir þessara hagfræðinga.
Að sjálfsögðu er rétt að hafa ekki oftrú á hag-
I fræðinni. Þessi vísindagrein fjallar um mann-
legar gerðir og mannleg viðbrögð, en rökvísi er
ekki hin sterka hlið mannskepnunnar. Þess vegna
getur ýmislegt farið öðru vísi en hagfræðikenning
i ar gera ráð fyrir. Þær verður að túlka eftir aðstæð-
! um á hverjum stað og samhæfa þær hverju þjóð-
; félagi. Það er einmitt verk stjórnmálamannanna.
Hins vegar er það háskalegur misskilningur að
iialda, að íslenzkt þjóðfélag sé eitthver sérstakt fyr
irbæri, sem ekki lúta neinum sömu lögmálum og
önnur þjóðféfög. Það er háskalegt að halda, að ís-
lendingar geti ekkert lært af langri og mikilli
reynslu annara þjóða.
Islendingar eiga marga dugandi liagfræðinga
i S8m bafa reynzt þjóð sinni liinir nýtustu og beztu
starfsmenn. Það væri hyggilegt að leyfa þeim til-
lögum, sem þeir nú hafa undirbúið með ríkisstjórn-
inni, að sýna sig, en eyðileggja þær ekki með van-
hugsuðum vinnuófriði.
ÍSLAND 06 N0RE6UR VILJA FÁ MEIRI
APPELSÍNUR 06 KAFFIFRÁ 6RAZILÍU.
FYRIR skemmstu birti braz-
ilískt blað „Correio da Manha“,
viðtal við Francisco d’Alamo
Lousanda sendiherra, undir fyr
irsögninni: ísland og Noregur
vilja fá meira af appelsínum og
kaffi frá Brazilíu. — í greininni
segir m.a.:
Mikill hluti Brazi'líu-kaffis,-
ins, sem notaður er á íslandi,
er ekki fluttur beint þangað frá
Brazilíu, heldur um England. —
Sama er að segja um appelsín-
urnar okkar. Á íslandi og í Nor-
egi er góður markaður fyri'r
Þær.
Þetta segir Francisco d’Ala-
rno Lousanda, sendiherra Braz-
ilíu í Noregi og á íslandi, en í
síðarnefnda landinu afhenti
Aðalfundur
Félags hryta
AÐALFUNDUR „Félags
bryta“ var haldinn í janxiar-
mánuði sl. í upphafi fundar
minntist formaður Sigurðar
Guðbjartssonar, bryta á m.s.
Heklu, sem var nýlátinn.
Núverandi' stjórn er þannig
skipuð: KarJ Sigurðsson form.,
Anton Líndal gjaldkeri, Aðal-
steinn Guðjónsson ritari og
varamaður Böðvar Steinþórs-
son.
Athugasemd
VEGNA greinar Janusar
Halldórssonax ritara skóla-
nefndar Matsveina- og veit-
ingaþjónaskólans hér í blað-
inu, sem á að vera leiðrétting
á grein minni um starfskil-
yrði Masveina- og veitinga-
þjónaskólans er bi'rtist 12 þ.
m. vil ég taka fram, að í hand-
riti mínu var tillagan sem
greint er frá birt orðrétt, en í
blaðinu hefði atriði' varðandi
ósk um að rekstur Leikhús-
kjallarans verði í höndum
skólans fallið niður.
Þetta vil ég taka fram, svo
ekki verði' litið þannig á hlut
ina, að ég hafi af einhverjurn
ásæðum sleppt því viljandi,
enda bar grein mín með sér
að leitað hefði verið eftir að
fá rekstur Leikhúskjallarans
í hendur skólans.
Böðvar Steinþórsson.
NOTAÐIR
LEIGUBÍLÁR
VÉLADEILD SÍS b'efur beð-
ið að geta þess, að hún hafi
ek’^i fíutt inn nelina notaða
leigubíla frá Bandaríkjunum,
eins og skýrt var frá í blaðinu
sl. laugardag. Voru þar talin
nokkur fyrirtæki, sem hafa haft
milligöngu um slíkan innflutn-
ing.
hann embætisbréf si'tt ekki alls
fyrir löngu.
GÓDUR MARKAÐUR
FYRIR BRAZILÍSKA
VEFNAÐARVÖRU.
Lousanda sendiherra varð
mjög hrifinn af hinum mikla
áhuga manna á íslandi fyrir
vefnaðarvöru frá Brazilíu, aðal-
lega baðmull. Því miður virð-
ast tilraunir hans til að koma
á auknum viðskiptum milli land
anna ekki fá góðar undirtektir
meðal i'ðjúhölda í Brazilíu.
VIÐSKIPTI ÍSLANDS
OG BRAZILÍU.
Mikilvægasti atvinnuvegur-
inn á íslandi er fiskiðnaðurinn,
segir sendiherrann, hann er
undirstaða innflutnings. Við fá
um saltfisk frá íslandi, að vísu
hefur innflutningur hans verið
frekar lítiliL að undanförnu, en
margt bendir til aukins inn-
flutnings á næstunni. Og kaffið
er eftirsóttasti varninguri'nn frá
Brazilíu á íslandi. -
Hann heldur áfram og segir,
að árið 1957 hafi íslendingar
flutt inn kaffi' að verðmæti 31
millj. krónur, en 1958 varð
lækkun, fór niður í 21 millj. kr.
En nýja stefnan, sem tekin hef
ur verið upp f kaffiútflutningn-
um hefur strax borið árangur,
þvf við höfum selt kaffi' til ís-
lands fyrir 8 millj. króna í maí
1959.
Auk kaffis flutti Brazilía árið
1958 til íslands sykur fyrir kr.
1.280.000; kakó fyrir kr. 810.000
— unni'nn við fyrir kr. 1.367.000
— efni til körfugerðar fyrir kr.
35,000; harðviðarspón fyrir kr.
146.000; hnífsblöð, skæri o. fl.
fyrir kr. 275.000; ökuhæki fyrir
kr. 20.000 og Chuntonitt) plötur
fyri'r kr. 91.000. Alls er inn-
flutningurinn kr. 25.762.000.
HÆGFARA
SÓSÍALISMI.
Lousanda sendiherrra ræðir
enn um ísland' og segir: „íbúar
landsins eru 160.000 og flatar-
mál þess er 103.000 ferkm., —
mestmegnis hraunmyndanir og
fjöll. Hvaða ferðamönnum við-
kemur er Geysir aðalaðdráttar-
afli'ð. íslendingar eru glaðlynd-
ir og gestrisnir. Þar eru allir
læsir og skrifandi og þar er frá-
bær háskóla. Við höfum líka
notið góðs af íslenzkum mennta
mönnum, því við fengum ti'l
okkar íslenzka prófessorinn Ing
var Emilsson, einn af fremstu
mönnum í haffræðf. Lífsafkoma
almennings er mjög góð og á
öruggum grundvelli. Þar eru
ekki auðjöfrar og heldur engin
fátækt. Stjórnarstefna íslend-
inga er hægfara sósíalismi með
lýðræðisformi, sem þjóðin hef-
Ur aðhyllzt og virt um aldur“.
Lousanda sendiherra lauk
að síðustu lofsorði á hina miklu
menntun og virði'ngu núverandi
forseta, Ásgeirs Ásgeirssonar,
„sem stjórnaði laridi sínu af
mikilli vizku“.
LAGASAFNIÐ kom út árið
1954 Síðan það kom út bafa
orðið miklar breytingar á lög-
gjöf landsins. Á þessum íæpu 8
árum hafa verið sett 232 ný lög,
198 lög hafa verið felld úr gildi
og 128 lögum verið breytt. Lagai
safnið er því orðið varasöirs
heimild um giídandi löggjöf og
harla tafsamt að leita af sén
grun um breytingar, er kunná
að hafa verið gerðar á löggjöf-
inin síðan lagasafnið kom út.
Próf. Ármann Snævarr, sem
á sípum tíma sá um útgáfu lagai
safnsins ásamt próf Ólafi Lár«
ussyni, hefur nú tekið samari
Lagaskrá. Er það skrá um þær
breytingar, er orðið hafa á ís-
lenzkri löggjöf síðan lagasafnið
kom út, og er lögunum skipað f
flokka á sama hátt og gert er f
Lagasafninu. Skrái'n er nauð-
synleg öllum þeim, er laga safn-
ið nota og. til mikils hagræðis í
starfi.
Útgefandi er Hlaðbúð.
Aöaifundur
Fulltrúaráös-
ins í Keflavík
AÐALFUNÐUR Fulltrúa-
ráðs Alþýðuflokksfélaganna i
Keflavík fór fram á sunnudag
inn. Rætt var um ýmis mál, svo
sem efnahagsmálin og bæjar-
málin, og stjórn kosin.
Fráfarandi stjórn var öll end
urkjörin, en hana skipa: Haf-
steinn Guðmundsson formaður,
Vilhjálmur Þórhallsson ritari
og Sigríður Jóhannsdóttir
gjaldkeri. 'Varastjórn: Ólafur
Björnsson, Karl Steinar Guðna'
son og Margrét Einarsdóttir.
Endurskoðendur: Jón Tómas-
son og Ásgeir Einarsson.
. Á síðastliðnu ári hélt Full-
trúaráð ð reglulega fundi einu
sinni í mánuði og er ákveðið,
ag sá háttur verði á hafður á-
fram. __________
17-18 st.
frost á
Dalvík, 17. febr. — HRÍÐAR
HRAGLANDI hefur verið hér
í dag og töluvert frost. Fær er
bó gott á vegum ennþá, enda
lítil fönn.
í gær, mlðvikudag, var hér
mikið frost, 17—18 stig. Nú er
frostið hins vegar minna. Lítið
er um atvinnu um þessar mund
ir, tveir 249 lesta bátar leggja
hér upp, en afli þeirra verið
lítíll, enn sem komið er.