Alþýðublaðið - 19.02.1960, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 19.02.1960, Blaðsíða 5
BUENOS AIRES, 18. febr. (NTB-REUTER). — 15 ríki hafa fullvissað Argentínustjófn iim, að enginn af kafbátum Jeirra sé í grennd við Nuev®- flóa, þar sem argentínskar flöta- og flugdeildir ieita enn Chesssn m Íí%,3 Framhald af 3. síðu. þarf hann samþykki hæstarétt- ar Kaliforníu, sem í gær neit- aði að mæla með þeirri leið. Brown getur hins vegar upp á eigin ábyrgð veitt Chessman þá bæn að fresta aftökunni enn einu sinni. Brown ríkisstjóri hefur af- lýst för sinni til að vera- við- staddur opnun olympíuleik- anna í Squaw Valley, ef hæsti réttur skyldi á síðustu stundu mæla með náðun til handa CChessman. Sérstök, bein símalína hefur verið lösð frá skrifstofu ríkisstjórans til San Quentin. Það nægir, að einn af sjö dómendum hæstaréttar skipti um skoðun, þá getur Brown stöðvað aftökuna. At- kvæði féllu 4 : 3 gegn náðun. að iijmim diilarlj.illn kafbát. Alls hafa Argentínumenn sent fyrirspurnir til 25 ríkja um það, hvort kafbátar þeirra séu á þessum slóðum. Þau lönd, sem svarað hafa neitandi, eru: Bretland,' Sovét- ríkin, ísrael, Kanada, Noreg- ur, Rúmenía, Holland, Perú, Frakkland, Pólland, Portúgal, Vestur-Þýzkaland, Brazilía, Ítalía og Svíþjóð. AFP hefur það eftir erlend- um fDitamálía.lérfræðiingi í Buenos Áires, að þessi dular- fulli kafbáíur kunni að vera einhvers konar nýtízku tilbún- ingur, er garður sé til þess að villa um fyrir fjandsamlegum herjum. 'Var hann þeirrar skoð unar, að erlent stórveldi, ef til vill Sbvétríkin, hefði sent þennan blekkingar-hlut til að reyna hann á argentínska flotanum. Sé þessi kenning létt, má búast við gjörbreyt- ingu á hertækni í sjóhernaði. Hélt sérfræðingur þessi fram, að slíkir blekkinga-kaf- bátar og flugvélar gætu sett allt hljóð- og radar viðvörun- arkerf; á ringulreið, þannig að árásaraðili í hugsanlegu stríði stæði áberandi betuf að vígí. Telur hann hugsanlegt, að það sem argentínski flotinn hefur verið að leita að í 19 daga, sé eins konar fjarstýrt tundur- skeyti, sem stjórnar sé frá kaf bát langt í burtu. Hann vís- aði algjörlega á bug þeirri staðhæfingu vantrúaðra mánna, að argentínski flotinn hefði gert skyssu eða uppdikt- að allá söguna til að sýna, að kafbátavamir landsins þyrfti að endurbæta. SIÐDEGIS í gær kom til Rvík ur fulltrúi íbúanna í Nyasa- landi, Ghiume að nafni. í fyigrd með honum eru þrír Bretar, hr. VERÐA I 5 DAGA Hr. Chiume og fylgdarmenn hans munu dvelja hér í 5 daga, en fara síðan til Addis Abeba, Sheriden, hr. Brown og hr. Ches ; höfúðbörgar Eþíópíu. Tilgangur worth. Þeir fyrstnefndu eru lög fræðilegir ráðunautar hr. Chiu- me, en sá síðastnefndi blaðafull- trúi. Erindi hr. Chiume til ís- lands er að fá í slenzku ríkis- stjórnina til þess að kæra Breta fyrir mannréttindanefnd Evrópu vegna meðferðár þeirra á íbúum Nyasalands, Hr.Chiume er m. a. ritari Af- ríska Kongressflokk Nyasalands og persónulegur fulltrúi Dr. Has tings Banda, sem er forseti flokksins og situr nú í fangelsi Breta. Hr. Chiume á enn frem- ur sæti í framkvæmdanefnd hinna sameinuðu afrísku kon- gressflokka. KRÚSTJOV RÆÐ STOFNAÐ hefur verið til i samtaka íil verndar mann- virkjum á Kolviðarhóli og stefna þau fyrst og fremst að því að koma .aftur þessum kunna stað í byggð. í gær boðuðu nokkrir áhuga menn um verndun Kolviðar- hóls til fundar í Tjarnarcafé, uppi. Tilefnið var niíðurlæg- ing Kolviðarhóls og sú ákvörð- un bæjarráðs Reykjavíkur að brjóta niður mannvirki á jÖrð- inni og slétta þar yfir svo ekki staridi steinn yfir steini. (Rvík á nú Kolviðarhól). Forgöngu að þessum samtökum og fund- inum í gær hafði Hróbjartur Bjarnason stórkaupmaður og setti hann fímdinn. Fundar- stjóri var Aron Guðbrands- son og fundarritari Maríus Ól- afsson. Mjög margir tóku til máls og hvöttu aflir til stofn- unar samtaka til verndunar þessa kunna greiðasölustaðar og athvarf-- ferðárivarina- frá fyrri tíð ó ...- vcrr ; anættir fyrst og frc nst gamlir i Árnesingar, Rangárvellingar og Skaftfell'mgar. En auk þess allmargir aðrir. EKKI MIKIÐ SKEMMD. Samþykkt var ályktun um stofnun samtaka og aðalverk- efni þeirra. Og síðan var kosr in framkvæmdanefnd til þess að athuga allar aðstæður og ræða við þá aðila, sem málið heyrir undir, en það var upp- lýst á fundinum, að sjálf mannvirkin á Kolviðarhóli séu ekki eins mikið skemmd og ætlað hafði verið að áliti bygg- ingarmeistara og sé hægt að telja byggingarnar þar sem vel fokheld ný hús. í framkvæmdanefhd voru þessir kjörnir: Hróbjartur Ejarnason stórkaupmaður, Aron Guðbrandsson stórkaup- maður, Magnús Vigfússon bygg ingarmeisíari, Albert Guð- ti rindsson stórkaupmaður og C..ÚU Helgason rafnvörður á SHfossi. DJAKARTA, 18. febr. (NTB- AFP). — Krústjov, forsætis- ráðherra Sovétríkjanna, fékk hjartanlegri móttökur, er hann kom til Djakarta, en hann fiafði fengið í Rangoon í Bur- ma. Hann og 62 manna sendi- nefnd dvelja 3 daga í Indó- nesíu. Velflestir æðstu menn landsins tóku á móti Krústjov auk næstum allra erlendra sendimanna. Um 20.000 manns hylltu sovétmennina á leið frá flúgvellinum til forseta- hallarinnar, þar sem Krústjov mun foúa á meðan hann dvel- ur í Djakarta. Sukarno forseti tók á móti Krústjov á flugvellinum ásamt Djuanda, forsætisráðherra, og Subandrio, utanríkisráðherra. Eftir þriggja tíma hvíld hóf- ust fyrstu pólitísku viðræð- urnar og tóku þátt í þeim: Su- karno, Djuanda og Sunandrio fyrir Indónesíu, og Krústjov, •. Gromyko, utariríkisráðherra ög Mihailov, menningarmála- ráðherra, fyrlr Soyétríkin. — Eftir viðræðurnar var haldið menningarkvöld, þar sem indó nesískir dansendur komu fram. Áður en sovézka séndinefnd in kom í morgun höfðu bílar með hátölurum ekið' um götur höfuðborgarinnar og hvatt fólk til að safnast saman og hylla hina sovézku gesti, og fengu margir þeirra, sem mættu, ó- keypis flutninga frá yfirvöld- unum. ferðarinnar er, sem fyrr segir, að fá ísland til þess að veita í- búum Nyasalands lið gegn Bret- um á-þann hátt að kæra þá fyrir mannréttindanefnd' Evrópu vegna brots á mannréttinda- samningnum, sem ísland er að- ili að ásamt Brezka konungsrik- inu. Samkvæmt 68. grein þessa samnings hefur Brezka konungs ríkið Iátið hann ná einnig til Ny- asalands, þ. á m. Nyasalands. SENDU BRÉF HINGAÐ Um sl. áramót fengu blöðin og þingmenn og fleiri aðilar sent bréf frá fulltrúum íbúanna í Ny- asalandi. Þar var málstaður þeirra skýrður. Athygli vakti, að ávarp þetta var skrifað á ís* lenzku. íslendingar í London voru fengir til þess að þýða það á fslenzku. Hr. Chiume mun nú ræða við íslenzka áhrifamenn, þingmenn, ráðherra og fleiri aðila' og leita stuðnings við málstað íbúa Ny- asalands og Dr. Banda. Á i’sháfíð prent- og járn- ' ■■■' ■’ /' ' - ’■ , : '' . iðnaðarnema ÁRSHÁTÍÐ Prentnemafélags- ins í Reykjavík og Félags járn- iðnaðarnema verður haldin í kvöld — föstudag, í Sjálfstæð- ishúsinu, Hefst skemmtunin kl. 9 og stendur til kl. 2. — Hljóm- sveit Svavars Gests skemmtir ásamt söngvurunum Sigurdóri Sigurdórssyni og Sig. Johnny. Öllum er heimill aðgangur, en ’ðnnemar eru sérstaklega hvatt ir tii að fjölmenna. Chessman SIÐUSTU FRETTIR: f Lögfræðilfegir ráðunautar Chcss- mans báðu í dag hæstarétt K&Ii- forníu um tíu daga frestun á af- tökunni. Báðu lögfræðingarnir hæstarétt um að taka til nýrcar yfirvegunar ákvörðun sína um að neita að mæla með náðun íyú ir Chessman. PARÍS, 18. fehr. (NTB— REUTER). Rúmlega 15 000 bændur gengu í dag um götur kirkjuborgarinnar Chartress fyr ir suðvestan París tíí að mót- mæla stefnu stjórnarinnar í land búnaðarmálum og til að styðja kröfur sínar um hærra búvöru- verð, vísitölutryggingu á það verð og ýmsar félaglegar trygg- ingar frá stjórninni. Vopnuð ör- yggislögregla, alls 2000 manns, hafði síðasta sólarhringinn streymt til bæjaríns til að halda uppi ró og spekt vegna reynsl- unnar af hinum blóðugu óeirð- um í Amiens nýlega, þegar rúm- lega 100 manns særðist. í kröfugöngunni gerðu bænd- ur það ljóst, að þeir væru hreint ekki ánægðir með það lögreglu- útboð, sein yfirvöldin höfðu fyr- irskipað. „Erum við bandíttars þegar við höfum rétt til áætiun- ar í landbúnaði?11 (Hér éiga bændurnir við áætlun de Gauíl- es til handa Algier.) Það var æpt og pípt á lögregluna, en ann ars fór allt friðsamlega fram. í ræðu sagði formaður bænda sambandsins, Joseph Courru, sem enn gekk með sárabindi síð an í Amiens, að það sem um væri að vera væri herútboð allra bænda í Frakklandi. í Clermont-Férrand í Mið- Frkklandi fóru um 12 000 bænd ur kröíugöngu, en allt fór fram. með kyrrð. j A’þýðublaöið — 19. febr. 1S60 g

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.