Alþýðublaðið - 19.02.1960, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 19.02.1960, Blaðsíða 13
 NÝLEGA birtist grein í sænska tímaritinu Statsan- stáld eftir Sten Sjöberg, þar sem hann ræðir skattfríðindi sænsku konungsfjölskyldunn- ar og rekur það hvernig for- réttindi hennar hafa verið notuð undanfarin 50 ár. ÞAÐ er ekki algengt að ná ljósmyndum af kafbáti á þann hátt sem þessi mynd er tekin. Hún er tekin í stjórnklefanum sjálfum yfir höfuðið á skipherranum, þar sem hann er með kort sín og tæki. Þetta er nýjasti kjarnorkukafbátur Banda ríkjamanna, Triton, og var jnyndin einmitt tekin, er __ ha^nn var að fara reynsluförina, áður en kaf bátastöðin afhenti flotan- um fleytuna. Er Gústav konungur V. lézt 29. október 1950 lét hann eft- ir sig 11.529.883 krónur sænskar), þar af 5 milljónir í hlutabréfum og 4 milljónir í skuldabréfum. Ekki sem verst útkoma þegar haft er í huga að hann var gjaldþrota er hann tók við konungdómi 1907. Þá voru honum veittar aukreitis 550.000 krónur af þinginu til þess að koma fjár- málum sínum á réttan kjöl. Á þeim tíma voru veittar 995.000 krónur til hirðarinnar árlega, en nú eru veittar 2 milljónir, enda þótt verðhækk anir hafi ekki numið nema rúmlega 50 af hundraði. Konungsfjölskyldan greiðir enga skatta og hefur þar að auki frítt húsnæði. Núverandi konungur Svía fækkaði starfsfólki hirðarinn- ar úr 178 manns niður í 99, en sparnaðurinn hefur enginn orðið enn sem komið er, þar eð öllu þessu fólki verður að greiða eftirlaun. Sjöberg leggur til að mál þessi verði tekin til rækilegr- ar athugunar og endurskoðuð. ' % í .■> 'í' mm 'mm': 1H MACMILLAN hefur það ör- uggan meirihluta í brezka þinginu, að hann getur mótað minna. Hin opinbera stefna brezku stjórnarinnar í þeim málum hefur alltaf verið að efla samstarf kynþáttanna, en fram að þingkosningunum í haust var reyndin sú, að stjórnin studdi jafnan mál- stað hvítra manna í nýlend- unum. Nú er stjórnin farin að styðja málstað Afríkumanna. Macleod .nýlendumálaráð- herra tók á sig þá áhættu, að setja Kenyaráðstefnuna út um þúfur er hann tilkynnti full- trúum hinna hvítu landnema þar, að innan skamms yrði gerð þar -stjórnarskrárbreyt- ing sem hefði það í för með sér, að þeldökkir menn fengju meir.hiuta á þingi landsins. Macmillan hefur einnig gert lýðum ljóst, að hann mun nota það vald, sem Bretar enn hafa í Mið-Afríku-sam- bandinu trl þess að sjá svo um, að Norður-Ródesía og Ny- asaland fái stjórn, sem bygg- ir á meirihluta þeldökkra Macmillan. gtll KifS: 11*1 ÞURRKAR FATNAÐ ins í .átt til hægri. 'Vinstri !! armi flokksins vex aftur á j; móti stöðugt fiskur um hrygg ;! og margir meðlimir hans gætu j j allt eins verið í Verkmanna- flokknum. j! j Undanfarnar vikur hefur j; orðið bylting í Afríkupólitík !j Macmillans, hvorki meira né I Alþýðublaðið — 19. febr. 1960 |,3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.