Alþýðublaðið - 19.02.1960, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 19.02.1960, Blaðsíða 16
STÆRSTA von Norð- manna á Olympíuleikun- um er Knut Johanesen, 27 ára trésmiður búsettur í Osló. Knut er sannkallað- ur skautakóngur Norð- manna, áður heimsmeist- ari, núverandi Evrópu- meistari og hefur orðið það einu sinni áður. Hann hefur aigprmögujeika bæði í 5 og 10 km. hlaupi. Knut er sterkur vel og hefur mikið keppniskap. ÞETTA cr ungfrú Betsy Snite, 21 árs og ein bezta skíðakona Bandaríkjanna. — Snite er frá Norwich, Vermont, og er álitin hafa mikla möguleika á verð- launasæti í alpagreinum á Vetrar- Olympíuleikunum í Squaw Valley. Ungfrúin tók þátt í síðustu leikjum í Cortina, en gekk ekki vel. Hún hefur tekið mikl- um framförum síðan og er nú komin á toppinn, eins og sagt er. — Á myndinni er hún að keppa á stór- móti í Sviss, en þar sigr- aði Snite í svigi. Vetrar-olympíuleikirnk: æmt v . SQUAVV VALLEY, 18. febr. athöfn í Squaw Valley í dag af tice Hale, formanni fram- (NTB). VIII. vetrar-Ólympíuleik Richard M. Nixon, varaforseta ' kvæmdanefndar leikanna. Á arnir voru settir við hátíðlega Bandaríkjanna. Fyrr í dag hafði verið blindbylur í dalnum, en Þegar setningarathöfnin skyldi hefjast, rofaði til. Upphaflega átti Nixon að koma á þyrlu til Squaw Valley, en vegna veðurs varð hann að aka frá Reno. Opn- unarathöfnin, sem var skipulögð og seít á svið af Walt Disney, fór fram í bezta amerískum „show-stíl“ þrátt fyrir hið slæma veður, að vísu nokkuð á eftir áætlun. Áhorfendur voru ekki eins margir og ætlað hafði verið vegna veðursins. Hápunktur athafnarinnar var er 20 000 marglitum blöðrum var sleppt lausum og hurfu í snjókófið um leið og þátttakend ur og íþróttaleiðtogar frá 31 þjóð gengu út af leikvangin- um. Við komuna til Squaw Valley var tekið á móti Nixon af Av- ery Brundage, forseta alþjóða Ólympíunefndarinnar, og Pren- í DAG verður keppt í eftirtöldum greinum: 1. Listhlaup á skautum (parakeppni). 2. 30 km skíðaganga. 3. Brun karla. 4. ísknattleikur. Islendingar koma því fyrst við sögu 8. Vetrar- leikanna í dag, en þá keppa þremenningarnir Eysteinn Þórðarson, Jó- hann Vilbergsson og Krist inn Benediktsson í bruni. meðan Nixon og föruneyti hans gekk til heiðursstúkunnar lék 1000 manna hljómsveit þjóð- söng Bandaríkjanna. SETNINGIN HEFST Síðan hófst athöfnin með því, að gríski fáninn, Bandarikjafáni, Framhald á 11 síðu segir sænskur íþróttabiaðamaðyr í viðtaii við Alþýðubiaðið. ÞEGAR Finninn Tapio Rautavaara átti hér viðkomu á dögunum á leið til Banda- rikgapinjai hafð'i tíðindamaSur fþrclltasíðurinar qtu'tt v',Áai vilð sænskan fþrótt'ablaða- mann, sem einnig var með flugvélinni, en áfangastaður hans var Squaw 'Valley. Hann heitir Edvard Th:son Setter- berg og skrifar fyrir f Imm sænsk .dagblöð, m. a. Göta- borgs Sjöfart och Handels- tidning. Setterberg hefur ritað um íþróttir í áratugi og var með al annai’s á Olympíuleikunum í Garmisch Partemkirchen 1936. — Hann er búsettur í Hálsingborg og sagði m. a., að hann hefði séð leik íslands og Danmerkur í Idrætsparken í sumar. — Ykkar strákar léku bara vel, sagði hann. Viljið þlð ekki keppa við okkur í Hálsingborg!, okkaþ knatt- spyrnuiið er mjög gott, sagði Setterberg. Þeim skilaboðum er hér með komið áleiðis til ís- lenzkra knattspyrnusamtaka. Við höfum nú hugann meira \t-S vetrarijjróttir 'og sjpuírð- um hinn sænska gest, hvað hann héldi um væntanleg úr- slit í Squaw 'Valley? • — Norðurlandabúar munu þreyta harða keppni vlð Rúss- ana í skíðagöngu. Hakulinen {igrar ú þihfiqga bæfj í 15 og 30 km., en erfitt verður að bera sigurorð af Jernberg í 50 km. göngunni. í 5 og 10 km. skautahlaupi hefur Knut Jo- hannessen sterka sigurmögu- leika, en Rússar og Banda- ríkjamenn bítast í 500 og 1500 m. * 1 2 3 4— Recknagel og Yggeseth eru sterkustu kandidatarnir í skíðastökki og Norðmaðurinn. Knutsen í norrænni tvíkeppni. En þetta getur allt farlð öðru vísi ságði Setterberg og brosti, en mín skoðun er þessi. Sænski blaðamaðurinn bað fvrir kveðjur til íslenzkra í- þróttafréttamanna. Noregur 88 verðlaun frá upphafi Á ÞEIM 7. 'Vetrar-Olympíu- leikjum, sem háðir hafa verlð hafa Norðmenn unnið lang flest verðlaun eða alls.88, 32 gull, 28 silfur og 28 bronz.—■ USA hefur 19 gull, 21 silfur, 13 bronz. Finnl. 15 gull, 17 silfur, 11 bronz. Svíþjóð 12 gull, 13 silfur, 15 bronz. — Austurríki' 11 gull, 16 silfur, 13 bronz. Síðan koma Sviss með 25 verð laun, Þýzkaland 18, Kanada 18, Sövétríkin 16 (kepptu að- eins 1956). Frakkland 10. Eng- land 10, Ítalía 6, Ungverjaland 5, Belgía 4, Tékkóslóvakía 2 og Japan og Pólland 1 hvort. IWMMMMWMMWWMWWMWWI 41. árg. — Föstudagur 19. febrúar 1960 — 40. tbl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.