Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1896, Page 47

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1896, Page 47
47 snertir, vel geti veriö svo gamall (frá Á'rdalskirkju í Sogni Noregi er enn til nokkurn veginn heill dyraumbúningur, með mjög líku skurðverki, sem er á stoðinni til hægri handar á myndinni, og er hann talinn vera frá 12. öld. Dietrichson, Den norske Træskjærerkunst. Chr. 1878. 31—36. bls. Hildebrand, Frán aldre tider. Sth. 1882. 11—17. bls.); hitt er miklu líklegra, að stoðirnar séu gerðar um 1260, er kirkjan var reist i þriðja sinn, en þær eru ekki heldur miklu yngri; er og engin furða, þó að þær hafi getað haldizt nokkurn veginn óskaddaðar svo lang- an tíma, þar sem efnið í þeim er ágætt, enda nokkurn veginn vist, að þær hafa lengi verið innan húss, ef til vill alla tið til 1744, svo sem áður er á vikið.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue: Megintexti (01.01.1896)
https://timarit.is/issue/139776

Link to this page:

Link to this article: Rannsóknir byggðaleifa upp frá Hrunamannahreppi sumarið 1895.
https://timarit.is/gegnir/991003887969706886

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

Megintexti (01.01.1896)

Actions: