Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1896, Blaðsíða 47

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1896, Blaðsíða 47
47 snertir, vel geti veriö svo gamall (frá Á'rdalskirkju í Sogni Noregi er enn til nokkurn veginn heill dyraumbúningur, með mjög líku skurðverki, sem er á stoðinni til hægri handar á myndinni, og er hann talinn vera frá 12. öld. Dietrichson, Den norske Træskjærerkunst. Chr. 1878. 31—36. bls. Hildebrand, Frán aldre tider. Sth. 1882. 11—17. bls.); hitt er miklu líklegra, að stoðirnar séu gerðar um 1260, er kirkjan var reist i þriðja sinn, en þær eru ekki heldur miklu yngri; er og engin furða, þó að þær hafi getað haldizt nokkurn veginn óskaddaðar svo lang- an tíma, þar sem efnið í þeim er ágætt, enda nokkurn veginn vist, að þær hafa lengi verið innan húss, ef til vill alla tið til 1744, svo sem áður er á vikið.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.