Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Side 2

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Side 2
6 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Hér á eftir verður leitast við að draga fram í dagsljósið upplýsingar úr ritheimildum sem einhveija vísbendingu geta gefið um kirkju og klaust- urliús á Munkaþverá frá því að klaustur var stofnað og allt fram á 18. öld, meðan klausturhús stóðu þar enn uppi. Þessar upplýsingar eru því miður rýrar framan af og þar með frá þeim tíma er enn var klausturlifnaður á staðnum og er lausafjárreikningur Munkaþverárklausturs frá um 1526 fýllsta heimildin um hinn eiginlega klausturtíma. Ekkert virðist bera á heimildum um klausturhús og kirkju á Munkaþverá fýrr en í lok 17. aldar. Gögn um þetta mikilvæga tímabil þar sem svo miklar breytingar urðu á stjórnarháttum landsins eiga þó von- andi eftir að koma í ljós þó síðar verði og ber því að líta á þessa umfjöll- un hér sem einskonar áfangaskýrslu um efnið. Heimildir frá fýrri hluta 18. aldar gefa allgóða hugmynd um hvernig húsakynnum var þá háttað og spurningin því hversu mikla hugmynd þær gefa um hinar fornu klausturbyggingar. Umfjöllunin hér á eftir er tvískipt og er i fýrri hlutanum rætt um kirkjurnar sem staðið hafa á Munkaþverá fram á 18. öld en í þeim síðari um klausturhúsin á sama tímabili. Með klausturhúsum er þá átt við þau hús á staðnum sem tilheyra hópi húsa sem aðgreind eru frá öðrum bæj- arhúsum með staðsetningu sinni en sum af þeim bera mjög klausturleg nöfn. Kaflarnir eru báðir fýrst og fremst lýsandi, þ.e. áherslan er á það að draga upplýsingar úr ritheimildum fram í dagsljósið og ráðast efnistökin að miklu leyti af því hvað til er af heimildum hverju sinni. I kaflanum um klausturhúsin liggur þó að auki að baki spurningin um það hvort hugsanleg ummerki um skipan þessara húsa um klausturgarð sjáist í hin- um rituðu heimildum. Ekki verður leitast við að draga fram upplýsingar um seinni tíma viðbætur á einstökum húsum og kirkjum heldur er áherslan á það sem fremur gæti varpað ljósi á þann tíma þegar klaustur var enn starfrækt á Munkaþverá. KIRKJURNAR Heimildir framan af um Munkaþverárklaustur og -kirkju Konungs-, Lögmanns-, og Gottskálksannálar eru samhljóða um að klaustur hafi verið stofnað á Þverá í Eyjafirði árið 1155.2 Oddaveijaannáll getur setningu Þverárklausturs 1154.3 Enginn annálanna segir til um regluna sem Munkaþverárklaustur var af en upplýsingar um hana koma fram í öðrum heimildum, t.d. í upphafi máldaga klausturs „hins heilaga Benedicti að Munkaþverá“ í máldagabók Olafs Rögnvaldssonar.4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.