Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Síða 17

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Síða 17
NOKKRAR KYNSLÓÐIR KIRKNA 21 1759 og 1783 og er hún til mikils gagns við að skilja innréttingu kirkj- unnar þó svo slíkar teikningar þurfi ávallt að taka með ákveðnum fyrir- vara (10. mynd). Altarið er sem fyrr við austurgaflinn undir 16 rúðu gluggunum tveim- ur. Alabastursbríkin er enn á sínum stað og svo virðist sem grindin sem ber uppi altarissparlökin sé sú sama og var. Það er sérstakiega tilgreint 1735 að litsprangstjöldin hangi til hliðanna en glitsaumstjöld framan fyr- ir.Vísitasían 1759 greinir frá nýjum flannelssparlökum sem tekið hafa við af þeim gömlu sem enn eru þó til. Sami gamli skrúðaskápurinn er enn í kórnum 1783 og gamall stóll úr birki sem notaður hefur verið sem hjónastóll. Nokkur breyting hefur orðið á sætaskipan í kór. Þar sem kirkjan er nú ekki lengur útbrotakirkja má eiginlega segja að langbekkir þeir sem voru í útbrotum kórsins hafi nú færst inn í hann. Nú eru langbekkir og þver- bekkir með bríkum samfelldir allt umhverfis í kórnum. Alveg við altarið er afmarkað skriftasæti með sérstökum bríkum til hliðanna. Sætið er norðan megin altaris og er lítill slagbekkur áfastur altarinu, gegnt því. Þar er átt við bekk sem réttir sig upp þegar ekki er setið. Sams konar slag- bekkur er sunnan altaris en ekkert tilgreint sérstaklega um skriftasæti þar. I norðurstúkunni, sem kölluð er kvennastúka 1759, eru bekkir á þrjá vegu með brík að framan og fastur langstóll með brík og bakslá fylgir einnig stúkunni. I suðurstúkunni sem nefnd er karlmannastúka 1759, eru 4 sams konar bekkir og í norðurstúku með þremur bríkum. í ljósi þess að ekki voru stúkur á kirkjunni sem á undan stóð er ekki víst að þessar stúkur séu af sömu rótum runnar og stúkur klausturkirkjunnar. Vera má að hérna gæti fremur áhrifa frá byggingarlist lútherskra kirkna sem byggðar voru í Norður-Evrópu á 17. og 18. öld.17 Kórþil Munkaþverárkirkju á síðari hluta 18. aldar virðist svo áþekkt því sem birtist í skoðunargerðum kirkjunnar sem á undan stóð að það bendir til þess að um sama þil sé að ræða. Eins og fram er konfið voru kórdyrnar með súðþaki og þiljað var fyrir ofan bita. Einhverra hluta vegna er kórþili og hefðarsætum lýst af meiri nákvæmni nú en í úttekt- um kirkjunnar á undan. Ekkert bendir þó til annars en að um sömu inn- réttingu sé að ræða. Eins og í kirkjunni á undan myndar bak hefðarsæt- anna eins konar fremra kórþil, þannig að hið eiginlega kórþil verkar sem hið innra. Nú kemur betur fram hversu nfilligerð þessi hefur verið skrautleg, pílárum sett og máluð. I framkirkjunni eru nú 9 sæti hvoru megin í kirkjunni, en voru 6 ann- ars vegar og 7 hins vegar, í fyrri kirkju. Þau eru eins og áður með bríkum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.