Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Síða 20

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Síða 20
24 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS I ábótastofu eru sagðar 4 dýnur, 5 hægindi og 2 borð eða 3, allt eftir hvernig lesa ber úr greinamerkjasetningu í upptalningunni. Hægt er að líta svo á að í ábótastofu séu áðurnefndir hlutir og 3 borð sitt af hverju tagi. Einnig mætti líta svo á að í ábótastofu séu 2 borð og því sé skotið inn í að borð sé einnig í skólabaðstofu. Ef síðarnefndi kosturinn við túlkun er valinn er ekki ljóst hvort pastkistu, með borðbúnaði af ýmsu tagi, er að fmna í ábótastofu eða skólabaðstofu. I kistu þessari er vax geymt en einnig heilmikill borðbúnaður, dúkar og áklæði, ölkönnur og staup.56 Ef til vill er líklegra að slíkur búnaður sé fremur geymdur í ábótastofu en skólabaðstofu. I suðurhúsi eru einungis taldar upp 2 kistur og ein loklaus felliborðs- kista en ekki er getið um innihald neinnar kistu. Þessu næst er það upp talið sein sagt er innan gátta í bæjarhúsum. Þar eru taldir hlutir í borð- húsi, búri og fremra búri en því næst í skemmu, smiðju, eldaskemmu, gripahúsum og skála.57 Kíausturhús á fyrri hluta 18. aldar Ytri gerð Ekkert kemur fram í ritheimildum um klausturhús á Munkaþverá eftir 1526 eða þar um bil, fyrr en í lok 17. aldar. I umsögn um handrit ættað frá Munkaþverá (AM. 232, fol.) segir Arni Magnússon að það hafi fund- ist burt kastað í hirslum í klausturhúsunum á Munkaþverá.58 Frekari upp- lýsingar í þessum efnum er ekki að hafa fyrr en í úttektum frá 18. öld. I staðarúttekt ársins 1721 segir eftirfarandi: „1. Hús gegnt bæjardyrum (kallað klaustur) í fimm stuttum stafgólfum.... Item standþili og bjórþili framan undir.... Svo er hurð fýrir útidyrum, með skrá, lykli og lömum.“59 I staðarúttektum áranna 172460, 172761 og 176062 er þessa húss einnig get- ið með svipuðum hætti. Lýsingarnar eru misítarlegar en ber þó í megin- atriðum saman um gerð þessa húss. Þess ber að geta að úttektirnar frá 1721 og 1724 hafa að geyma nákvæmustu lýsingarnar. Eftir það virðist sem ástandi hússins hafi hrakað og minna hirt um ítarlegar lýsingar. Af Htlum athugasemdum í lok hverrar skoðunargerðar um ástand viða og veggja er greinilegt að um torfhús er að ræða. Annars væri tæplega minnst á ástand þeirra hvors fyrir sig. Þá er þess sérstaklega getið í úttekt- inni 1721 að húsið sé nýuppgert af Sveini Torfasyni þáverandi klaustur- haldara. Ekki fæst af lýsingunum ráðið hvort hann hefur gert miklar breytingar á húsinu eða haldið í eldra útlit þess. Það að húsið sé sagt með standþili og bjórþili framan undir bendir til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.