Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Side 41

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Side 41
AÐ KOMA FORTÍÐTIL FRAMTÍÐAR 45 einungis áhirif á eggjabændur því eins og ég vík að á eftir er gelatín- bindiefnið búið til úr beinunr dýra. Kollódíum bindiefni var notað frá árinu 1851. Framleiddar hafa verið tvær tegundir; vot kollódíum (votar plötur) og þurr kollódíum. Sú fyrr- nefnda var algengari en jafnframt erfiðari við að eiga því framkalla þurfti þá tegund strax að lokinni töku. Kollódíum er unnið úr bómull, brenni- steinssýru, saltpétursýru, alkóhóli og eter. Þótt kollódíum sé betra bindi- efni en albúmín, eru gallarnir töluverðir. Það er sjálfeyðandi af því leyt- inu, að það gefur frá sér nítrógendíoxíð sem breytist í saltpéturssýru í miklum raka. Hætt var að nota kollódíum um 1880. Gelatín er langalgengasta bindiefnið og hefur verið notað frá árinu 1878 og allt til dagsins í dag. Gelatín er límefni sem er unnið úr beinum dýra, og þá aðalega nautgripa. Sagt er að Kodak fýrirtækið hafi gert samning við hamborgarakeðjuna McDonalds þess efnis, að þeir fengju beinin úr því kjöti sem keðjan nýtir, til að búa til gelatín. Helstu ókostir gelatíns eru þeir, að það þenst út í raka og vatni, og þol- ir illa sýrur og basa. Grunnefni negatívunnar getur ýmist verið úr pappír, gleri eða plasti. Negatíva á pappír var í notkun frá 1841 til 1855. Gler, aftur á móti, var notað frá 1848 fram á áttunda áratug þessarar aldar;Jón Kaldal notaðist til dæmis alla tíð við glerplötur, eða til ársins 1974, en var þá reyndar orðinn einn af fáum ljósmyndurum sem notaðist við þessa tækni, enda var „blómatími” glerplatna á árunum 1850 til 1930. Plötur með gelatín- bindiefni voru mest notaðar, en þær komu á markaðinn árið 1878. En þar sem glerplöturnar eru þungar, plássfrekar og brothættar, reyndu menn að búa til grunnefni úr meðfærilegra efni. Sem heppnaðist, því árið 1889 kom sellulósa-nítratfilman á markaðinn, en hún var fyrsta negatívan sem hafði plastgrunnefni. Mun auðveldara þótti að vinna með nítratfilmuna, enda var hún var á allan hátt þægilegri. En þrátt fýrir kostina komust menn fljótlega að því að nítratfilman er sjálfeyðandi og getur auk þess valdið sjálfsíkveikju. Þeir sem sáu ítölsku kvikmyndina Cinema Paradiso, eða Pardísarbíóið, muna eflaust atriðið þegar kviknaði í kvikmyndahúsi þorpsins; þar var nítratið íkveikjuvaldurinn. Hætt var að framleiða nítrat- filmuna á fimmta áratug þessarar aldar. Menn gáfust ekki upp við að þróa filmuna, því árið 1923 kom dí- acetatfilman á markaðinn og þá undir nafninu „SAFETY FILM”. Filman var sögð örugg og fóru ljósmyndarar því smám saman að nota þessa teg- und negatívu, og hættu þar með að nota nítratfilmuna. En ekki var nýja filmutegundin gallalaus, því hún hafði þá tilhneigingu að verða stökk og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.