Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Page 44

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Page 44
48 ÁRJ3ÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS efni sem hefur þau áhrif á myndsilfrið að dökku svæði negatívunnar mis- litast. Umbúðir sem innihalda sýru leiða einnig til súlfíðskemmda. Ef ekkert er að gert, upplitast súlfíðskemmd negatívan og myndefnið hverfur síðan með tímanum. Hægt er að bjarga myndefninu með því að nota sérstakar aðferðir við endurframköliun, en það kostar ómældar vinnustundir. Ytri öjl Silfurútfelling Silfurútfelling er bláleit spegilkennd himna á emúlsjóninni sem sést þegar glampar á negatívuna. Nærtækast er að líkja silfurútfellingu við ferlið þegar fellur á silfur, svo sem borðbúnað og fleira. Það semsagt feflur á myndsilfrið, en í þessu tilfelli dugir ekki að fægja, heldur verður að notast við aðrar kemískar aðferðir. Þegar ljós fer í gegnum negatívu sér maður silfurútfeflinguna sem brúnleitt svæði. Ef silfurútfelling þekur negatívu er nauðsynlegt að fjarlægja hana. Mikil silfurútfelling í negatívu getur orðið til þess að hún „lokist” þannig að ekki verði hægt að gera prent eftir henni, og þá er myndefnið gott sem glatað. Umbúðir Slæmar umbúðir valda ytri skemmdum. Venjuleg pappírsumslög eru súr og eyðileggja út frá sér. Sama gildir unr límið sem notað er til að líma umslögin saman. Hér áður fyrr var algengt að nota umslög úr gegnsæjum pappír (pergamyn) til að geyma negatívur, sem reyndist afar slæmur kost- ur því sýra var notuð til að gera pappírinn gegnsæjan, og í það miklu mæli að umslögin sem áttu að hlífa, eyðilögðu negatívuna. Fastlega má búast við því að enn í dag séu negatívur geymdar í þessu eitri. Venjulegt plast er unnið úr PVC (pólyvínilchlóríð) og það eyðileggur út frá sér. Nú á dögum er pólyethylen skásta plastefnið sem völ er á. Það er gegnsætt og því hægt að skoða ljósmyndaefnið án þess að draga það út úr umslaginu og hætta þannig á að það rispist, og/eða að viðkomandi snerti efnið berum fingrum. Okosturinn er hins vegar sá, að pólyethylen er rafmagnað og dregur því að sér ryk, hleypir litlu sem engu lofti í gegnum sig, og þolir lítið sem ekkert útfjólublátt ljós. Síðast en ekki síst: ef plastið Kmist við emúlsjónina myndast háglansmynstur og þá er ekki hægt að prenta eftir negatívunni. Best er að nota sýrulaus fjórflipaumslög utan um ljósmyndaefni, þá einkum glerplötur; þau bæði geyrna vel og svo eru hverfandi líkur á að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.