Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Page 52

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Page 52
56 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS myn-umslögin sem sumar glerplöturnar voru í ýmist límst við emúlsjón- ina eða skilið eftir sig för. Um 1 prósent skemmda eru brotnar plötur. Enn er slæmri meðhöndl- un um að kenna, þó bruninn eigi einhveija sök. Með slæmri meðhöndl- un á ég við óvarkárni í flutningum, eða þegar mörgum plötunr hefur verið staflað saman. Niðurstöður skráningarinnar benda til þess að 85 prósent safnsins er skemmt á einn eða annan liátt. Það ber þó að hafa í huga að um fjórðung skemmdanna má rekja til brunans sem varð á ljósmyndastofu Jóns Kaldals, en negatívurnar sem skemmdust þá voru aðallega frá tímabilinu 1958 til 1963. Aðbúnaður hefur greinilega mikið haft að segja um skemmdirnar, og þá er ég aðalega að tala um súrar umbúðir, en skaðsemi þeirra er mikil. Er ekki sláandi að hugsa til þess, að „bara” með því að nota réttar um- búðir er hægt að koma í veg fyrir skemmdir. Eins og fyrr kom fram benda niðurstöður skráningarinnar til þess að 85 prósent safnsins er skemmt á einn eða annan hátt. En hafa ber í huga að þetta á einungis við þegar skráningin fór fram, á tilteknum negatívum. Frá þessum tíma geta skemmdir hafa versnað og hlutfall þeirra aukist. Því er nauðsynlegt að skipta á súrum umbúðum og sýrulausum til að hægja á og koma í veg fyrir frekari skemmdir. Hita-, raka-, og Ijósmælingar Hita- og rakastig mældi ég með tölvusíritum (datalogger). En á tímabil- inu desember 1994 til apríl 1995 voru síritarnir í geymslum Þjóðminja- safns og Ljósmyndasafns Reykjavíkurborgar. Samhengi er á milli hitastigs- og rakastigssveiflna. Því er nauðsynlegt að fylgjast með raka- og hitastigi, átta sig á því hvort miklar sveiflur séu og ef svo er, að finna þá leið til að komast hjá þeirn. Miklar sveiflur verða til þess að ljósmyndaefni skemmist fyrr en ella, sérstaklega ef hita- og rakastig er rnjög hátt; þá skemmist efnið mun hraðar. Geymsluaðstæður á Þjóðminjasafninu Myndageymslan (Bogageymslan) á Þjóðminjasafninu er 113 fermetrar og útveggir geymslunnar snúa í vestur, norður og að hluta í austur. Mælingar á hita- og rakastigi gefa til kynna að loftslagið er viðunandi. Mestu sveiflurnar voru á tímabilinu 28. janúar til 9. febrúar. En þá sveifl- aðist rakastigið á milli 24 og 33 prósent raka og hitastigið á milli 15 og 21 gráðu.Virka daga, þegar geymslan er í notkun, er loftslagið óstöðugara
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.