Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Síða 64

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Síða 64
68 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS hátt, skammt frá gömlum landamerkjum Hrólfsstaða og Fossvalla. Frá kumlinu sést að Slútagerði, eyðibýli um 100 metrum utar með Jökulsá á Dal. Slútagerði er talið hafa byggst þegar á fyrstu öldum.8 Um það bil jafnlangt er að Hrólfsstöðum innar með ánni. Hrólfsstaðir eru nýbýli út úr Hauksstaðalandi, en á Hrólfsstöðum var einnig búið áður fyrr, og er bærinn sagður fara í eyði um 17009. Sandhóllinn lokar útsýni frá kuml- stæðinu inn dalinn, svo hvorki sést til Hrólfsstaða né Hauksstaða. Um hjallann austan undir Sandhóli lágu elstu götur um dalinn, og þar lá einnig fyrsti bílvegurinn sem lagður var upp úr 1930, austan megin við kumlstæðið. Um miðja öldina var vegstæðið fært um nokkra metra nær Sandhólnum, vestur fyrir kumlið. Engum sögum fer af beinafundi í sam- bandi við vegagerðina og ekki vissu heimamenn af beinunum, svo líklega er langt síðan kumlið var rofið. Tildrög þess að kumlið uppgötvaðist voru þau, að árið áður hafði ver- ið fjarlægt og urðað járnarusl sem safnast hafði saman á hjallanum undir Sandhóli. Hefur þá verið ýtt jarðvegi ofan af beinunum. Vatn, vindur og frostlyfting um veturinn hefur orðið til þess að beinin komu fram í dags- ljósið. TILVÍSANIR: 1 Kristján Eldjárn: Kuml og haugfé úr heiðnum sið á Islandi 1956, bls. 290. 2 Kristján Eldjárn: 1956, bls. 242. 3 Ragnar Blomqvist: Karnmar frán Lunds medeltid, Kulturens ársbok 1942, bls. 136. 4Jan Persson: Uppgrávt förflutet för PK-banken i Lund, Archaeologica Lundensia VII 1976, ritstj. Anders W. Mirtensson, bls. 321. 5 Ragnar Blomqvist 1942,bls. 138. 6 Jan Persson 1976, bls. 325-327. 7 Eva Elvira Klonowski: Skýrsla, beinafundur frá Hrólfsstöðum Jökuldalshreppi. 8 Steinunn Kristjánsdóttir: Landnámsbær, kirkja, rétt... 1996, bls. 53-55. 9 Halldór Stefansson: Fornbýli og eyðibýli í Múlasýslum, Múlaþing V 1970, ritstj. Ar- mann Halldórsson, bls. 172-188. SUMMARY The author discusses a burial discovered in 1996 at Hrólfsstaðir in Jökuldalur, eastern Iceland. Previously disturbed human skeletal renrains were found on the ground surface. Despite the disturbance of the grave, its outline could be discerned. Examination of the bones showed them to be of a male aged 22-32, but revealed nothing about his health or the cause of death. Grave goods included an iron knife with a wooden handle and also the remains of a comb and comb-case. The comb has a single row of teeth, conforming to the commonViking Age type. Both the comb and the case were decorated. The burial is located near the abandoned farm of Slútagerði, close by the oldest paths through the valley. The surface had been disturbed by machining about a year before the find, after which natural erosion had exposed the bones.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.