Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Blaðsíða 98

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Blaðsíða 98
102 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS öskjulaga í þverskurði, 8x12 cm, fremur stuttur, 18 cm, og aðeins með einu gati fyrir haldvindu. Brotin tvö úr rifunum sem fundust þar 1990 (NKA 1950x3) og 1992 (NKA 1950x596), 92 og 116 cm að lengd, eru skert til beggja enda (töflur Ia og b og 5. mynd). Leifar af hlein? Fjöl með götum í gegn fannst 1990 (NKA 1950x2),33 og var brotið af öðrum enda hennar, en hinn virtist heill (5. mynd). Fjöl- in er flöt öðrum megin, en ívið hvelfd hinum megin, 136 cm að lengd, 11,3 cm á breidd og þykktin er 5,2 cm.34 Séu þessi mál borin saman við mál á íslenskum vefstaðarhlutum, benda þau til að fjölin kunni einhvern tíma að hafa verið hluti af hlein úr vefstað (tafla II), og til þess gætu einnig bent kringlóttu götin tíu35 með frá 10,5 til 13,5 cm millibili í röð eftir endilangri fjölinni,36 níu þeirra trektmynduð og víðari á hvelfdu hliðinni, hið tíunda, sívalt, við óskerta enda fjalarinnar.37 Sé á annað borð um hluta af hlein að ræða, mun fjalarbúturinn vera efri hluti hennar og, miðað við lengd íslensku hleinanna, 182 og 188 cm, má ætla að um 46- 51 cm vanti neðan af fjölinni. Um 11,5 cm frá þeim enda fjalarinnar sem virðist óskertur, þ. e. efri enda hennar ef um hluta af hlein er að ræða, er, á flötu hliðinni sem eftir trektmynduðu götunum að dæma væri þá bakhlið hennar, 14 cm breið gróp þvert yfir fjölina38 og kringlótt gat á henni um það bil á grópinni miðri; hefur þar greinilega átt að fella í fjöl þversum og festa, sennilega með stór- um trénagla. Engar skorur eru aftan á upprunalegu hleinunum þremur sem 5. mynd. Þrír lausafundir úr bœjarstæði 64 V 2-111-555, „Bœnum undir sandinum, “ á Grœnlandi. Frá hœgri til vinstri: hluti af rif NKA 1950x3 og hluti afhlein(?), NKA 1950x2, fundnir 1990; og hluti af skil- fjöl, NKA 1950x283, sem fantist 1991. Ljósmynd, tekin í Nationalmuseet, Kaupmanna- höfn, í október 1992: Elsa E. Guðjónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.